Urmull af íslenskum myndum á hvíta tjaldinu um helgina Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 30. september 2023 17:54 Stilla úr Kvikmyndinni Mannverur. RIFF Kvikmyndahátíðin RIFF stendur nú yfir og mun gera næstkomandi viku. Nú um helgina verða íslenskar kvikmyndir í hávegum hafðar og þónokkrar íslenskar myndir sem ekki hafa verið sýndar áður á Íslandi verða á hvíta tjaldinu um helgina. Meðal þeirra kvikmynda sem frumsýndar verða á morgun er heimildarmyndin Dagurinn sem Ísland stöðvaðist, sem fjallar um kvennafrídaginn í október 1975. Að henni lokinni verður heimildarmyndin Tógólísa eftir Öldu Lóu Leifsdóttur, sem fjallar um sumarbúðir í Tógó í anda stelpur rokka, frumsýnd. Þá verður kvikmyndin Mannverur, í leikstjórn Gústavs Geirs Bollasonar frumsýnd. Myndin er blanda af heimildarmynd, framúrstefnu og og skáldskap og fjallar um yfirgefna byggingu á norðurströnd Íslands. Auk heimildarmynda verða allnokkrar stuttmyndir sýndar og í kjölfarið verða veitt verðlaun fyrir bestu íslensku stuttmyndina. Ein þeirra mynda er stuttmyndin Sorgarstig, undir leikstjórn Harðar Freys Brynjólfssonar, en á þriðjudag verða haldnir tónleikar í tengslum við myndina þar sem Skúli Sverrisson, Davíð Þór Jónsson og Þorleifur Gaukur, munnhörpuleikari Kaleo, leika listir sínar. Aðrar stuttmyndir sem sýndar verða eru til að mynda Moon Pie Vanilla eftir Erlend Sveinsson, Frumeðli eftir leikkonuna Brynju Valdísi Gísladóttur og Strandglöp eftir Odd S. Hilmarsson. Reykjavík International Film Festival stendur yfir til sunnudagsins 8. október. Dagskrána í heild sinni má nálgast á vefsíðu RIFF. RIFF Reykjavík Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Örn Árnason hlaut fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag. Verðlaunin hlaut hann fyrir framlag sitt til íslenskrar barnamenningar, sér í lagi á sviði kvikmynda og talsetninga. 27. september 2023 15:52 „Reykjavík er auðvitað frábær kvikmyndahátíðaborg“ Undirbúningur fyrir kvikmyndahátíðina RIFF er í fullum gangi en hún verður haldin dagana 28. september til 8. október í Háskólabíó og víðar. Stjórnandi hátíðarinnar segir markmið hátíðarinnar að bæta kvikmyndamenningu og kynna kvikmyndaborgina Reykjavík. 19. september 2023 20:50 Háskólabíó verður aðalbíóhús RIFF Háskólabíó verður aðalbíóhús kvikmyndahátíðarinnar RIFF sem fram fer í haust. Bíóhúsið verður skreytt að innan í samstarfi við Góða Hirðirinn. 5. júlí 2023 19:23 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Meðal þeirra kvikmynda sem frumsýndar verða á morgun er heimildarmyndin Dagurinn sem Ísland stöðvaðist, sem fjallar um kvennafrídaginn í október 1975. Að henni lokinni verður heimildarmyndin Tógólísa eftir Öldu Lóu Leifsdóttur, sem fjallar um sumarbúðir í Tógó í anda stelpur rokka, frumsýnd. Þá verður kvikmyndin Mannverur, í leikstjórn Gústavs Geirs Bollasonar frumsýnd. Myndin er blanda af heimildarmynd, framúrstefnu og og skáldskap og fjallar um yfirgefna byggingu á norðurströnd Íslands. Auk heimildarmynda verða allnokkrar stuttmyndir sýndar og í kjölfarið verða veitt verðlaun fyrir bestu íslensku stuttmyndina. Ein þeirra mynda er stuttmyndin Sorgarstig, undir leikstjórn Harðar Freys Brynjólfssonar, en á þriðjudag verða haldnir tónleikar í tengslum við myndina þar sem Skúli Sverrisson, Davíð Þór Jónsson og Þorleifur Gaukur, munnhörpuleikari Kaleo, leika listir sínar. Aðrar stuttmyndir sem sýndar verða eru til að mynda Moon Pie Vanilla eftir Erlend Sveinsson, Frumeðli eftir leikkonuna Brynju Valdísi Gísladóttur og Strandglöp eftir Odd S. Hilmarsson. Reykjavík International Film Festival stendur yfir til sunnudagsins 8. október. Dagskrána í heild sinni má nálgast á vefsíðu RIFF.
RIFF Reykjavík Kvikmyndagerð á Íslandi Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Örn Árnason hlaut fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag. Verðlaunin hlaut hann fyrir framlag sitt til íslenskrar barnamenningar, sér í lagi á sviði kvikmynda og talsetninga. 27. september 2023 15:52 „Reykjavík er auðvitað frábær kvikmyndahátíðaborg“ Undirbúningur fyrir kvikmyndahátíðina RIFF er í fullum gangi en hún verður haldin dagana 28. september til 8. október í Háskólabíó og víðar. Stjórnandi hátíðarinnar segir markmið hátíðarinnar að bæta kvikmyndamenningu og kynna kvikmyndaborgina Reykjavík. 19. september 2023 20:50 Háskólabíó verður aðalbíóhús RIFF Háskólabíó verður aðalbíóhús kvikmyndahátíðarinnar RIFF sem fram fer í haust. Bíóhúsið verður skreytt að innan í samstarfi við Góða Hirðirinn. 5. júlí 2023 19:23 Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Örn Árnason hlaut fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands afhenti Erni Árnasyni, leikara, fyrstu heiðursverðlaun UngRIFF í dag. Verðlaunin hlaut hann fyrir framlag sitt til íslenskrar barnamenningar, sér í lagi á sviði kvikmynda og talsetninga. 27. september 2023 15:52
„Reykjavík er auðvitað frábær kvikmyndahátíðaborg“ Undirbúningur fyrir kvikmyndahátíðina RIFF er í fullum gangi en hún verður haldin dagana 28. september til 8. október í Háskólabíó og víðar. Stjórnandi hátíðarinnar segir markmið hátíðarinnar að bæta kvikmyndamenningu og kynna kvikmyndaborgina Reykjavík. 19. september 2023 20:50
Háskólabíó verður aðalbíóhús RIFF Háskólabíó verður aðalbíóhús kvikmyndahátíðarinnar RIFF sem fram fer í haust. Bíóhúsið verður skreytt að innan í samstarfi við Góða Hirðirinn. 5. júlí 2023 19:23