Nýr Land Cruiser frumsýndur Toyota á Íslandi 2. ágúst 2023 09:51 Í nótt var ný kynslóð hins sögufræga Land Cruiser frumsýnd í Japan. Um er að ræða Land Cruiser 250 sem mun leysa Land Cruiser 150 af hólmi. Bíllinn er væntanlegur til Íslands um mitt næsta ár. Ný kynslóð hins sögufræga Land Cruiser, Land Cruiser 250, var frumsýnd í Japan í nótt og mun á næsta ári leysa Land Cruiser 150 af hólmi. Bíllinn er væntanlegur til landsins um mitt ár 2024. Nýtt útlit Land Cruiser 250 er með greinilegri tilvísun í hefðina og 72 ára sögu þessa bíls sem hófst 1. ágúst 1951 þegar forverinn, Toyota BJ, kom fram á sjónarsviðið. Með Land Cruiser 250 mun Toyota viðhalda glæsilegri sögu Land Cruiser sem afburða torfærubíls sem þekktur er fyrir styrk og áreiðanleika. Auk þess býður Land Cruiser 250 upp á öll þau þægindi sem sjálfsögð eru í daglegum akstri. Land Cruiser 250 er með 2.8l dísilvél, 204 hestöfl, nýrri 8 þrepa skiptingu og nýju rafknúnu aflstýri. Dráttargetan hefur verið aukin í 3.500 kg. og jafnvægisstöng bílsins er nú hægt að stjórna frá mælaborði. 48V Mild Hybrid útgáfa er væntanleg 2025. Áætlað er að forsala hefjist í október og þá verður sérstök útgáfa, „First Edition“ í boði. Þessi útgáfa verður fáanleg með sérstökum litum og framljósum og öðrum útlitseinkennum sem ekki verða í boði með öðrum útfærslum bílsins. Aðeins verða 3.000 eintök framleidd af þessari útgáfu. Nánari upplýsingar má finna hér. Samgöngur Bílar Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Fleiri fréttir Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Greiðsluáskorun Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Sjá meira
Nýtt útlit Land Cruiser 250 er með greinilegri tilvísun í hefðina og 72 ára sögu þessa bíls sem hófst 1. ágúst 1951 þegar forverinn, Toyota BJ, kom fram á sjónarsviðið. Með Land Cruiser 250 mun Toyota viðhalda glæsilegri sögu Land Cruiser sem afburða torfærubíls sem þekktur er fyrir styrk og áreiðanleika. Auk þess býður Land Cruiser 250 upp á öll þau þægindi sem sjálfsögð eru í daglegum akstri. Land Cruiser 250 er með 2.8l dísilvél, 204 hestöfl, nýrri 8 þrepa skiptingu og nýju rafknúnu aflstýri. Dráttargetan hefur verið aukin í 3.500 kg. og jafnvægisstöng bílsins er nú hægt að stjórna frá mælaborði. 48V Mild Hybrid útgáfa er væntanleg 2025. Áætlað er að forsala hefjist í október og þá verður sérstök útgáfa, „First Edition“ í boði. Þessi útgáfa verður fáanleg með sérstökum litum og framljósum og öðrum útlitseinkennum sem ekki verða í boði með öðrum útfærslum bílsins. Aðeins verða 3.000 eintök framleidd af þessari útgáfu. Nánari upplýsingar má finna hér.
Samgöngur Bílar Mest lesið Félögin þeirra högnuðust mest Viðskipti innlent Opnar útibú Forréttabarsins á kunnuglegum stað Viðskipti innlent Gagnrýna að seljendur og verktakar þurfi einir að lækka verð Viðskipti innlent Stefnir í að eitt minkabú verði eftir á landinu Viðskipti innlent Ráðin nýr markaðsstjóri Nettó og Kjörbúðanna Viðskipti innlent Margrét hættir hjá RÚV um áramótin Viðskipti innlent Nefndarmaður hefði kosið að halda stýrivöxtunum óbreyttum Viðskipti innlent Spilavinir í vinnunni: Efla samskipti, samvinnu og hrista saman hópinn Atvinnulíf Bein útsending: Orkan, álið og kísillinn Viðskipti innlent Auglýstu vörur á verði sem ekki stóð neytendum til boða Neytendur Fleiri fréttir Einn áhrifamestu markaðsfræðimanna heims með erindi á ÍMARk Gatnamótin opin á ný við Fjarðarkaup Yfir milljón dagskrárliðir sóttir vikulega Greiðsluáskorun Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Ertu þremur mínútum frá draumastarfinu? Kerfi sem virka eins og lungu landeldisstöðva Sjá meira