Ekin-Su og Davide hætt saman Magnús Jochum Pálsson skrifar 29. júní 2023 18:46 Ekin-Su og Davide létu sig hvorki vanta á frumsýningu Transformers í London 7. júní né frumsýningu Indiana Jones 27. júní. Kannski hefur of mikið magn aksjón-mynda leitt til sambandsslitanna. John Phillips/Getty Stjörnuparið Ekin-Su Cülcüloğlu og Davide Sanclimenti, sem unnu Love Island í fyrra, eru hætt saman eftir ellefu mánaða samband. Hinn ítalski Davide greindi frá fréttunum í Instagram-hringrás sinni í dag, nokkrum dögum eftir að parið mætti saman á rauða dregilinn á frumsýningu nýjustu Indiana Jones myndarinnar. Skjáskot úr hringrás Davide á Instagram.Skjáskot/Instagram Þar skrifaði hann „Ekin-Su og ég erum ekki lengur saman.“ „Ég er þakklátur fyrir minningarnar og tækifærin sem við áttum saman og ég óska henni aðeins hins besta.“ „Ég myndi vilja að allir virði þessa ákvörðun á þessum erfiðu tímum. Ég mun halda áfram að styðja við Ekin með öllum mögulegum hætti.“ Ekin-Su hefur hins vegar ekkert birt á samfélagsmiðlum varðandi sambandsslitin enn sem komið er. Ef marka má hennar hringrás er hún áhyggjulaus í sólarlandafríi með móður sinni og systur. View this post on Instagram A post shared by Ekin-Su Cu lcu log lu (@ekinsuofficial) Ekin-Su og Davide voru sigurvegarar í raunveruleikaþáttunum Love Island árið 2022 eftir stormasama seríu þar sem þau hættu tvisvar saman. Parið naut gríðarlegra vinsælda meðal Love Island-aðdáenda sem syrgja vafalaust tíðindin. Ástin og lífið Raunveruleikaþættir Hollywood Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Diane Keaton er látin Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira
Hinn ítalski Davide greindi frá fréttunum í Instagram-hringrás sinni í dag, nokkrum dögum eftir að parið mætti saman á rauða dregilinn á frumsýningu nýjustu Indiana Jones myndarinnar. Skjáskot úr hringrás Davide á Instagram.Skjáskot/Instagram Þar skrifaði hann „Ekin-Su og ég erum ekki lengur saman.“ „Ég er þakklátur fyrir minningarnar og tækifærin sem við áttum saman og ég óska henni aðeins hins besta.“ „Ég myndi vilja að allir virði þessa ákvörðun á þessum erfiðu tímum. Ég mun halda áfram að styðja við Ekin með öllum mögulegum hætti.“ Ekin-Su hefur hins vegar ekkert birt á samfélagsmiðlum varðandi sambandsslitin enn sem komið er. Ef marka má hennar hringrás er hún áhyggjulaus í sólarlandafríi með móður sinni og systur. View this post on Instagram A post shared by Ekin-Su Cu lcu log lu (@ekinsuofficial) Ekin-Su og Davide voru sigurvegarar í raunveruleikaþáttunum Love Island árið 2022 eftir stormasama seríu þar sem þau hættu tvisvar saman. Parið naut gríðarlegra vinsælda meðal Love Island-aðdáenda sem syrgja vafalaust tíðindin.
Ástin og lífið Raunveruleikaþættir Hollywood Mest lesið Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum Lífið „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Lífið Hristir hausinn yfir fyrra líferni Lífið Diane Keaton er látin Lífið Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Lífið Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú Lífið „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ Lífið Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar Tónlist Fleiri fréttir Diane Keaton er látin Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg „Það að missa hann hefur líklega mótað mig hvað mest“ Tindatríóið híft upp en Anna Sigga enn föst Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn „Dreymir um að geta haft jákvæð áhrif á líf annarra“ „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Sjónlýsing í fyrsta sinn „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Karen og Hjalti orðin tveggja barna foreldrar Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Sjá meira