Fram ekki farið í formlegar viðræður við aðra þjálfara Aron Guðmundsson skrifar 28. júlí 2023 12:31 Greint var frá starfslokum Jóns Þóris Sveinssonar í gær Vísir/Pawel Cieslikiewicz Agnar Þór Hilmarsson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segir það afar þungbæra ákvörðun fyrir félagið að binda enda á samstarf sitt við Jón Þóri Sveinsson sem þjálfari karlalið félagsins í Bestu deildinni. Jón hafi tekið fréttunum af fagmennsku en engar formlegar viðræður hafa átt sér stað við mögulega arftaka Jóns í starfi til frambúðar. „Líkt og kom fram í tilkynningu okkar og eins og þessar ákvarðanir eru nú alltaf, þá er þetta erfið ákvörðun að taka og kannski sérstaklega í þessu tilviki í ljósi þess hvers á undan er gengið og tengsl okkar við Jón Þóri og hans framlag til félagsins.“ Hvernig tók Jón Þórir þessum fréttum? „Nonni er náttúrulega alltaf mjög fagmannlegur og rosalega góður karakter. Hann er eldri en tvær vetur í þessum bransi og tók þessu því mjög fagmannlega. En auðvitað er þetta alltaf erfitt.“ Er leit að nýjum þjálfara hafin? „Ragnar Sigurðsson hefur tekið við liðinu ásamt Aðalsteini Aðalsteinssyni og ekkert útilokað með að þeir stýri liðinu áfram en á sama skapi heldur ekkert útilokað að nýr þjálfari verði ráðinn inn áður en að tímabilinu lýkur.“ Hafið þið rætt við einhverja þjálfara fyrir utan þessa sem hafa nú tekið við liðinu? „Ekki enn sem komið er, til þess að tala um. En eins og þið vitið þá eiga samtöl og umræður sér alltaf stað í boltanum en ég get staðfest að það eru engar formlegar viðræður í gangi.“ Fótbolti.net greindi frá því í frétt sinni eftir tap Fram gegn Stjörnunni á dögunum það hafi verið í umræðunni að Ágúst Gylfason myndi taka við þjálfarastarfinu hjá Fram. Hafið þið rætt við þann þjálfara? „Ég get staðfest að við höfum ekki haft samband við Ágúst.“ Besta deild karla Fram Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
„Líkt og kom fram í tilkynningu okkar og eins og þessar ákvarðanir eru nú alltaf, þá er þetta erfið ákvörðun að taka og kannski sérstaklega í þessu tilviki í ljósi þess hvers á undan er gengið og tengsl okkar við Jón Þóri og hans framlag til félagsins.“ Hvernig tók Jón Þórir þessum fréttum? „Nonni er náttúrulega alltaf mjög fagmannlegur og rosalega góður karakter. Hann er eldri en tvær vetur í þessum bransi og tók þessu því mjög fagmannlega. En auðvitað er þetta alltaf erfitt.“ Er leit að nýjum þjálfara hafin? „Ragnar Sigurðsson hefur tekið við liðinu ásamt Aðalsteini Aðalsteinssyni og ekkert útilokað með að þeir stýri liðinu áfram en á sama skapi heldur ekkert útilokað að nýr þjálfari verði ráðinn inn áður en að tímabilinu lýkur.“ Hafið þið rætt við einhverja þjálfara fyrir utan þessa sem hafa nú tekið við liðinu? „Ekki enn sem komið er, til þess að tala um. En eins og þið vitið þá eiga samtöl og umræður sér alltaf stað í boltanum en ég get staðfest að það eru engar formlegar viðræður í gangi.“ Fótbolti.net greindi frá því í frétt sinni eftir tap Fram gegn Stjörnunni á dögunum það hafi verið í umræðunni að Ágúst Gylfason myndi taka við þjálfarastarfinu hjá Fram. Hafið þið rætt við þann þjálfara? „Ég get staðfest að við höfum ekki haft samband við Ágúst.“
Besta deild karla Fram Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira