Forseti IOC vill ekki útiloka það að sitja áfram þótt reglurnar banni það Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. október 2023 16:01 Thomas Bach er forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar. Hann hefur verið það frá 2013. Getty Forseti Alþjóða Ólympíunefndarinnar er ekki búinn að loka á þann möguleika að hann sækist eftir endurkjöri. Vandamálið er að reglurnar banna slíkt en verður þeim breytt? Þjóðverjinn Thomas Bach hefur setið sem forseti IOC, Alþjóða Ólympíunefndarinnar, síðan árið 2013. Núverandi kjörtímabil hans rennur út eftir tvö ár. In the International Olympic Committee s session held this weekend, a handful of IOC members turned a question-and-answer session into a plea for the Olympic charter to allow Thomas Bach to continue to serve as president beyond 2025. He hasn t said no. https://t.co/HhEIFKGeDI— The Washington Post (@washingtonpost) October 17, 2023 Samkvæmt reglunum þá má forseti ekki sitja lengur en tólf ár. Forveri hans Jacques Count Rogge var forseti frá 2001 til 2013 en Juan Antonio Samaranch var aftur á móti forseti frá 1980 til 2001 eða í 21 ár. Nokkrir meðlimir Alþjóða Ólympíunefndarinnar hafa talað um þann möguleika að hinn 69 ára gamli Bach fái að halda áfram eftir 2025. Þetta eru IOC meðlimirnir Mustapha Berraf frá Alsír, Luis Mejia Oviedo frá Dóminíkanska lýðveldinu, Aicha Garad Ali frá Djibútí og Camilo Perez Lopez Moreira frá Paragvæ. Bach hefur fengð hrós fyrir starf sitt og er sjálfur opinn fyrir áframhaldi. „Ég hef heyrt orðróm um að sumir meðlimir vilji að ég haldi áfram. Það er bara mannlegt að það snerti mig mikið og met mikils að fá slíka stuðning og vináttu. Þetta snýst allt um gagnkvæma virðingu,“ sagði Thomas Bach á ársþingi nefndarinnar. Hann vill ekki útiloka neitt en þarf að passa sig því breyta þarf reglunum ætli hann að fá annað kjörtímabil. Ólympíuleikar Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira
Þjóðverjinn Thomas Bach hefur setið sem forseti IOC, Alþjóða Ólympíunefndarinnar, síðan árið 2013. Núverandi kjörtímabil hans rennur út eftir tvö ár. In the International Olympic Committee s session held this weekend, a handful of IOC members turned a question-and-answer session into a plea for the Olympic charter to allow Thomas Bach to continue to serve as president beyond 2025. He hasn t said no. https://t.co/HhEIFKGeDI— The Washington Post (@washingtonpost) October 17, 2023 Samkvæmt reglunum þá má forseti ekki sitja lengur en tólf ár. Forveri hans Jacques Count Rogge var forseti frá 2001 til 2013 en Juan Antonio Samaranch var aftur á móti forseti frá 1980 til 2001 eða í 21 ár. Nokkrir meðlimir Alþjóða Ólympíunefndarinnar hafa talað um þann möguleika að hinn 69 ára gamli Bach fái að halda áfram eftir 2025. Þetta eru IOC meðlimirnir Mustapha Berraf frá Alsír, Luis Mejia Oviedo frá Dóminíkanska lýðveldinu, Aicha Garad Ali frá Djibútí og Camilo Perez Lopez Moreira frá Paragvæ. Bach hefur fengð hrós fyrir starf sitt og er sjálfur opinn fyrir áframhaldi. „Ég hef heyrt orðróm um að sumir meðlimir vilji að ég haldi áfram. Það er bara mannlegt að það snerti mig mikið og met mikils að fá slíka stuðning og vináttu. Þetta snýst allt um gagnkvæma virðingu,“ sagði Thomas Bach á ársþingi nefndarinnar. Hann vill ekki útiloka neitt en þarf að passa sig því breyta þarf reglunum ætli hann að fá annað kjörtímabil.
Ólympíuleikar Mest lesið Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Leik lokið: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Sjá meira