Veiga stígur fram vegna orðróms um „karlmanninn í kvennaklefanum“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 3. október 2023 21:34 Veiga hefur áður tjáð sig um kynleiðréttingarferlið sitt, sem hún hóf árið 2014. Reykjavíkurborg/Stöð 2 Trans konan Veiga Grétarsdóttir Sulebust hefur nú stigið fram og greint frá því að sögusagnir um karlmann sem á að hafa nýtt sér kvennaklefa Grafarvogslaugar séu uppspuni byggður á hatri. Veiga kom fram í viðtali við Heimildina í dag þar sem hún skaut á orðróminn um að karlmaður hefði baðað sig í kvennaklefanum meðan grunnskólastelpur voru í skólasundi, undir því yfirskini að hann skilgreindi sig sem konu. „Þetta var ég. Ég er ekki með typpi, ég var ekki nakin og ég er ekki karlmaður,“ segir Veiga í viðtalinu. Þá segist hún hafa látið skólann vita vegna þess að grunnskólastelpurnar höfðu gantast við hana í klefanum, og haldið að málinu yrði þá lokið. Í kjölfarið hefði vefmiðillinn frettin.is birt grein með fyrirsögninni Stúlkubörn í Rimaskóla mættu karlmanni í sturtuklefa Grafarvogslaugar og Eva Hauksdóttir lögmaður birt skoðanagrein á Vísi um málið. Þannig hafi sögusagnirnar dreifst enn fremur. Hún segist hafa komið fram undir nafni til þess að afsanna þá sögu sem nú gengur milli manna, um að karlmaður hafi farið í kvennaklefann undir því yfirskini að hann skilgreindi sig sem konu. „Þetta er uppspuni, lygi. Þetta er byggt á hatri, engu öðru,“ segir Veiga í viðtalinu. Veiga varð ekki við ósk Vísis um viðtal en rætt verður við hana í Bítinu í fyrramálið. Málefni trans fólks Sundlaugar Reykjavík Hinsegin Tengdar fréttir Oflék stundum strákahlutverkið Ísfirðingurinn Veiga Grétarsdóttir hefur breyst úr gæja í gellu eftir kynleiðréttingaraðgerð og er sátt við lífið og tilveruna í dag. En hún þekkir svartnætti og angist og hyggst róa kajak umhverfis landið næsta sumar. 27. október 2018 08:00 Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14. maí 2019 20:00 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira
Veiga kom fram í viðtali við Heimildina í dag þar sem hún skaut á orðróminn um að karlmaður hefði baðað sig í kvennaklefanum meðan grunnskólastelpur voru í skólasundi, undir því yfirskini að hann skilgreindi sig sem konu. „Þetta var ég. Ég er ekki með typpi, ég var ekki nakin og ég er ekki karlmaður,“ segir Veiga í viðtalinu. Þá segist hún hafa látið skólann vita vegna þess að grunnskólastelpurnar höfðu gantast við hana í klefanum, og haldið að málinu yrði þá lokið. Í kjölfarið hefði vefmiðillinn frettin.is birt grein með fyrirsögninni Stúlkubörn í Rimaskóla mættu karlmanni í sturtuklefa Grafarvogslaugar og Eva Hauksdóttir lögmaður birt skoðanagrein á Vísi um málið. Þannig hafi sögusagnirnar dreifst enn fremur. Hún segist hafa komið fram undir nafni til þess að afsanna þá sögu sem nú gengur milli manna, um að karlmaður hafi farið í kvennaklefann undir því yfirskini að hann skilgreindi sig sem konu. „Þetta er uppspuni, lygi. Þetta er byggt á hatri, engu öðru,“ segir Veiga í viðtalinu. Veiga varð ekki við ósk Vísis um viðtal en rætt verður við hana í Bítinu í fyrramálið.
Málefni trans fólks Sundlaugar Reykjavík Hinsegin Tengdar fréttir Oflék stundum strákahlutverkið Ísfirðingurinn Veiga Grétarsdóttir hefur breyst úr gæja í gellu eftir kynleiðréttingaraðgerð og er sátt við lífið og tilveruna í dag. En hún þekkir svartnætti og angist og hyggst róa kajak umhverfis landið næsta sumar. 27. október 2018 08:00 Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14. maí 2019 20:00 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Fleiri fréttir Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Sjá meira
Oflék stundum strákahlutverkið Ísfirðingurinn Veiga Grétarsdóttir hefur breyst úr gæja í gellu eftir kynleiðréttingaraðgerð og er sátt við lífið og tilveruna í dag. En hún þekkir svartnætti og angist og hyggst róa kajak umhverfis landið næsta sumar. 27. október 2018 08:00
Rær á móti straumnum til styrktar Pieta Fyrsta íslenska konan til að freista þess að róa á kajak hringinn í kringum landið hóf ferð sína í dag sem mun taka tvo til fjóra mánuði. Hún er líklega fyrsta transkonan í heiminum til að reyna slíkt afrek og mun þar að auki róa á móti straumnum sem hún segir táknrænt fyrir líf sitt. 14. maí 2019 20:00