FM Belfast tryllti lýðinn á svölum Halla og Möggu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. ágúst 2023 13:00 FM Belfast liðar á svölunum. Sveitin söng eigin slagara en líka slagara á borð við Paradís norðursins og Jump around. Haraldur Þorleifsson Haraldur Þorleifsson og Margrét Rut Eddudóttir héldu Menningarnæturboð síðastliðið laugardagskvöld og fögnuðu um leið brúðkaupsafmæli sínu. Hjónin eru búsett í glæsilegri þakíbúð í miðborginni þar sem gestir fengu stórbrotið útsýni þegar flugeldasýningin fór í gang. Fjölmenni mætti í partýið þar sem veglega var veitt og gleðin var við völd. Einar Þorsteinsson borgarfulltrúi og verðandi borgarstjóri var í góðum gír með eiginkonu sinni Millu Magnúsdóttur. Sömu sögu má segja um Guðrúnu Sesselju Arnardóttur héraðsdómara og Guðnýju Helgu Herbertsdóttur, forstjóra VÍS. Þá voru Auður Jónsdóttir rithöfundur og Dóra Jóhannsdóttir leikstjóri í Menningarnæturstuði svo einhverjir gestir séu nefndir. Haraldur birti myndband frá herlegheitunum á X. Last night my wife and I celebrated our anniversary by hosting the amazing FM Belfast crew on our balcony. The city of Reykjavík graciously provided some fireworks to end the show. pic.twitter.com/hHWyLCwXJL— Halli (@iamharaldur) August 20, 2023 FM Belfast sló upp balli á svölunum hjá hjónunum. Ekki var að sjá að Björn Kristjánsson, Borko, hefði hlaupið maraþon fyrr um daginn. Slíkur var gírinn á meðlimum sveitarinnar sem er í góðri æfingu. Björn hljóp til minningar um Svavar Pétur Eysteinsson, Prins Póló, en sveitin söng að sjálfsögðu Paradís norðursins á laugardaginn. Tveimur dögum fyrr tróð sveitin upp í fimmtugsafmæli Andra Snæs Magnasonar og Margrétar Sjafnar Torp í Hlégarði í Mosfellsbæ. Svo mikil var stemmningin að einn veislugestur upplýsti að samkvæmt líkamsræktarappi sínu hefði hann brennt 860 kaloríum á 75 mínútum á dansgólfinu. FM Belfast hefur boðað til tónleika í Gamla bíó föstudagsksvöldið 20. október. Menningarnótt Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Haraldur ætlar að rampa upp Evrópu næst Haraldur Ingi Þorleifsson, sem gjarnan er kenndur við Ueno, segist ætla að rampa upp Evrópu næst og verður fyrsti samstarfsaðilinn í því verkefni Parísarborg. Verður um að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Parísarborgar í framhaldsverkefni fyrri verkefna hans þar sem markmiðið hefur verið að bæta hjólastólaaðgengi. 28. júní 2023 10:20 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Fjölmenni mætti í partýið þar sem veglega var veitt og gleðin var við völd. Einar Þorsteinsson borgarfulltrúi og verðandi borgarstjóri var í góðum gír með eiginkonu sinni Millu Magnúsdóttur. Sömu sögu má segja um Guðrúnu Sesselju Arnardóttur héraðsdómara og Guðnýju Helgu Herbertsdóttur, forstjóra VÍS. Þá voru Auður Jónsdóttir rithöfundur og Dóra Jóhannsdóttir leikstjóri í Menningarnæturstuði svo einhverjir gestir séu nefndir. Haraldur birti myndband frá herlegheitunum á X. Last night my wife and I celebrated our anniversary by hosting the amazing FM Belfast crew on our balcony. The city of Reykjavík graciously provided some fireworks to end the show. pic.twitter.com/hHWyLCwXJL— Halli (@iamharaldur) August 20, 2023 FM Belfast sló upp balli á svölunum hjá hjónunum. Ekki var að sjá að Björn Kristjánsson, Borko, hefði hlaupið maraþon fyrr um daginn. Slíkur var gírinn á meðlimum sveitarinnar sem er í góðri æfingu. Björn hljóp til minningar um Svavar Pétur Eysteinsson, Prins Póló, en sveitin söng að sjálfsögðu Paradís norðursins á laugardaginn. Tveimur dögum fyrr tróð sveitin upp í fimmtugsafmæli Andra Snæs Magnasonar og Margrétar Sjafnar Torp í Hlégarði í Mosfellsbæ. Svo mikil var stemmningin að einn veislugestur upplýsti að samkvæmt líkamsræktarappi sínu hefði hann brennt 860 kaloríum á 75 mínútum á dansgólfinu. FM Belfast hefur boðað til tónleika í Gamla bíó föstudagsksvöldið 20. október.
Menningarnótt Tónlist Reykjavík Tengdar fréttir Haraldur ætlar að rampa upp Evrópu næst Haraldur Ingi Þorleifsson, sem gjarnan er kenndur við Ueno, segist ætla að rampa upp Evrópu næst og verður fyrsti samstarfsaðilinn í því verkefni Parísarborg. Verður um að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Parísarborgar í framhaldsverkefni fyrri verkefna hans þar sem markmiðið hefur verið að bæta hjólastólaaðgengi. 28. júní 2023 10:20 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Leikjavísir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Fleiri fréttir Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Sjá meira
Haraldur ætlar að rampa upp Evrópu næst Haraldur Ingi Þorleifsson, sem gjarnan er kenndur við Ueno, segist ætla að rampa upp Evrópu næst og verður fyrsti samstarfsaðilinn í því verkefni Parísarborg. Verður um að ræða samstarfsverkefni Reykjavíkurborgar og Parísarborgar í framhaldsverkefni fyrri verkefna hans þar sem markmiðið hefur verið að bæta hjólastólaaðgengi. 28. júní 2023 10:20