Starfshópnum var ætlað það verkefni að greina tekjumyndun, þar á meðal þóknanir, þjónustu- og vaxtatekjur og vaxtamun, viðskiptabankanna þriggja í norrænum samanburði.
Kynninguna má sjá í beinni í spilaranum hér að neðan:
Menningar- og viðskiptaráðherra hefur til kynningar á skýrslu starfshóps ráðuneytisins um gjaldtöku og arðsemi viðskiptabankanna. Kynningin hefst klukkan 16:30.
Starfshópnum var ætlað það verkefni að greina tekjumyndun, þar á meðal þóknanir, þjónustu- og vaxtatekjur og vaxtamun, viðskiptabankanna þriggja í norrænum samanburði.
Kynninguna má sjá í beinni í spilaranum hér að neðan: