Kielsen kemur nýr inn í grænlensku landsstjórnina Atli Ísleifsson skrifar 25. september 2023 13:06 Kim Kielsen var formaður grænlensku landsstjórnarinnar á árunum 2014 til 2021. Hann beið lægri hlut gegn Erik Jensen í formannskosningum í Siumut árið 2020. EPA Múte B. Egede, formaður grænlensku landsstjórnarinnar, kynnti í dag breytingar á landsstjórninni. Einna hæst ber að Kim Kielsen, fyrrverandi formaður landsstjórnarinnar, tekur við embætti sjávarútvegs- og veiðimála og ráðherrum fjölgar um einn. Grænlenski fjölmiðillinn Sermitsiaq.AG segir frá því að ráðherrum fjölgi um einn, fara úr níu í tíu, og mun sá sem bætist við vera með málefni stjórnarskrár og ríkismyndunar á sinni könnu. Ákvörðun Egede um að hrista upp í ríkisstjórn sinni kemur í kjölfar frétta síðustu viku um afsögn sjávarútvegsráðherrans Karl Tobiassen sem sagði af sér þar sem hann sagði ekki hafa tekist að ná fram breytingum á fiskveiðikerfi landsins líkt og hann hafi heitið að gera fyrir kosningar. Egede er leiðtogi flokksins Inuit Ataqatigiit (IA) sem vann mikinn sigur í grænlensku kosningunum 2021. IA myndaði þá stjórn með Naleraq, en sleit samstarfinu um ári síðar og myndaði þá nýja stjórn með flokknum Siumut. Múte B. Egede er formaður grænlensku landsstjórnarinnar. Vísir/Vilhelm Egede greindi jafnframt frá því á blaðamannafundi í morgun að samkomulag hafi náðst milli stjórnarflokkanna um viðauka við stjórnarsáttmálann, sem snýr að fjórum málaflokkum – heilbrigðismálum, breytingar á skattakerfinu, hráefnavinnslu og ríkismyndun. Egede sagði að afstaða landsstjórnarinnar varðandi andstöðu við úranvinnslu sé óbreytt en að leita verði nýrra leiða og tækifæra til að nýta auðlindir landsins. Egede (IA) verður áfram formaður landsstjórnarinnar og Erik Jensen, formaður Siumut, verður áfram fjármálaráðherra. Kielsen, sem var formaður landsstjórnarinnar á árunum 2014 til 2021 verður nýr ráðherra sjávarútvegs- og veiðimála. Af tíu ráðherrum stjórnarinnar koma fimm úr röðum Siumut og fimm úr röðum IA. Grænland Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Grænlenski fjölmiðillinn Sermitsiaq.AG segir frá því að ráðherrum fjölgi um einn, fara úr níu í tíu, og mun sá sem bætist við vera með málefni stjórnarskrár og ríkismyndunar á sinni könnu. Ákvörðun Egede um að hrista upp í ríkisstjórn sinni kemur í kjölfar frétta síðustu viku um afsögn sjávarútvegsráðherrans Karl Tobiassen sem sagði af sér þar sem hann sagði ekki hafa tekist að ná fram breytingum á fiskveiðikerfi landsins líkt og hann hafi heitið að gera fyrir kosningar. Egede er leiðtogi flokksins Inuit Ataqatigiit (IA) sem vann mikinn sigur í grænlensku kosningunum 2021. IA myndaði þá stjórn með Naleraq, en sleit samstarfinu um ári síðar og myndaði þá nýja stjórn með flokknum Siumut. Múte B. Egede er formaður grænlensku landsstjórnarinnar. Vísir/Vilhelm Egede greindi jafnframt frá því á blaðamannafundi í morgun að samkomulag hafi náðst milli stjórnarflokkanna um viðauka við stjórnarsáttmálann, sem snýr að fjórum málaflokkum – heilbrigðismálum, breytingar á skattakerfinu, hráefnavinnslu og ríkismyndun. Egede sagði að afstaða landsstjórnarinnar varðandi andstöðu við úranvinnslu sé óbreytt en að leita verði nýrra leiða og tækifæra til að nýta auðlindir landsins. Egede (IA) verður áfram formaður landsstjórnarinnar og Erik Jensen, formaður Siumut, verður áfram fjármálaráðherra. Kielsen, sem var formaður landsstjórnarinnar á árunum 2014 til 2021 verður nýr ráðherra sjávarútvegs- og veiðimála. Af tíu ráðherrum stjórnarinnar koma fimm úr röðum Siumut og fimm úr röðum IA.
Grænland Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira