Fjögur hundruð árásir á sólarhring og meira en helmingur íbúa á vergangi Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 24. október 2023 07:20 Særðir Palestínumenn leita aðhlynningar. Allir innviðir á Gasa eru við það að gefa undan. AP/Abed Khaled Ísraelsher segist hafa gert 400 árásir á skotmörk á Gasa-ströndinni síðasta sólarhringinn en í gær voru árásirnar 320. Herinn fullyrðir að aðgerðirnar hafi beinst gegn starfstöðvum hryðjuverkamanna á svæðinu. Benjamín Netanyahu forsætisráðherra líkti aðgerðunum við hnefa úr járni sem væri að lemja á Hamas-liðum. Engar fregnir hafa borist af mannfalli í árásunum enn em komið er. Hamas-samtökin slepptu tveimur gíslum úr haldi í gær og á föstudag var tveimur einnig sleppt. Samtökin eru þó talin hafa rúmlega 220 gísla enn á sínu valdi, sem teknir voru til fanga í áráusunum 7. október. Í nýrri skýrslu frá mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að 1,4 milljónir íbúa Gasa-svæðisins hafi nú þurft að yfirgefa heimili sín en alls búa 2,3 milljónir á svæðinu. Skortur á drykkjarvatni og örtröð fólks á þeim svæðum sem talin eru hættuminni er að verða stórt vandamál segir ennfremur. Skýrsluhöfundar segja að algengt sé að um 4.500 manns hýrist í skýlum sem sett hafa verið upp og er ætlað að skýla 1.500 til 2.000 einstaklingum. Þá eru einnig farnar að berast sögur af því að fólk sé að snúa aftur til norðurhluta Gasa, þrátt fyrir viðvaranir Ísralea um að þar sé ekki óhætt að vera. Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Sjá meira
Benjamín Netanyahu forsætisráðherra líkti aðgerðunum við hnefa úr járni sem væri að lemja á Hamas-liðum. Engar fregnir hafa borist af mannfalli í árásunum enn em komið er. Hamas-samtökin slepptu tveimur gíslum úr haldi í gær og á föstudag var tveimur einnig sleppt. Samtökin eru þó talin hafa rúmlega 220 gísla enn á sínu valdi, sem teknir voru til fanga í áráusunum 7. október. Í nýrri skýrslu frá mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna segir að 1,4 milljónir íbúa Gasa-svæðisins hafi nú þurft að yfirgefa heimili sín en alls búa 2,3 milljónir á svæðinu. Skortur á drykkjarvatni og örtröð fólks á þeim svæðum sem talin eru hættuminni er að verða stórt vandamál segir ennfremur. Skýrsluhöfundar segja að algengt sé að um 4.500 manns hýrist í skýlum sem sett hafa verið upp og er ætlað að skýla 1.500 til 2.000 einstaklingum. Þá eru einnig farnar að berast sögur af því að fólk sé að snúa aftur til norðurhluta Gasa, þrátt fyrir viðvaranir Ísralea um að þar sé ekki óhætt að vera.
Palestína Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Sjá meira