Breytt heimsmynd blasir við Íslendingum Jón Frímann Jónsson skrifar 11. nóvember 2024 11:01 Frá og með 20. janúar 2025 þegar fasistinn Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta í annað og síðasta skipti. Það byggir á því að stjórnarskrá Bandaríkjanna haldi, sem er alls ekki víst að verði raunin hjá þessu hægra öfga fólki. Staðan fyrir Íslendinga er mjög einföld. Innganga Íslands í Evrópusambandið er núna nauðsyn. Þar sem það er hætta á því að NATO hrynji og hverfi af sjónarsviðinu eftir 2025 ef að Donald Trump nær sýnu fram, þetta mun hann gera sem þjónusta við Pútin eins og þegar hann lamaði yfirflugs möguleika Bandaríkjanna fyrir Rússland árið en hann fór frá embætti árið 2020. Þetta hefur valdið miklum skaða nú þegar og mun gera það um næstu áratugi. Ef að NATO hverfur, þá er öruggisstaða Íslands orðin mjög slæm vegna stöðu landsins í Atlanshafinu. Það er ekki víst að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna þýði nokkuð á meðan Donald Trump er við völd. Efnahagslega verða næstu fjögur ár eftir að Donald Trump tekur við völdum á ný, mjög slæm. Þar sem sú efnahagsstefna sem hann ætlar að reka mun koma af stað efnahagskreppu á heimsvísu og í Bandaríkjunum. Þar sem það verða reistir tollmúrar á innflutning á útflutningi frá Íslandi sem er í þessu tilfelli ál og önnur málmur sem íslendingar flytja út og framleiða á Íslandi. Við þessu verða íslendingar að bregðast og hafa í raun engan annan möguleika á því að bregðast við en með fullri aðild að Evrópusambandinu og með upptöku á evrunni sem gjaldmiðil. Þannig geta íslendingar tryggt sæmilegan stöðugan efnahag á tímum, þar sem efnahagur heimsins verður mjög óstöðugur vegna vondra stjórnmála í Bandaríkjunum og mjög slæma efnahagsstjórnun. Þetta mun valda mikilli verðbólgu á Íslandi og á heimsvísu, það verður ekki komist hjá því. Það er hægt að draga úr þessum áhrifum með inngöngu í Evrópusambandið. Það hinsvegar tekur tíma að taka upp evruna sem gjaldmiðil (og afnema þannig sveiflu á gengi milli Íslands og 20 annara ríkja í Evrópu). Í tilfelli þess að NATO hrynji í kjölfarið á tímabili þegar Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Þá er Evrópusambandið með sameiginlega löggjöf um varnarsamstarf milli ríkjanna. Innganga og aðild að þessu varnarsamstarfi er frjáls en það eru nokkrar þjóðir sem eru þarna inni. Þetta tryggir þeirra öryggi og nágranna þeirra. Það er því nauðsynlegt að Íslendingar gangi í Evrópusambandið og inn í þetta varnarsamstarf. Það getur verið að NATO hrynji ekki en það má ganga að því vísu að á meðan Donald Trump er forseti Bandaríkjanna, þá verður það mjög takmarkað og jafnvel lamað að hálfu Bandaríkjanna. Íslendingar geta engan veginn treyst á það að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna haldi. Þar sem ríkisstjórn Taiwan óttast núna um stöðu þeirra eigin varnarsamnings við Bandaríkin á meðan Donald Trump verður forseti Bandaríkjanna. Íslendingar ættu einnig að forðast að kjósa flokka sem styðja eða eru með svipuð stefnumál og öfgafólkið sem er að fara að taka við völdum í Bandaríkjunum. Að fá slíkt fólk til valda hefur aldrei nokkurntímann í sögunni endað vel og þetta mun enda mjög illa í Bandaríkjunum. Heimild: Mutual defence clause (European Union) Höfundur er rithöfundur, búsettur í Danmörku. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Jón Frímann Jónsson Mest lesið Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson Skoðun Hefur sala á rafbílum hrunið? Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson Skoðun Halldór 25.01.2025 Halldór Svar til lögmanns SFS Magnús Guðmundsson Skoðun Ég get horft í augun á ykkur og sagt Kristófer Már Maronsson Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þjóðarátak í umönnun eldra fólks Einar Magnússon ,Þráinn Þorvaldsson skrifar Skoðun Að hengja bakara fyrir smið Rakel Linda Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Opið bréf til undirbúningskjörbréfanefndar Alþingis skrifar Skoðun Hinn vandrataði vegur að starfslokum Ástríður Þórey Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Viltu koma að kenna? Hulda María Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sagan að endurtaka sig í beinni Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Skoðun Hin heimtufreka kennarastétt Áslaug Pálsdóttir Ragnheiðardóttir skrifar Skoðun Hugmynd af barnum árið 2005 Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Yfir 3000 íbúðir á næstu árum Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga: Tími til að fjárfesta í framtíð barna okkar Kristján Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Er nóg fyrir ríkið að það vilji vita – á þinn kostnað? Páll Steingrímsson skrifar Skoðun Svar til lögmanns SFS Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Ég get horft í augun á ykkur og sagt Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Bókhaldsbrellur blekkja dómstóla Björn Thorsteinsson skrifar Skoðun Íþróttahreyfingin glímir við skattyfirvöld Kristinn Jónasson skrifar Skoðun Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Sagan um gardínurnar Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Skoðun Samfélagstilraunin sem lítið er fjallað um Elfa Ýr Gylfadóttir skrifar Skoðun 24. janúar og risastórt vistspor Íslands Stefán Jón Hafstein skrifar Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar Skoðun E. coli eitrun meðal barna og aðrir skaðvaldar í mat Lárus S. Guðmundsson skrifar Skoðun Sorg barna - leit að merkingu Matthildur Bjarnadóttir skrifar Skoðun Öðruvísi, fordæmd, útskúfuð en einnig ósigrandi Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Sparnaður án aðgreiningar Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Til varnar leiðindum Skúli S. Ólafsson skrifar Skoðun Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Vinnum saman, stígum fram og göngum í takt Dagbjört Harðardóttir skrifar Skoðun Heimatilbúið „tjón“ Landsvirkjunar Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Þingmaðurinn og spillingin á Veðurstofunni Sigurgeir Bárðarson skrifar Sjá meira
Frá og með 20. janúar 2025 þegar fasistinn Donald Trump tekur við embætti Bandaríkjaforseta í annað og síðasta skipti. Það byggir á því að stjórnarskrá Bandaríkjanna haldi, sem er alls ekki víst að verði raunin hjá þessu hægra öfga fólki. Staðan fyrir Íslendinga er mjög einföld. Innganga Íslands í Evrópusambandið er núna nauðsyn. Þar sem það er hætta á því að NATO hrynji og hverfi af sjónarsviðinu eftir 2025 ef að Donald Trump nær sýnu fram, þetta mun hann gera sem þjónusta við Pútin eins og þegar hann lamaði yfirflugs möguleika Bandaríkjanna fyrir Rússland árið en hann fór frá embætti árið 2020. Þetta hefur valdið miklum skaða nú þegar og mun gera það um næstu áratugi. Ef að NATO hverfur, þá er öruggisstaða Íslands orðin mjög slæm vegna stöðu landsins í Atlanshafinu. Það er ekki víst að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna þýði nokkuð á meðan Donald Trump er við völd. Efnahagslega verða næstu fjögur ár eftir að Donald Trump tekur við völdum á ný, mjög slæm. Þar sem sú efnahagsstefna sem hann ætlar að reka mun koma af stað efnahagskreppu á heimsvísu og í Bandaríkjunum. Þar sem það verða reistir tollmúrar á innflutning á útflutningi frá Íslandi sem er í þessu tilfelli ál og önnur málmur sem íslendingar flytja út og framleiða á Íslandi. Við þessu verða íslendingar að bregðast og hafa í raun engan annan möguleika á því að bregðast við en með fullri aðild að Evrópusambandinu og með upptöku á evrunni sem gjaldmiðil. Þannig geta íslendingar tryggt sæmilegan stöðugan efnahag á tímum, þar sem efnahagur heimsins verður mjög óstöðugur vegna vondra stjórnmála í Bandaríkjunum og mjög slæma efnahagsstjórnun. Þetta mun valda mikilli verðbólgu á Íslandi og á heimsvísu, það verður ekki komist hjá því. Það er hægt að draga úr þessum áhrifum með inngöngu í Evrópusambandið. Það hinsvegar tekur tíma að taka upp evruna sem gjaldmiðil (og afnema þannig sveiflu á gengi milli Íslands og 20 annara ríkja í Evrópu). Í tilfelli þess að NATO hrynji í kjölfarið á tímabili þegar Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Þá er Evrópusambandið með sameiginlega löggjöf um varnarsamstarf milli ríkjanna. Innganga og aðild að þessu varnarsamstarfi er frjáls en það eru nokkrar þjóðir sem eru þarna inni. Þetta tryggir þeirra öryggi og nágranna þeirra. Það er því nauðsynlegt að Íslendingar gangi í Evrópusambandið og inn í þetta varnarsamstarf. Það getur verið að NATO hrynji ekki en það má ganga að því vísu að á meðan Donald Trump er forseti Bandaríkjanna, þá verður það mjög takmarkað og jafnvel lamað að hálfu Bandaríkjanna. Íslendingar geta engan veginn treyst á það að varnarsamningur Íslands og Bandaríkjanna haldi. Þar sem ríkisstjórn Taiwan óttast núna um stöðu þeirra eigin varnarsamnings við Bandaríkin á meðan Donald Trump verður forseti Bandaríkjanna. Íslendingar ættu einnig að forðast að kjósa flokka sem styðja eða eru með svipuð stefnumál og öfgafólkið sem er að fara að taka við völdum í Bandaríkjunum. Að fá slíkt fólk til valda hefur aldrei nokkurntímann í sögunni endað vel og þetta mun enda mjög illa í Bandaríkjunum. Heimild: Mutual defence clause (European Union) Höfundur er rithöfundur, búsettur í Danmörku.
Skoðun Stöndum vörð um menntun, farsæld og stuðning við börnin okkar Ása Lind Finnbogadóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar og sveitarfélaga: Tími til að fjárfesta í framtíð barna okkar Kristján Gísli Stefánsson skrifar
Skoðun Alþjóðlegur dagur menntunar – Framhaldsfræðslan, fimmta stoð menntunar Guðjónína Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Hvenær er lögbrot lögbrot og hvenær er lögbrot ekki lögbrot!! Sigurður Freyr Sigurðarson skrifar