Varnarmálaráðherra Ísrael fyrirskipar algjört umsátur um Gaza Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. október 2023 10:18 Íbúar virða fyrir sér rústir Yassin-moskvunnar í al-Shati flóttamannabúðunum í Gaza-borg. AP/Adel Hana Varnarmálaráðherra Ísrael segist hafa fyrirskipað algjört umsátur um Gaza. Ekkert vatn, enginn matur, ekkert rafmagn, ekkert eldsneyti, er haft eftir honum í erlendum miðlum. Ísraelsmenn hafa yfirráð yfir loft- og landhelginni yfir og við Gaza og geta þannig stjórnað flutningi aðfanga inn á svæðið. Þá ráða Egyptar yfir flutningi yfir landamæri þeirra að Gaza. Loftvarnaflautur hafa hljómað í Jerúsalem og víðar í Ísrael í morgun. Nokkur fjöldi er sagður hafa særst í loftárásum frá Gaza. BREAKING: Israel's defense minister has ordered a complete siege on Gaza, saying authorities would cut electricity and block the entry of food and fuel. https://t.co/iiXewosPOZ— The Associated Press (@AP) October 9, 2023 Fulltrúar Hamas segja fjóra ísraelska gísla og liðsmennina sem fönguðu þá hafa fallið í loftárásum Ísraelshers í gær. Þá greinir Al Jazeera frá því að tvær umfangsmiklar árásir hafi verið gerðar á Jabalia og al-Shati flóttamannabúðirnar. Tugir hafi verið fluttir á aðalsjúkrahúsið í Gaza-borg. Josep Borrell Fontelles, framkvæmdastjóri utanríkismála hjá Evrópusambandinu, hefur boðað utanríkisráðherra aðildarríkja sambandsins til neyðarfundar á morgun. Stjórnvöld í Austurríki tilkynntu í gær að þau hefðu fallið frá fyrirætlaðri fjárhagsaðstoð til Palestínumanna. Ísrael Palestína Hernaður Átök Ísraela og Palestínumanna Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum Sjá meira
Ísraelsmenn hafa yfirráð yfir loft- og landhelginni yfir og við Gaza og geta þannig stjórnað flutningi aðfanga inn á svæðið. Þá ráða Egyptar yfir flutningi yfir landamæri þeirra að Gaza. Loftvarnaflautur hafa hljómað í Jerúsalem og víðar í Ísrael í morgun. Nokkur fjöldi er sagður hafa særst í loftárásum frá Gaza. BREAKING: Israel's defense minister has ordered a complete siege on Gaza, saying authorities would cut electricity and block the entry of food and fuel. https://t.co/iiXewosPOZ— The Associated Press (@AP) October 9, 2023 Fulltrúar Hamas segja fjóra ísraelska gísla og liðsmennina sem fönguðu þá hafa fallið í loftárásum Ísraelshers í gær. Þá greinir Al Jazeera frá því að tvær umfangsmiklar árásir hafi verið gerðar á Jabalia og al-Shati flóttamannabúðirnar. Tugir hafi verið fluttir á aðalsjúkrahúsið í Gaza-borg. Josep Borrell Fontelles, framkvæmdastjóri utanríkismála hjá Evrópusambandinu, hefur boðað utanríkisráðherra aðildarríkja sambandsins til neyðarfundar á morgun. Stjórnvöld í Austurríki tilkynntu í gær að þau hefðu fallið frá fyrirætlaðri fjárhagsaðstoð til Palestínumanna.
Ísrael Palestína Hernaður Átök Ísraela og Palestínumanna Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum Sjá meira