„Ég dó næstum því á Íslandi“ Máni Snær Þorláksson skrifar 4. ágúst 2023 13:24 Bowen Yang fer með hlutverk Edmund í þáttunum sem fer til Íslands í leit að ættingjum sínum. YouTube Bandaríski leikarinn Bowen Yang segist næstum hafa látið lífið hér á landi er hann var á hestbaki. Yang var staddur á Íslandi og var á hestbaki fyrir tökur á sjónvarpsþætti. „Það er ekki gaman að vera á hestbaki,“ segir leikarinn í hlaðvarpi sínu Las Culturistas. Þar rifjaði hann það upp þegar hann var við tökur fyrir sjónvarpsþáttaröðina Awkwafina Nora From Queens. Í þættinum fer Edmund, sem Yang leikur, til Íslands ásamt aðalpersónu þáttanna til að finna ættingja sína. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum sem um ræðir. Yang segist dýrka teymið sem vann við gerð þáttana en að þau hafi ákveðið að nota dróna í upptökum á senum þar sem þau voru á hestum. „Auðvitað vissi hesturinn ekki hvað í andskotanum það [dróni] er og ég dó næstum því.“ Þá spyr Yang meðstjórnanda hlaðvarpsins, Matt Rogers, hvort hann hafi ekki verið búinn að segja honum frá þessu. „Ég dó næstum því á Íslandi.“ Dróninn hafi flogið of nálægt hestinum sem Yang var á með þeim afleiðingum að hann hræddist. „Ég datt næstum því af,“ segir hann. Hluti af honum hafi hugsað að þetta væri góð leið til að kveðja þennan heim. Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bandaríkin Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira
„Það er ekki gaman að vera á hestbaki,“ segir leikarinn í hlaðvarpi sínu Las Culturistas. Þar rifjaði hann það upp þegar hann var við tökur fyrir sjónvarpsþáttaröðina Awkwafina Nora From Queens. Í þættinum fer Edmund, sem Yang leikur, til Íslands ásamt aðalpersónu þáttanna til að finna ættingja sína. Hér fyrir neðan má sjá brot úr þættinum sem um ræðir. Yang segist dýrka teymið sem vann við gerð þáttana en að þau hafi ákveðið að nota dróna í upptökum á senum þar sem þau voru á hestum. „Auðvitað vissi hesturinn ekki hvað í andskotanum það [dróni] er og ég dó næstum því.“ Þá spyr Yang meðstjórnanda hlaðvarpsins, Matt Rogers, hvort hann hafi ekki verið búinn að segja honum frá þessu. „Ég dó næstum því á Íslandi.“ Dróninn hafi flogið of nálægt hestinum sem Yang var á með þeim afleiðingum að hann hræddist. „Ég datt næstum því af,“ segir hann. Hluti af honum hafi hugsað að þetta væri góð leið til að kveðja þennan heim.
Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Bandaríkin Bíó og sjónvarp Íslandsvinir Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fleiri fréttir Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Sjá meira