NBA deildin varar öll liðin við vegna Lillard Árni Jóhannsson skrifar 29. júlí 2023 09:01 Damien Lillard vill ganga til liðs við Miami Heat GETTY IMAGES NBA deildin hefur brugðið á það ráð að senda öllum 30 liðunum sem leika í deildinni minnisblað og varað þau og aðra leikmenn við því að haga sér eins og Damien Lillard hefur víst gert eftir að tímabilinu lauk. Hann hefur látið það í veðri vaka að hann vilji bara fara til Miami Heat frá Portland Trailblazers. Orsökin fyrir því að NBA deildin sá sig nauðbeygða til að senda út minnisblaðið er rannskókn þeirra á háttalagi Damien Lillard og umboðsmanns hans Aaron Goodwin. Umboðsmaðurinn er sagður hafa hringt í nokkur lið í deildinni og varað þau við að bjóða Portland skipti vegna Lillard sem vill komast þaðan en hann var að ljúka 11. tímabili sínu með liðið. Goodwin á að hafa sagt við liðið að Lillard muni ekki spila fyrir liðið fari svo að samningar náist við Portland. Í minnisblaðinu er farið yfir það að deildin hafi tekið viðtöl við Goodwin, Lillard og liðin sem eiga að hafa fengið símtal frá umboðsmanninum. Goodwin neitar að hafa varað lið við því að reyna að fá Lillard til sín og höfðu hann og Lillard fullvissað deildina að leikmaðurinn myndi standa við sínar skuldbindingar ef hann væri fenginn til annars liðs en Miami. NBA deildin varaði Lillard og aðra leikmenn svo við því að ef upp kæmist að leikmenn myndu reyna sömu aðferð og Lillard og hans fólk áttu víst að hafa beitt þá myndu við því liggja refsingar. Lesa má minnisblaðið í færslu Chris Haynes hérna að neðan. Full NBA memo sent to all 30 teams regarding rhetoric on trade request made by Damian Lillard and his agent Aaron Goodwin. Recent media reports stated that Damian Lillard s agent, Aaron Goodwin, called multiple NBA teams to warn them against trading for Lillard because — Chris Haynes (@ChrisBHaynes) July 28, 2023 NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira
Orsökin fyrir því að NBA deildin sá sig nauðbeygða til að senda út minnisblaðið er rannskókn þeirra á háttalagi Damien Lillard og umboðsmanns hans Aaron Goodwin. Umboðsmaðurinn er sagður hafa hringt í nokkur lið í deildinni og varað þau við að bjóða Portland skipti vegna Lillard sem vill komast þaðan en hann var að ljúka 11. tímabili sínu með liðið. Goodwin á að hafa sagt við liðið að Lillard muni ekki spila fyrir liðið fari svo að samningar náist við Portland. Í minnisblaðinu er farið yfir það að deildin hafi tekið viðtöl við Goodwin, Lillard og liðin sem eiga að hafa fengið símtal frá umboðsmanninum. Goodwin neitar að hafa varað lið við því að reyna að fá Lillard til sín og höfðu hann og Lillard fullvissað deildina að leikmaðurinn myndi standa við sínar skuldbindingar ef hann væri fenginn til annars liðs en Miami. NBA deildin varaði Lillard og aðra leikmenn svo við því að ef upp kæmist að leikmenn myndu reyna sömu aðferð og Lillard og hans fólk áttu víst að hafa beitt þá myndu við því liggja refsingar. Lesa má minnisblaðið í færslu Chris Haynes hérna að neðan. Full NBA memo sent to all 30 teams regarding rhetoric on trade request made by Damian Lillard and his agent Aaron Goodwin. Recent media reports stated that Damian Lillard s agent, Aaron Goodwin, called multiple NBA teams to warn them against trading for Lillard because — Chris Haynes (@ChrisBHaynes) July 28, 2023
NBA Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Enski boltinn Fleiri fréttir Frakkar fóru létt með Belgana Skýrsla Henrys: Tækifærið rann strákunum úr greipum EM í dag: Hvar er konsertmeistarinn? „Ef hann fer inn í teig fær hann villu en við fáum lítið“ „Ég biðst afsökunar“ „Verðum að geta skotið betur“ Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Myndasyrpa: Íslendingapartý tók yfir Katowice „Það er alltaf raunhæft að stefna á sigur“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice „Við erum bara að hugsa um körfubolta“ Íslendingapartý í Katowice „Þetta var sjokk fyrir hann“ Æfðu miðjuskotin: Síðasta æfing strákanna fyrir stóru stundina í myndum Söknuður af æskufélaganum: „Áttum að vera gömlu karlarnir“ Finnar byrjuðu EM á naumum sigri í Norðurlandaslag „Margir tittir í þessum hópi og máttum ekki við því að missa stóran mann“ Setji skugga á fyrsta leik að hann sé við Ísrael EM í dag: Ætli Katowice sé enn versta borg í heimi og leðurjakki í hitabylgju Svona var EM-Pallborðið Myndir: Áfallalaus æfing fyrir utan að Hilmar fékk bolta í punginn Strákarnir ekki fengið neinar hótanir Gætt af Interpol og sagt að fela fána fyrir leikinn við Ísland Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Nýliðarnir sömdu við danska stelpu með Íslandstengingu Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Sjá meira