Slúðurblöð vestanhafs hafa greint frá tímamótunum. Þá segir að giftingin hafi farið fram á grísku eyjunni Mýkenu.
Í maí greindi leikarinn frá því að hann hafi glímt við krabbamein síðustu átta ár og að honum hefði verið tjáð að hann ætti í mesta lagi þrjú ár eftir ólifuð.
Lundgren á tvær dætur úr fyrrra hjónabandi með innanhússhönnuðinum Annette Qviberg. Dæturnar eru á aldri við Krokdal, 27 ára og 21 árs.