Vandræðalegt fyrir Ísland Helgi Ómarsson skrifar 29. ágúst 2023 12:01 Mér finnst það að við stundum hvalveiðar fyrst og fremst vandræðalegt fyrir Ísland. Að hugsa til þess að við erum þessi litla þjóð enn að stunda hvalveiðar með tveim öðrum þjóðum sem hafa gert það í þúsundir ára eins og Noregur og Japan. Í Japan ríkir rótgróinn kúltúr í kringum hvalveiðar sem erfiðara er að breyta, en við höfum ekki þá afsökun. Hvalir eru vinir okkar. Við seljum í hvalaskoðanir og þeir eru eitt aðal aðdráttaraflið okkar. Tilhugsunin um hvalveiðar eru fyrir mér, og þá sérstaklega eftir að ég horfði á Avatar 2, vægast sagt, viðbjóður. Mér finnst leiðinlegt að nota svona stór orð en svona líður mér. Þegar það var staðfest fyrir okkur í vor að þessi dýr eru kvalin hryllilega lengi þá hugsaði ég; „fyrir hvað?” Bara til að nokkrir litlir karlar geti haldið vinnu? Það er nóg af vinnu í boði í dag og það þarf ekki að kvelja þessa stóru dásamlegu risa sem eru hérna til þess að búa til súrefni og auðga lífið í sjónum fyrir okkur á þessarri plánetu. Það er einstakt fyrir Ísland að það séu risar að synda hérna í kring og við eigum að vernda þá og vera þakklát fyrir tilvist þeirra. Þeir eru mikilvægir fyrir okkur og fyrir vistkerfi sjávar. Það voru dásamlegar fréttir í júní þegar hvalveiðar voru settar á pásu og núna þurfum við að hjálpast að og sjá til þess að hvalveiðibann verði til frambúðar. Höfundur er ljósmyndari og athafnamaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Hvalveiðar Mest lesið Óheiðarlegur óskalisti Sjálfstæðisflokksins Finnur Ricart Andrason Skoðun Hinir vondu fjármagnseigendur! Guðmundur Ragnarsson Skoðun Vertu réttu megin við línuna Benedikta Guðrún Svavarsdóttir Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir Skoðun Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun Gaslýsum almenning Elínrós Erlingsdóttir Skoðun Hægriflokkarnir boða ójöfnuð fyrir íslenska skóla Dagbjört Hákonardóttir Skoðun Er húsið tómt? Bjarni Benediktsson Skoðun „Að ganga á bak orða sinna“ – Hvað þýðir það eiginlega? Ragnheiður Stephensen Skoðun Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Verstu kennarar í heimi Gígja Bjargardóttir skrifar Skoðun Íslensku menntaverðlaunin – íslenskt skólastarf Jón Torfi Jónasson skrifar Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við svindlara Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Sameinumst, hjálpum þeim Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Hinir vondu fjármagnseigendur! Guðmundur Ragnarsson skrifar Skoðun Halló manneskja Snorri Ásmundsson skrifar Skoðun „Getið þið ekki talað um eitthvað annað en þessa vegi!?“ Gerður Björk Sveinsdóttir skrifar Skoðun Gaman og gott að eldast – eflum lýðheilsu Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Svo langt frá heimsins vígaslóð - Alþjóða og öryggismál í aðdraganda kosninga Erlingur Erlingsson skrifar Skoðun Velferð fanga kemur okkur öllum við Tinna Eyberg Örlygsdóttir skrifar Skoðun Óréttlát lög sem þarf að lagfæra Ásthildur Lóa Þórsdóttir skrifar Skoðun Bless Borgarlína, halló Sundabraut Einar Jóhannes Guðnason skrifar Skoðun Stuðlar: neyðarástand í meðferðarkerfinu Böðvar Björnsson skrifar Skoðun Breytt heimsmynd blasir við Íslendingum Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Það er ekki allt að fara til fjandans! Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Gaslýsum almenning Elínrós Erlingsdóttir skrifar Skoðun Ískaldur veruleiki, ekki skuggamyndir á vegg fræðimanna Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Er húsið tómt? Bjarni Benediktsson skrifar Skoðun Stöndum með ungu fólki Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Tölum um fólkið, ekki kerfin María Rut Kristinsdóttir skrifar Skoðun Vertu réttu megin við línuna Benedikta Guðrún Svavarsdóttir skrifar Skoðun Vegur vinstrisins til áhrifa Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Skoðun Börnin á biðlistunum - það er ekki hægt að skálda þetta Dilja Ámundadóttir Zoega skrifar Skoðun Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson skrifar Skoðun Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun „Að ganga á bak orða sinna“ – Hvað þýðir það eiginlega? Ragnheiður Stephensen skrifar Skoðun Hægriflokkarnir boða ójöfnuð fyrir íslenska skóla Dagbjört Hákonardóttir skrifar Skoðun Opinberir starfsmenn: Bákn eða bústólpi? Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Vanræksla á skyldum gagnvart öldruðum og sóun á skattfé Markús Ingólfur Eiríksson skrifar Skoðun 21 blár Jón Pétur Zimsen skrifar Sjá meira
Mér finnst það að við stundum hvalveiðar fyrst og fremst vandræðalegt fyrir Ísland. Að hugsa til þess að við erum þessi litla þjóð enn að stunda hvalveiðar með tveim öðrum þjóðum sem hafa gert það í þúsundir ára eins og Noregur og Japan. Í Japan ríkir rótgróinn kúltúr í kringum hvalveiðar sem erfiðara er að breyta, en við höfum ekki þá afsökun. Hvalir eru vinir okkar. Við seljum í hvalaskoðanir og þeir eru eitt aðal aðdráttaraflið okkar. Tilhugsunin um hvalveiðar eru fyrir mér, og þá sérstaklega eftir að ég horfði á Avatar 2, vægast sagt, viðbjóður. Mér finnst leiðinlegt að nota svona stór orð en svona líður mér. Þegar það var staðfest fyrir okkur í vor að þessi dýr eru kvalin hryllilega lengi þá hugsaði ég; „fyrir hvað?” Bara til að nokkrir litlir karlar geti haldið vinnu? Það er nóg af vinnu í boði í dag og það þarf ekki að kvelja þessa stóru dásamlegu risa sem eru hérna til þess að búa til súrefni og auðga lífið í sjónum fyrir okkur á þessarri plánetu. Það er einstakt fyrir Ísland að það séu risar að synda hérna í kring og við eigum að vernda þá og vera þakklát fyrir tilvist þeirra. Þeir eru mikilvægir fyrir okkur og fyrir vistkerfi sjávar. Það voru dásamlegar fréttir í júní þegar hvalveiðar voru settar á pásu og núna þurfum við að hjálpast að og sjá til þess að hvalveiðibann verði til frambúðar. Höfundur er ljósmyndari og athafnamaður.
Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun
Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun
Skoðun Einstaklingur á undir högg að sækja í dómsmáli við svindlara Jörgen Ingimar Hansson skrifar
Skoðun Svo langt frá heimsins vígaslóð - Alþjóða og öryggismál í aðdraganda kosninga Erlingur Erlingsson skrifar
Skoðun Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson skrifar
Skoðun Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Um hvað snýst yfirvofandi læknaverkfall - hvað ber eiginlega á milli samningsaðila? Theódór Skúli Sigurðsson Skoðun
Lágir vextir og gott veður með draumsýn Viðreisnar um inngöngu í ESB? Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun