Radcliffe framleiðir heimildarmynd um lamaðan áhættuleikara sinn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 25. október 2023 08:17 Radcliffe framleiðir heimildarmynd um manninn sem lék áhættuatriðin hans í Harry Potter myndunum. Getty/Bruce Glikas Leikarinn Daniel Radcliffe framleiðir nú heimildarmynd um manninn sem lék öll áhættuatriði hans og lamaðist á setti við tökur á Harry Potter kvikmyndinni Deathly Hallows: Part 1. Framleiðslufyrirtæki Sky og HBO Documentary Films standa á bak við verkefnið og mun heimildarmyndin fá titilinn David Holmes: The Boy Who Lived, sem er vísun í skáldsagnapersónuna Harry Potter sem iðulega var vísað til sem drengsins sem lifði (e. boy who lived). Daniel Radcliffe fór einmitt með hlutverk Harry Potter í samnefndri kvikmyndasyrpu. Heimildarmyndin um David Holmes, manninn sem lék öll áhættuatriði Harry Potters, fjallar um æsku hans og uppvöxt og hvernig hann, sem var ungur farsæll fimleikakappi, varð náinn vinur Radcliffes. Holmes var eins og áður segir við tökur á Deathly Hallows: Part 1 þegar sprenging, sem var hluti af atriði í myndinni, leiddi til þess að hann hrapaði til jarðar og lamaðist í kjölfarið frá brjósti. Slysið sneri lífi hans á hvolf. Myndin kemur út í næsta mánuði en auk Radcliffe framleiða Holmes, Simon Chinn, Jonathan Chinn, Canessa Davies og Amy Stares myndina. Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Gærurnar verða að hátísku Tíska og hönnun Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Framleiðslufyrirtæki Sky og HBO Documentary Films standa á bak við verkefnið og mun heimildarmyndin fá titilinn David Holmes: The Boy Who Lived, sem er vísun í skáldsagnapersónuna Harry Potter sem iðulega var vísað til sem drengsins sem lifði (e. boy who lived). Daniel Radcliffe fór einmitt með hlutverk Harry Potter í samnefndri kvikmyndasyrpu. Heimildarmyndin um David Holmes, manninn sem lék öll áhættuatriði Harry Potters, fjallar um æsku hans og uppvöxt og hvernig hann, sem var ungur farsæll fimleikakappi, varð náinn vinur Radcliffes. Holmes var eins og áður segir við tökur á Deathly Hallows: Part 1 þegar sprenging, sem var hluti af atriði í myndinni, leiddi til þess að hann hrapaði til jarðar og lamaðist í kjölfarið frá brjósti. Slysið sneri lífi hans á hvolf. Myndin kemur út í næsta mánuði en auk Radcliffe framleiða Holmes, Simon Chinn, Jonathan Chinn, Canessa Davies og Amy Stares myndina.
Bíó og sjónvarp Hollywood Bretland Mest lesið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Lífið Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Lífið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Gærurnar verða að hátísku Tíska og hönnun Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein