Bókasafnsbók skilað 53 árum of seint Magnús Jochum Pálsson skrifar 4. ágúst 2023 16:05 Eins og sjá má var eintakið síðast tekið að láni 11. október 1969, fyrir rúmum 53 árum. North Lincolnshire Council Eintaki af klassísku vísindaskáldsögunni 2001: A Space Odyssey birtist á bókasafni í Scunthorpe 53 árum eftir að hún var tekin að láni. Bókin var tekin að láni þann 11. október 1969 frá Scunthorpe Riddings bókasafninu og fannst hún í poka með nótnablöðum frá bókasafninu fyrir utan aðalbókasafnið í Scunthorpe í vikunni. Í tilkynningu frá North Scunthorpe Council kemur fram að sekt þess sem tók bókina að láni hefði numið um 4.500 pundum, rúmlega 750 þúsundum íslenskra króna. Hins vegar mun ekki koma til þess þar sem búið er að leggja af sektir við því að skila bókum seint í Lincolnshire. Tekin að láni sama ár og menn lentu á tunglinu Tim Davies, bókasafnsvörður, sagði í samtali við BBC, að það væri ekki mikið vitað um bókina og enn minna um þann sem fékk hana að láni. Hún hefði verið tekin að láni fimm árum áður en Aðalbókasafnið í Scunthorpe opnaði. Tim Davies, bókasafnsvörður, með eintakið.North Lincolnshire Council „Það hafði einhver verið að tæma verslun sem hann hafði tekið yfir og þá fundið bókina í poka ásamt þremur nótnaheftum sem voru líka frá okkur,“ sagði Davies einnig. Þessi útgáfa bókarinnar var gefin út samhliða samnefndri kvikmynd Kubrick árið 1968 eins og sjá má á kápunni. Árið sem bókin var tekin út, 1969, er merkilegt fyrir margar sakir. Þá lentu menn í fyrsta skipti á tunglinu, Bítlarnir spiluðu á tónleikum í síðasta skiptið, Woodstock-hátíðin alræmda var haldin og fyrsta Boeing 747-þotan fór í loftið. Bretland Bókmenntir Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fleiri fréttir Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Sjá meira
Bókin var tekin að láni þann 11. október 1969 frá Scunthorpe Riddings bókasafninu og fannst hún í poka með nótnablöðum frá bókasafninu fyrir utan aðalbókasafnið í Scunthorpe í vikunni. Í tilkynningu frá North Scunthorpe Council kemur fram að sekt þess sem tók bókina að láni hefði numið um 4.500 pundum, rúmlega 750 þúsundum íslenskra króna. Hins vegar mun ekki koma til þess þar sem búið er að leggja af sektir við því að skila bókum seint í Lincolnshire. Tekin að láni sama ár og menn lentu á tunglinu Tim Davies, bókasafnsvörður, sagði í samtali við BBC, að það væri ekki mikið vitað um bókina og enn minna um þann sem fékk hana að láni. Hún hefði verið tekin að láni fimm árum áður en Aðalbókasafnið í Scunthorpe opnaði. Tim Davies, bókasafnsvörður, með eintakið.North Lincolnshire Council „Það hafði einhver verið að tæma verslun sem hann hafði tekið yfir og þá fundið bókina í poka ásamt þremur nótnaheftum sem voru líka frá okkur,“ sagði Davies einnig. Þessi útgáfa bókarinnar var gefin út samhliða samnefndri kvikmynd Kubrick árið 1968 eins og sjá má á kápunni. Árið sem bókin var tekin út, 1969, er merkilegt fyrir margar sakir. Þá lentu menn í fyrsta skipti á tunglinu, Bítlarnir spiluðu á tónleikum í síðasta skiptið, Woodstock-hátíðin alræmda var haldin og fyrsta Boeing 747-þotan fór í loftið.
Bretland Bókmenntir Mest lesið Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Erlent Ný brú á Þjórsá talin kosta um fimmtung af verði Ölfusárbrúar Innlent Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Innlent Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Innlent Efast um skýringar Snorra á lækkandi fæðingartíðni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Erlent Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Innlent Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Innlent Fleiri fréttir Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Ferskvatnsforði jarðar ekki náð sér á strik eftir þráláta þurrka Grímuklæddir menn keyrðu niður hlið við Windsor Scholz ver símtal sitt við Pútín Leita einstaklinga sem hafa lifað óvenjulengi eftir greiningu Úkraínumönnum heimilt að beita langdrægum eldflaugum Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Sjá meira