Segja mannfall í spítalasprengingunni talsvert minna en haldið var fram Jón Þór Stefánsson skrifar 19. október 2023 21:40 Mannfallið eftir sprenginguna á spítalanum á Gasastöndinni er á reyki. Getty Bandarísk stjórnvöld áætla að á bilinu hundrað til þrjú hundruð manns hafi látið lífið í sprengingu sem varð á sjúkrahúsi á Gasaströndinni á þriðjudag. Þá hefur franski fjölmiðillinn Le Point eftir háttsettum evrópskum embættismanni að tala látinna sé á bilinu tíu til fimmtíu manns. Skömmu eftir að sprenginginn varð héldu Hamas-samtökin því fram að fimm hundruð væru látnir. Daginn eftir sögðu heilbrigðisyfirvöld í Palestínu, sem starfa á svæði undir stjórn Hamas, að nákvæm tala væri 471. Það liggur því fyrir að tala látinna sé á reyki. Ofan á það hefur mikið verið deilt um hver beri ábyrgð á sprengingunni. CNN fjallar um mat Bandaríkjanna á sprengingunni, en þar er fullyrt að einungis hafi orðið minniháttar skemmdir á sjálfu sjúkrahúsinu. Áður hefur verið greint frá því að Bandaríkin vilji meina að ólíklegt sé að Ísraelsríki hafi framið árásina. Í skjali frá Bandarískum stjórnvöldum sem CNN hefur undir höndum er áætlað að mannfallið sem varð við sprenginguna sé á milli hundrað og þrjúndruð. Og að líklegra sé að rauntalan sé á lægri enda skalans. Líkt og áður segir hefur Le Point eftir háttsettum evrópskum embættismanni að talan sé enn lægri en það sem Bandaríkjamenn telja. „Það eru ekki tvö hundruð til fimm hundruð látnir, heldur frekar nokkrir tugir. Örugglega tíu til fimmtíu,“ segir embættismaðurinn, en fram kemur að hann hafi óskað nafnleyndar. Nafn hans kemur ekki fram í frétt Le Point. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Sjá meira
Skömmu eftir að sprenginginn varð héldu Hamas-samtökin því fram að fimm hundruð væru látnir. Daginn eftir sögðu heilbrigðisyfirvöld í Palestínu, sem starfa á svæði undir stjórn Hamas, að nákvæm tala væri 471. Það liggur því fyrir að tala látinna sé á reyki. Ofan á það hefur mikið verið deilt um hver beri ábyrgð á sprengingunni. CNN fjallar um mat Bandaríkjanna á sprengingunni, en þar er fullyrt að einungis hafi orðið minniháttar skemmdir á sjálfu sjúkrahúsinu. Áður hefur verið greint frá því að Bandaríkin vilji meina að ólíklegt sé að Ísraelsríki hafi framið árásina. Í skjali frá Bandarískum stjórnvöldum sem CNN hefur undir höndum er áætlað að mannfallið sem varð við sprenginguna sé á milli hundrað og þrjúndruð. Og að líklegra sé að rauntalan sé á lægri enda skalans. Líkt og áður segir hefur Le Point eftir háttsettum evrópskum embættismanni að talan sé enn lægri en það sem Bandaríkjamenn telja. „Það eru ekki tvö hundruð til fimm hundruð látnir, heldur frekar nokkrir tugir. Örugglega tíu til fimmtíu,“ segir embættismaðurinn, en fram kemur að hann hafi óskað nafnleyndar. Nafn hans kemur ekki fram í frétt Le Point.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Bandaríkin Mest lesið Dorrit rænd í Lundúnum Innlent Rannsaka mannslát í Kópavogi Innlent Annað sinn sem læknir lýgur um krabbamein: „Þetta mun fara á versta veg“ Innlent Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Erlent Á spítala eftir hnífaárás og örstutt í flug en lét til skarar skríða daginn eftir Innlent Hikuðu ekki þegar tækifærið gafst að opna verslun í Grindavík Innlent Þórhildur Sunna mótmælti með Grétu Thunberg Innlent Grunaður um rosalega brotahrinu í aðdraganda hraðbankaþjófnaðarins Innlent Fjórir handteknir fyrir að dvelja ólöglega á landinu Innlent Þjóðkirkjan kynnir nýtt merki og vefsíðu Innlent Fleiri fréttir Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Úkraínumenn skutu á olíuskip Rússa í Svartahafi Íslendingur í Hong Kong: „Reiðin mun koma“ Líta eigi á lofthelgi Venesúela sem lokaða Stöðva afgreiðslu allra hælisumsókna Tugir látnir eftir flóð í Taílandi og Indónesíu Starfsmannastjóri Selenskís segir af sér Í varðhaldi í Þýskalandi vegna Nord Stream-skemmdarverka Sex til tólf ár í fangelsi fyrir hrottalegt morð með hníf, öxi og sveðju Rannsaka aftöku hermanna á tveimur mönnum í Jenín Belgar óttast að þurfa að endurgreiða Rússum Húsleit hjá starfsmannastjóra Selenskís 128 látnir í Hong Kong og 200 enn saknað Segir hættu á að nauðgunarlöggjöf verði beitt í hefndarskyni Segist ætla að stöðva allan aðflutning fólks frá „þriðja heims ríkjum“ Björguðu gömlum manni af efstu hæð Keyrði þvert yfir Bandaríkin til að skjóta tvo hermenn Segir Úkraínumönnum að hörfa eða deyja Undirbúa Mána-leiðangur Dana til tungsins Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Sjá meira