Fram ekki farið í formlegar viðræður við aðra þjálfara Aron Guðmundsson skrifar 28. júlí 2023 12:31 Greint var frá starfslokum Jóns Þóris Sveinssonar í gær Vísir/Pawel Cieslikiewicz Agnar Þór Hilmarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir það afar þungbæra ákvörðun fyrir félagið að binda enda á samstarf sitt við Jón Þóri Sveinsson sem þjálfari karlalið félagsins í Bestu deildinni. Jón hafi tekið fréttunum af fagmennsku en engar formlegar viðræður hafa átt sér stað við mögulega arftaka Jóns í starfi til frambúðar. „Líkt og kom fram í tilkynningu okkar og eins og þessar ákvarðanir eru nú alltaf, þá er þetta erfið ákvörðun að taka og kannski sérstaklega í þessu tilviki í ljósi þess hvers á undan er gengið og tengsl okkar við Jón Þóri og hans framlag til félagsins.“ Hvernig tók Jón Þórir þessum fréttum? „Nonni er náttúrulega alltaf mjög fagmannlegur og rosalega góður karakter. Hann er eldri en tvær vetur í þessum bransi og tók þessu því mjög fagmannlega. En auðvitað er þetta alltaf erfitt.“ Er leit að nýjum þjálfara hafin? „Ragnar Sigurðsson hefur tekið við liðinu ásamt Aðalsteini Aðalsteinssyni og ekkert útilokað með að þeir stýri liðinu áfram en á sama skapi heldur ekkert útilokað að nýr þjálfari verði ráðinn inn áður en að tímabilinu lýkur.“ Hafið þið rætt við einhverja þjálfara fyrir utan þessa sem hafa nú tekið við liðinu? „Ekki enn sem komið er, til þess að tala um. En eins og þið vitið þá eiga samtöl og umræður sér alltaf stað í boltanum en ég get staðfest að það eru engar formlegar viðræður í gangi.“ Fótbolti.net greindi frá því í frétt sinni eftir tap Fram gegn Stjörnunni á dögunum það hafi verið í umræðunni að Ágúst Gylfason myndi taka við þjálfarastarfinu hjá Fram. Hafið þið rætt við þann þjálfara? „Ég get staðfest að við höfum ekki haft samband við Ágúst.“ Besta deild karla Fram Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira
„Líkt og kom fram í tilkynningu okkar og eins og þessar ákvarðanir eru nú alltaf, þá er þetta erfið ákvörðun að taka og kannski sérstaklega í þessu tilviki í ljósi þess hvers á undan er gengið og tengsl okkar við Jón Þóri og hans framlag til félagsins.“ Hvernig tók Jón Þórir þessum fréttum? „Nonni er náttúrulega alltaf mjög fagmannlegur og rosalega góður karakter. Hann er eldri en tvær vetur í þessum bransi og tók þessu því mjög fagmannlega. En auðvitað er þetta alltaf erfitt.“ Er leit að nýjum þjálfara hafin? „Ragnar Sigurðsson hefur tekið við liðinu ásamt Aðalsteini Aðalsteinssyni og ekkert útilokað með að þeir stýri liðinu áfram en á sama skapi heldur ekkert útilokað að nýr þjálfari verði ráðinn inn áður en að tímabilinu lýkur.“ Hafið þið rætt við einhverja þjálfara fyrir utan þessa sem hafa nú tekið við liðinu? „Ekki enn sem komið er, til þess að tala um. En eins og þið vitið þá eiga samtöl og umræður sér alltaf stað í boltanum en ég get staðfest að það eru engar formlegar viðræður í gangi.“ Fótbolti.net greindi frá því í frétt sinni eftir tap Fram gegn Stjörnunni á dögunum það hafi verið í umræðunni að Ágúst Gylfason myndi taka við þjálfarastarfinu hjá Fram. Hafið þið rætt við þann þjálfara? „Ég get staðfest að við höfum ekki haft samband við Ágúst.“
Besta deild karla Fram Mest lesið Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn „Við viljum meira“ Fótbolti Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport KR í markmannsleit eftir meiðsli Íslenski boltinn Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport Fleiri fréttir Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Sjá meira