Heimaleikurinn til New York Boði Logason skrifar 20. október 2023 14:17 Leikstjórar myndarinnar Logi Sigursveinsson og Smári Gunnarsson leikstjórar Heimaleiksins. Hér eru þeir sælir og glaðir með áhorfendaverðlaunin á Nordisk Panorama í september. Aðsend Íslenska heimildarmyndin Heimaleikurinn hefur verið valin inn á Doc NYC - stærstu heimildarmyndahátíð Bandaríkjanna, sem fer fram í New York í nóvember. Myndin mun þar keppa í flokki bestu alþjóðlegu heimildarmyndarinnar á móti níu öðrum myndum. „Þetta er lítil íslensk mynd með stórt hjarta og fá þessar viðurkenningar á erlendri grundu er mjög mikilvægt,“ segir Smári Gunnarsson, annar leikstjóra myndarinnar. Íslenska heimildarmyndin Heimaleikurinn hefur verið valin inn á Doc NYC - stærstu heimildarmyndahátíð Bandaríkjanna sem fram fer í New York í Nóvember. Aðsend Hann mun ásamt, Loga Sigursveinssyni hinum leikstjóranum, ferðast til New York um miðjan nóvember og verða viðstaddir sýningu myndarinnar ásamt því að svara spurningum frá áhorfendum. Heimaleikurinn hefur heillað áhorfendur bæði á Íslandi og erlendis á kvikmyndahátíðum síðan hún kom út í haust. Hún vann áhorfendarverðlaunin á Skjaldborgarhátíðinni í vor og einnig Áhorfendaverðlaun Nordisk Panorama í Malmö í September. Íslenska kvennalandsliðið fékk sérstaka forsýningu á myndinni í undirbúningi fyrir síðustu leiki sína í Þjóðadeildinni og að sögn Smára voru þær í skýjunum með myndina. Myndin, sem er styrkt af Kvikmyndamiðstöð Íslands, er í sýningum í Smárabíó og Bíó Paradís en Doc NYC fer fram í New York 8. til 16. nóvember. Heimaleikurinn er bráðfyndin mynd sem segir frá fljótfærni tilraun Kára Viðarssonar til að uppfylla draum föður síns; að safna í lið heimamanna til að spila langþráðan vígsluleik á fótboltavelli sem faðirinn lét byggja á Hellissandi 25 árum áður. Kvikmyndagerð á Íslandi Kvikmyndahús Íslendingar erlendis Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Myndin mun þar keppa í flokki bestu alþjóðlegu heimildarmyndarinnar á móti níu öðrum myndum. „Þetta er lítil íslensk mynd með stórt hjarta og fá þessar viðurkenningar á erlendri grundu er mjög mikilvægt,“ segir Smári Gunnarsson, annar leikstjóra myndarinnar. Íslenska heimildarmyndin Heimaleikurinn hefur verið valin inn á Doc NYC - stærstu heimildarmyndahátíð Bandaríkjanna sem fram fer í New York í Nóvember. Aðsend Hann mun ásamt, Loga Sigursveinssyni hinum leikstjóranum, ferðast til New York um miðjan nóvember og verða viðstaddir sýningu myndarinnar ásamt því að svara spurningum frá áhorfendum. Heimaleikurinn hefur heillað áhorfendur bæði á Íslandi og erlendis á kvikmyndahátíðum síðan hún kom út í haust. Hún vann áhorfendarverðlaunin á Skjaldborgarhátíðinni í vor og einnig Áhorfendaverðlaun Nordisk Panorama í Malmö í September. Íslenska kvennalandsliðið fékk sérstaka forsýningu á myndinni í undirbúningi fyrir síðustu leiki sína í Þjóðadeildinni og að sögn Smára voru þær í skýjunum með myndina. Myndin, sem er styrkt af Kvikmyndamiðstöð Íslands, er í sýningum í Smárabíó og Bíó Paradís en Doc NYC fer fram í New York 8. til 16. nóvember. Heimaleikurinn er bráðfyndin mynd sem segir frá fljótfærni tilraun Kára Viðarssonar til að uppfylla draum föður síns; að safna í lið heimamanna til að spila langþráðan vígsluleik á fótboltavelli sem faðirinn lét byggja á Hellissandi 25 árum áður.
Kvikmyndagerð á Íslandi Kvikmyndahús Íslendingar erlendis Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein