NBA deildin varar öll liðin við vegna Lillard Árni Jóhannsson skrifar 29. júlí 2023 09:01 Damien Lillard vill ganga til liðs við Miami Heat GETTY IMAGES NBA deildin hefur brugðið á það ráð að senda öllum 30 liðunum sem leika í deildinni minnisblað og varað þau og aðra leikmenn við því að haga sér eins og Damien Lillard hefur víst gert eftir að tímabilinu lauk. Hann hefur látið það í veðri vaka að hann vilji bara fara til Miami Heat frá Portland Trailblazers. Orsökin fyrir því að NBA deildin sá sig nauðbeygða til að senda út minnisblaðið er rannskókn þeirra á háttalagi Damien Lillard og umboðsmanns hans Aaron Goodwin. Umboðsmaðurinn er sagður hafa hringt í nokkur lið í deildinni og varað þau við að bjóða Portland skipti vegna Lillard sem vill komast þaðan en hann var að ljúka 11. tímabili sínu með liðið. Goodwin á að hafa sagt við liðið að Lillard muni ekki spila fyrir liðið fari svo að samningar náist við Portland. Í minnisblaðinu er farið yfir það að deildin hafi tekið viðtöl við Goodwin, Lillard og liðin sem eiga að hafa fengið símtal frá umboðsmanninum. Goodwin neitar að hafa varað lið við því að reyna að fá Lillard til sín og höfðu hann og Lillard fullvissað deildina að leikmaðurinn myndi standa við sínar skuldbindingar ef hann væri fenginn til annars liðs en Miami. NBA deildin varaði Lillard og aðra leikmenn svo við því að ef upp kæmist að leikmenn myndu reyna sömu aðferð og Lillard og hans fólk áttu víst að hafa beitt þá myndu við því liggja refsingar. Lesa má minnisblaðið í færslu Chris Haynes hérna að neðan. Full NBA memo sent to all 30 teams regarding rhetoric on trade request made by Damian Lillard and his agent Aaron Goodwin. Recent media reports stated that Damian Lillard s agent, Aaron Goodwin, called multiple NBA teams to warn them against trading for Lillard because — Chris Haynes (@ChrisBHaynes) July 28, 2023 NBA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Sjá meira
Orsökin fyrir því að NBA deildin sá sig nauðbeygða til að senda út minnisblaðið er rannskókn þeirra á háttalagi Damien Lillard og umboðsmanns hans Aaron Goodwin. Umboðsmaðurinn er sagður hafa hringt í nokkur lið í deildinni og varað þau við að bjóða Portland skipti vegna Lillard sem vill komast þaðan en hann var að ljúka 11. tímabili sínu með liðið. Goodwin á að hafa sagt við liðið að Lillard muni ekki spila fyrir liðið fari svo að samningar náist við Portland. Í minnisblaðinu er farið yfir það að deildin hafi tekið viðtöl við Goodwin, Lillard og liðin sem eiga að hafa fengið símtal frá umboðsmanninum. Goodwin neitar að hafa varað lið við því að reyna að fá Lillard til sín og höfðu hann og Lillard fullvissað deildina að leikmaðurinn myndi standa við sínar skuldbindingar ef hann væri fenginn til annars liðs en Miami. NBA deildin varaði Lillard og aðra leikmenn svo við því að ef upp kæmist að leikmenn myndu reyna sömu aðferð og Lillard og hans fólk áttu víst að hafa beitt þá myndu við því liggja refsingar. Lesa má minnisblaðið í færslu Chris Haynes hérna að neðan. Full NBA memo sent to all 30 teams regarding rhetoric on trade request made by Damian Lillard and his agent Aaron Goodwin. Recent media reports stated that Damian Lillard s agent, Aaron Goodwin, called multiple NBA teams to warn them against trading for Lillard because — Chris Haynes (@ChrisBHaynes) July 28, 2023
NBA Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Sjá meira