Um „skynvillinga“ og „kynvillinga“ Mamiko Dís Ragnarsdóttir skrifar 24. ágúst 2023 14:01 Það er nú bara tímaspursmál hvenær greiningar á „skyn-/(taug)villu“ verða lagðar niður í kjölfar mikillar vitundarvakningar meðal skynvillinga og aðstandenda sem ég hef orðið vör við í ríkari og ríkari mæli í samfélaginu. Með „skyn-(taug)villingum“ á ég við alla þá sem falla undir regnhlífahugtakið „neurodivergent“. Í þessum hópi eru t.d. þeir sem eru ADHD, einhverfir og Tourette svo einhverjir séu nefndir. Hvers vegna ættu skynvillingar ekki að fá að skilgreina sig sjálfir? Það er nú lönguhætt að greina fólk með „kynvillu“ og viðurkennt að fólk sé alls konar þegar kemur að kynvitund. Í vel upplýstu samfélagi „skyn-/(taug)segin“ fólks ætti enginn að þurfa að fara að fara í greiningu bara til að vera trúað. Það er álíka fáránlegt og ef einhver sem er samkynhneigður þyrfti að leita sér uppi sérfræðing til staðfestingar um það, bara til að vera trúað. Við sem erum skynsegin vitum fullvel hver við erum og ættum sko sannarlega að fá að skilgreina okkur sjálf! Höfundur er einhverfur (skynvillingur). Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mamiko Dís Ragnarsdóttir Mest lesið Halldór 22.11.2025 Samúel Karl Ólason Halldór Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen Skoðun Berir rassar í Tsjernóbíl Sif Sigmarsdóttir Skoðun Um vanda stúlkna í skólum Ragnar Þór Pétursson Skoðun Framtíðin er þeirra Hrund Gunnsteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvað er að vera vók? Eva Hauksdóttir skrifar Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar Skoðun Hvað kennir hugrekki okkur? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Þeir vita sem nota Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hjólhýsabyggð á heima í borginni Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Mannréttindi eða plakat á vegg? Friðþjófur Helgi Karlsson skrifar Skoðun „Friðartillögur“ Bandaríkjamanna eru svik við Úkraínu Arnór Sigurjónsson skrifar Skoðun Styrkur Íslands liggur í grænni orku Sverrir Falur Björnsson skrifar Skoðun Eftir hverju er verið að bíða? Hlöðver Skúli Hákonarson skrifar Skoðun Fjölmenningarborgin Reykjavík - með stóru Effi Sabine Leskopf skrifar Skoðun Á öllum tímum í sögunni hafa verið til Pönkarar Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Hlutverk hverfa í borgarstefnu Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Skoðun Gæludýraákvæðin eru gallagripur Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Glæpamenn í glerhúsi Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Það kostar að menga, þú sparar á að menga minna Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Þolinmæði Hafnfirðinga er á þrotum! Kristín Thoroddsen skrifar Skoðun Hægagangur í samskiptum við bæjaryfirvöld Hilmar Freyr Gunnarsson skrifar Skoðun Dagur mannréttinda (sumra) barna Vigdís Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Sterk ferðaþjónusta skapar sterkara samfélag Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar Skoðun Alvöru tækifæri í gervigreind Halldór Kári Sigurðarson skrifar Skoðun Erum við í ofbeldissambandi við ESB? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun „Við lofum að gera þetta ekki aftur“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Það ber allt að sama brunni. – Mín kenning. Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hver mun stjórna heiminum eftir hundrað ár? Sigurður Árni Þórðarson skrifar Skoðun Íbúðir með froðu til sölu Björn Sigurðsson skrifar Skoðun Að hafa eða að vera Guðrún Schmidt skrifar Skoðun Mikilvægar kjarabætur fyrir aldraða Inga Sæland skrifar Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Tryggðu þér bíl fyrir áramótin! Vilhjálmur Árnason skrifar Sjá meira
Það er nú bara tímaspursmál hvenær greiningar á „skyn-/(taug)villu“ verða lagðar niður í kjölfar mikillar vitundarvakningar meðal skynvillinga og aðstandenda sem ég hef orðið vör við í ríkari og ríkari mæli í samfélaginu. Með „skyn-(taug)villingum“ á ég við alla þá sem falla undir regnhlífahugtakið „neurodivergent“. Í þessum hópi eru t.d. þeir sem eru ADHD, einhverfir og Tourette svo einhverjir séu nefndir. Hvers vegna ættu skynvillingar ekki að fá að skilgreina sig sjálfir? Það er nú lönguhætt að greina fólk með „kynvillu“ og viðurkennt að fólk sé alls konar þegar kemur að kynvitund. Í vel upplýstu samfélagi „skyn-/(taug)segin“ fólks ætti enginn að þurfa að fara að fara í greiningu bara til að vera trúað. Það er álíka fáránlegt og ef einhver sem er samkynhneigður þyrfti að leita sér uppi sérfræðing til staðfestingar um það, bara til að vera trúað. Við sem erum skynsegin vitum fullvel hver við erum og ættum sko sannarlega að fá að skilgreina okkur sjálf! Höfundur er einhverfur (skynvillingur).
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun
Skoðun Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir skrifar
Skoðun Hvað finnst Grindvíkingum? Jóhanna Lilja Birgisdóttir,Guðrún Pétursdóttir,Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir skrifar
Skoðun Kerfisbundin villa – Af hverju þurfa börn innflytjenda að læra íslensku sem annað mál? Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar
Þjóðin sem ákvað að leggja sjálfa sig niður Margrét Tryggvadóttir,Sigríður Hagalín Björnsdóttir Skoðun