Fæddi barnið í miðjum jarðskjálfta, eins og móðir jörð væri að fagna Íris Hauksdóttir skrifar 11. júlí 2023 11:01 Georg Leite og Anaïs Barthe Leite eignuðust stúlku 5. júlí. aðsend Hjónin George Leite eigandi Kalda bars og Anaïs Barthe Leite atvinnudansari bættu í barnahópinn en þriðja barn þeirra kom í heiminn þann 5. júlí síðastliðinn. Hinn brasilíski Georg og hin franska Anaïs hafa búið um langa hríð á Íslandi. Georg, eða Goggi eins og hann er alltaf kallaður, fluttist sem skiptinemi árið 1998 en níu ár eru síðan Anaïs fluttist hingað til lands. „Við George hittumst fyrst á Kizomba meistaranámskeiði sem ég var að kenna, afrískum paradansi og höfum byggt upp lítið samfélag þarna,“ segir hin nýbakaða móðir Anaïs í samtali við blaðakonu. „Dansinn er í mínum huga hliðarverkefni og ég lít miklu frekar á mig sem nútímadansara og hönnuð.“ Georg Leite og Anaïs Barthe Leite gengu í það heilaga í suður-franskri sveitasælu.Aðsend Dansinn dró þau Gogga og Anaïs saman en hjónin giftu sig við fallega athöfn í Suður-Frakklandi síðastliðið sumar. Georg á Kalda bar og Anaïs Barthe: Brúðkaupsdraumur í Suður-Frakklandi Hjörtun full af ást og þakkæti Goggi lærði viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík en hann er þekktastur fyrir líflega framkomu og hlýja nærveru á skemmtistaðnum Kalda bar sem hann rekur. Goggi stoltur faðir í þriðja sinn.aðsend Litla stúlkan er annað barn þeirra saman en fyrir átti Goggi dótturina Sofiu Leu nítján ára úr fyrra sambandi. Saman eiga þau svo soninn Samuel Mána rúmlega fjögurra ára ásamt stúlkunni nýfæddu. Í einlægri færslu sinni á Facebook tilkynnir hjónin um fæðingu barnsins. Litla dóttirin kom í heiminn þann 5. júlí, tæpar fjórtán merkur.aðsend Við erum mjög ánægð að tilkynna fæðingu dóttur okkar, barni og móður heilsast vel. Hún átti glæsilega innkomu í heiminn sem einkenndist af fjölda jarðskjálfta, eins og móðir jörð væri sjálf að fagna fæðingu sinni. Þann 5. júlí, klukkan 22:52, kom hún, 49 cm og 3.316 kg. Með hjörtu full af ást og þakklæti, fögnum við foreldrahlutverkinu enn og aftur, ævinlega þakklát fyrir einstakar aðstæður í kringum komu hennar. Hjörtu okkar eru full af ást til allra dýrmætu barnanna okkar og við munum njóta allra dýrmætu stundanna. Anaïs er full af ást og þakklæti.aðsend Hamingjuóskum rignir yfir hjónin. Tímamót Börn og uppeldi Barnalán Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira
Hinn brasilíski Georg og hin franska Anaïs hafa búið um langa hríð á Íslandi. Georg, eða Goggi eins og hann er alltaf kallaður, fluttist sem skiptinemi árið 1998 en níu ár eru síðan Anaïs fluttist hingað til lands. „Við George hittumst fyrst á Kizomba meistaranámskeiði sem ég var að kenna, afrískum paradansi og höfum byggt upp lítið samfélag þarna,“ segir hin nýbakaða móðir Anaïs í samtali við blaðakonu. „Dansinn er í mínum huga hliðarverkefni og ég lít miklu frekar á mig sem nútímadansara og hönnuð.“ Georg Leite og Anaïs Barthe Leite gengu í það heilaga í suður-franskri sveitasælu.Aðsend Dansinn dró þau Gogga og Anaïs saman en hjónin giftu sig við fallega athöfn í Suður-Frakklandi síðastliðið sumar. Georg á Kalda bar og Anaïs Barthe: Brúðkaupsdraumur í Suður-Frakklandi Hjörtun full af ást og þakkæti Goggi lærði viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík en hann er þekktastur fyrir líflega framkomu og hlýja nærveru á skemmtistaðnum Kalda bar sem hann rekur. Goggi stoltur faðir í þriðja sinn.aðsend Litla stúlkan er annað barn þeirra saman en fyrir átti Goggi dótturina Sofiu Leu nítján ára úr fyrra sambandi. Saman eiga þau svo soninn Samuel Mána rúmlega fjögurra ára ásamt stúlkunni nýfæddu. Í einlægri færslu sinni á Facebook tilkynnir hjónin um fæðingu barnsins. Litla dóttirin kom í heiminn þann 5. júlí, tæpar fjórtán merkur.aðsend Við erum mjög ánægð að tilkynna fæðingu dóttur okkar, barni og móður heilsast vel. Hún átti glæsilega innkomu í heiminn sem einkenndist af fjölda jarðskjálfta, eins og móðir jörð væri sjálf að fagna fæðingu sinni. Þann 5. júlí, klukkan 22:52, kom hún, 49 cm og 3.316 kg. Með hjörtu full af ást og þakklæti, fögnum við foreldrahlutverkinu enn og aftur, ævinlega þakklát fyrir einstakar aðstæður í kringum komu hennar. Hjörtu okkar eru full af ást til allra dýrmætu barnanna okkar og við munum njóta allra dýrmætu stundanna. Anaïs er full af ást og þakklæti.aðsend Hamingjuóskum rignir yfir hjónin.
Tímamót Börn og uppeldi Barnalán Mest lesið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Hjarðhegðun Íslendinga Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Fleiri fréttir „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Sjá meira