Heimsfrægur barnaníðingur í lífshættu eftir stunguárás Árni Sæberg skrifar 6. ágúst 2023 09:27 Watkins á sviði með Lostprophets, áður en komst upp um viðurstyggilega glæpi hans. Andrew Benge/Getty Ian Watkins, fyrrverandi söngvari velsku rokkhljómsveitarinnar Lostprophets, berst nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi eftir að þrír samfangar hans réðust á hann vopnaðir eggvopni í klefa hans í fangelsi. Hann afplánar 29 ára langan fangelsisdóm fyrir gróft barnaníð. Heimildir breska dægurmiðilsins Mirror herma að Watkins hafi fundist í klefa sínum illa farinn eftir að hafa verið barinn og stunginn af samföngum sínum. Hann sé í bráðri lífshættu á sjúkrahúsi og megi teljast heppinn lifi hann af. Samfangar Watkins eru sagðir hafa náð að króa hann af inni í klefa hans vegna þess að færri fangaverðir starfa í HMP Wakefield fangelsinu, þar sem harðsvíruðustu fangar Bretlands afplána, nú yfir sumartímann. Watkins hafi um árabil verið sem gangandi skotmark annarra fanga vegna eðlis glæpa hans. Fleiri miðlar í Bretlandi hafa fengið það staðfest hjá lögreglu og fangelsismálayfirvöldum að mál sem kom upp í fangelsinu í gær sé til rannsóknar. Ekki sé hægt að greina frekar frá því að svo stöddu. Fékk aðdáendur til að brjóta gegn eigin börnum Hann var árið 2013 dæmdur til 29 ára langrar fangelsisvistar eftir að hafa gengist við því að fremja gróf kynferðisbrot gegn börnum. Þá mun hann afplána sex ár til viðbótar á reynslulausn lifi hann af. Meðal annars fékk hann aðdáendur sína, tvær konur, til þess að misnota sín eigin börn til þess að geðjast honum. SMS-skilaboð sem Watkins sendi annarri konunni voru lesin upp í réttarhöldunum en þar sagði Watkins: „Ef þú tilheyrir mér, þá gerir barnið þitt það líka.“ Sönnunargögn, myndir og myndbönd sem sýna börn beitt grófu kynferðislegu ofbeldi fundust í tölvum og símum Watkins. Eitt af myndböndunum sýnir eins árs gamalt barn beitt grófu ofbeldi en Watkins bar við minnisleysi í þeim ákærulið. Hljómsveit Watkins, Lostprophets, var stofnuð árið 1997 og gaf út fimm breiðskífur, þar af eina sem komst á topp vinsældarlistans í Bretlandi. Hljómsveitin seldi milljónir platna og fyllti iðullega stóra tónleikastaði. Ofbeldi gegn börnum Erlend sakamál Tónlist Bretland Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Fjölskylda Watkins er miður sín og reið „Ég myndi glaður eyða klukkutíma í hrista hann til og hrinda honum til og frá í fangaklefanum,“ segir Jon Davies, stjúpfaðir Ian Watkins. 19. desember 2013 09:58 Watkins í 35 ára fangelsi fyrir barnaníð Tvær konur dæmdar í 14 og 17 ára fangelsi fyrir aðild sína að málinu. 18. desember 2013 14:39 Lögreglan vissi af barnagirnd Watkins Lögreglan í Suður Wales situr undir ásökunum fyrir að hafa ekki stoppað rokksöngvarann Ian Watkins fyrr. 27. nóvember 2013 13:11 HMV fjarlægir tónlist barnaníðingsins Plötur hljómsveitarinnar Lostprophets teknar úr sölu. 29. nóvember 2013 13:55 Lostprophets söngvarinn Ian Watkins játar sekt í ógeðslegu barnaníðsmáli Rokksöngvarinn Ian Watkins játaði í dag sekt sína í afar ógeðfelldu máli er varðar barnaníð að verstu sort. 26. nóvember 2013 17:05 Rokksöngvari neitar ásökunum um barnaníð Ákærður ásamt tveimur öðrum fyrir brot gegn tæplega ársgömlu barni. 3. júní 2013 20:42 Réttað yfir rokksöngvara í sumar Sagður hafa ætlað að nauðga ársgömlu barni. 11. mars 2013 19:51 Quarashi ferðaðist með barnaníðingnum Watkins Hljómsveitin Quarashi fór í tónleikaferðalag með hljómsveitinni Lostprophets. Söngvari Lostprophets, Ian Watkins, játaði í dag að hafa framið fjölda kynferðisbrota gegn börnum. 26. nóvember 2013 18:59 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
Heimildir breska dægurmiðilsins Mirror herma að Watkins hafi fundist í klefa sínum illa farinn eftir að hafa verið barinn og stunginn af samföngum sínum. Hann sé í bráðri lífshættu á sjúkrahúsi og megi teljast heppinn lifi hann af. Samfangar Watkins eru sagðir hafa náð að króa hann af inni í klefa hans vegna þess að færri fangaverðir starfa í HMP Wakefield fangelsinu, þar sem harðsvíruðustu fangar Bretlands afplána, nú yfir sumartímann. Watkins hafi um árabil verið sem gangandi skotmark annarra fanga vegna eðlis glæpa hans. Fleiri miðlar í Bretlandi hafa fengið það staðfest hjá lögreglu og fangelsismálayfirvöldum að mál sem kom upp í fangelsinu í gær sé til rannsóknar. Ekki sé hægt að greina frekar frá því að svo stöddu. Fékk aðdáendur til að brjóta gegn eigin börnum Hann var árið 2013 dæmdur til 29 ára langrar fangelsisvistar eftir að hafa gengist við því að fremja gróf kynferðisbrot gegn börnum. Þá mun hann afplána sex ár til viðbótar á reynslulausn lifi hann af. Meðal annars fékk hann aðdáendur sína, tvær konur, til þess að misnota sín eigin börn til þess að geðjast honum. SMS-skilaboð sem Watkins sendi annarri konunni voru lesin upp í réttarhöldunum en þar sagði Watkins: „Ef þú tilheyrir mér, þá gerir barnið þitt það líka.“ Sönnunargögn, myndir og myndbönd sem sýna börn beitt grófu kynferðislegu ofbeldi fundust í tölvum og símum Watkins. Eitt af myndböndunum sýnir eins árs gamalt barn beitt grófu ofbeldi en Watkins bar við minnisleysi í þeim ákærulið. Hljómsveit Watkins, Lostprophets, var stofnuð árið 1997 og gaf út fimm breiðskífur, þar af eina sem komst á topp vinsældarlistans í Bretlandi. Hljómsveitin seldi milljónir platna og fyllti iðullega stóra tónleikastaði.
Ofbeldi gegn börnum Erlend sakamál Tónlist Bretland Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Fjölskylda Watkins er miður sín og reið „Ég myndi glaður eyða klukkutíma í hrista hann til og hrinda honum til og frá í fangaklefanum,“ segir Jon Davies, stjúpfaðir Ian Watkins. 19. desember 2013 09:58 Watkins í 35 ára fangelsi fyrir barnaníð Tvær konur dæmdar í 14 og 17 ára fangelsi fyrir aðild sína að málinu. 18. desember 2013 14:39 Lögreglan vissi af barnagirnd Watkins Lögreglan í Suður Wales situr undir ásökunum fyrir að hafa ekki stoppað rokksöngvarann Ian Watkins fyrr. 27. nóvember 2013 13:11 HMV fjarlægir tónlist barnaníðingsins Plötur hljómsveitarinnar Lostprophets teknar úr sölu. 29. nóvember 2013 13:55 Lostprophets söngvarinn Ian Watkins játar sekt í ógeðslegu barnaníðsmáli Rokksöngvarinn Ian Watkins játaði í dag sekt sína í afar ógeðfelldu máli er varðar barnaníð að verstu sort. 26. nóvember 2013 17:05 Rokksöngvari neitar ásökunum um barnaníð Ákærður ásamt tveimur öðrum fyrir brot gegn tæplega ársgömlu barni. 3. júní 2013 20:42 Réttað yfir rokksöngvara í sumar Sagður hafa ætlað að nauðga ársgömlu barni. 11. mars 2013 19:51 Quarashi ferðaðist með barnaníðingnum Watkins Hljómsveitin Quarashi fór í tónleikaferðalag með hljómsveitinni Lostprophets. Söngvari Lostprophets, Ian Watkins, játaði í dag að hafa framið fjölda kynferðisbrota gegn börnum. 26. nóvember 2013 18:59 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Innlent Fleiri fréttir Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Sjá meira
Fjölskylda Watkins er miður sín og reið „Ég myndi glaður eyða klukkutíma í hrista hann til og hrinda honum til og frá í fangaklefanum,“ segir Jon Davies, stjúpfaðir Ian Watkins. 19. desember 2013 09:58
Watkins í 35 ára fangelsi fyrir barnaníð Tvær konur dæmdar í 14 og 17 ára fangelsi fyrir aðild sína að málinu. 18. desember 2013 14:39
Lögreglan vissi af barnagirnd Watkins Lögreglan í Suður Wales situr undir ásökunum fyrir að hafa ekki stoppað rokksöngvarann Ian Watkins fyrr. 27. nóvember 2013 13:11
HMV fjarlægir tónlist barnaníðingsins Plötur hljómsveitarinnar Lostprophets teknar úr sölu. 29. nóvember 2013 13:55
Lostprophets söngvarinn Ian Watkins játar sekt í ógeðslegu barnaníðsmáli Rokksöngvarinn Ian Watkins játaði í dag sekt sína í afar ógeðfelldu máli er varðar barnaníð að verstu sort. 26. nóvember 2013 17:05
Rokksöngvari neitar ásökunum um barnaníð Ákærður ásamt tveimur öðrum fyrir brot gegn tæplega ársgömlu barni. 3. júní 2013 20:42
Quarashi ferðaðist með barnaníðingnum Watkins Hljómsveitin Quarashi fór í tónleikaferðalag með hljómsveitinni Lostprophets. Söngvari Lostprophets, Ian Watkins, játaði í dag að hafa framið fjölda kynferðisbrota gegn börnum. 26. nóvember 2013 18:59