Ótrúlegur viðsnúningur og dramatíkin allsráðandi er KR lagði Blika að velli Aron Guðmundsson skrifar 2. október 2023 08:01 KR-ingar fagna einu marka sinna gegn Blikum í gær Vísir/Hulda Margrét KR vann í gær dramatískan 4-3 sigur á Breiðabliki í úrslitakeppni efri hluta Bestu deildar karla í fótbolta. Tvö mörk í uppbótartíma sáu til þess að þeir svarthvítu unnu sigur í lokaleik þjálfara liðsins, Rúnars Kristinssonar, á Meistaravöllum. KR hefur að litlu nema stolti að keppa í Bestu deildinni þessi dægrin. Liðið er úr leik í Evrópubaráttunni en gat strítt Blikum í sinni baráttu í því sem var lokaleikur KR í Vesturbænum undir stjórn Rúnars Kristinssonar en ákveðið hefur verið að samningur hans við félagið verði framlengdur. Blikar virtust ætla að taka stigin þrjú úr leiknum því þegar komið var fram í uppbótatíma venjulegs leiktíma stóðu leikar 3-2 fyrir Kópavogsbúa. Benóný Breki Andrésson náði hins vegar að jafna metin fyrir KR, 3-3, á annarri mínútu uppbótatímans. Nokkrum andartökum seinna leit svo sigurmarkið dagsins ljós. Þrumufleygur KR-ingsins Luke Rae hafnaði í stönginni en fór þaðan í bak Antons Ara, markvarðar Breiðabliks og endaði í marknetinu. Dramatíkin allsráðandi og 4-3 sigur KR staðreynd. Vesturbæingar sitja í 6. sæti deildarinnar með 37 stig fyrir lokaumferðina. Breiðablik er með 41 stig í 3.sæti en sigur Vals á FH í gærkvöldi tryggði liðinu Evrópusæti fyrir næsta tímabil. Klippa: Endurkoman ótrúlega er KR vann Breiðablik á Meistaravöllum Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira
KR hefur að litlu nema stolti að keppa í Bestu deildinni þessi dægrin. Liðið er úr leik í Evrópubaráttunni en gat strítt Blikum í sinni baráttu í því sem var lokaleikur KR í Vesturbænum undir stjórn Rúnars Kristinssonar en ákveðið hefur verið að samningur hans við félagið verði framlengdur. Blikar virtust ætla að taka stigin þrjú úr leiknum því þegar komið var fram í uppbótatíma venjulegs leiktíma stóðu leikar 3-2 fyrir Kópavogsbúa. Benóný Breki Andrésson náði hins vegar að jafna metin fyrir KR, 3-3, á annarri mínútu uppbótatímans. Nokkrum andartökum seinna leit svo sigurmarkið dagsins ljós. Þrumufleygur KR-ingsins Luke Rae hafnaði í stönginni en fór þaðan í bak Antons Ara, markvarðar Breiðabliks og endaði í marknetinu. Dramatíkin allsráðandi og 4-3 sigur KR staðreynd. Vesturbæingar sitja í 6. sæti deildarinnar með 37 stig fyrir lokaumferðina. Breiðablik er með 41 stig í 3.sæti en sigur Vals á FH í gærkvöldi tryggði liðinu Evrópusæti fyrir næsta tímabil. Klippa: Endurkoman ótrúlega er KR vann Breiðablik á Meistaravöllum
Besta deild karla KR Breiðablik Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Uppgjörið: Tindastóll - FHL 1-0 | Stólarnir sýndu enga miskunn Bærinn seldi tækin úr ræktinni: „Vona að Fjarðabyggð sjái að sér“ Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Sjá meira