Bjóða körfurnar velkomnar heim Árni Sæberg skrifar 22. júní 2023 14:33 „Sjaldan hef ég orðið vitni að annarri eins vitleysu,“ sagði íbúi í Seljahverfi um þá ákvörðun Reykjavíkurborgar að taka körfuboltakörfur á lóð Seljaskóla niður yfir sumartímann. Hann tók gleði sína fljótt á ný. EINAR GUTTORMSSON Körfuknattleiksdeild ÍR hefur boðað til körfuboltamóts í dag við Seljaskóla til þess að fagna því að körfunum var skilað á körfuboltavöllinn við skólann. „Stjórn Körfuknattleiksdeildar ÍR þakkar innilega íbúum, kjörnum fulltrúum og öðrum sem að verkinu komu. Fyrir að leggja sitt á plóginn til að fá körfurnar í Seljaskóla aftur á sinn stað. Við teljum það mikil gleðitíðindi hversu mikið völlurinn er sóttur og ber starfið okkar einnig merki um aukinn áhuga á körfu. Stjórn styður við þær hugmyndir að setja upp notkunarreglur við völlinn og vonast eftir að okkar fólk verði til fyrirmyndar á svæðinu.“ segir í færslu á Facebooksíðu deildarinnar. Gríðarlega athygli vakti þegar körfurnar voru teknar niður af útsendurum borgaryfirvalda á sjálfan þjóðhátíðardaginn. Það var sagt vera vegna hávaðakvartana frá nágrönnum Seljaskóla. Í kjölfar umfjöllunar um málið kvörtuðu íbúar enn hærra og körfunum var skilað á sinn stað. Í fréttatilkynningu um mótið segir körfunum hafa verið skilað vegna samstillt átaks íbúa og kjörinna fulltrúa, og ekki megi gleyma fjölmiðlum, sem vöktu athugli á málinu. Keppt verður í fjölda aldursflokka í körfuboltaleiknum stinger, þar sem keppendur raða sér í röð fyrir framan eina körfu og sá sem fremst stendur þarf að koma bolta í körfuna á undan næsta keppanda á eftir, ellega dettur hann úr leik. „Þetta verður létt og skemmtileg Stingerkeppni þar sem aðalatriðið er að skemmta sér vel.“ Körfubolti Reykjavík ÍR Skóla - og menntamál Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira
„Stjórn Körfuknattleiksdeildar ÍR þakkar innilega íbúum, kjörnum fulltrúum og öðrum sem að verkinu komu. Fyrir að leggja sitt á plóginn til að fá körfurnar í Seljaskóla aftur á sinn stað. Við teljum það mikil gleðitíðindi hversu mikið völlurinn er sóttur og ber starfið okkar einnig merki um aukinn áhuga á körfu. Stjórn styður við þær hugmyndir að setja upp notkunarreglur við völlinn og vonast eftir að okkar fólk verði til fyrirmyndar á svæðinu.“ segir í færslu á Facebooksíðu deildarinnar. Gríðarlega athygli vakti þegar körfurnar voru teknar niður af útsendurum borgaryfirvalda á sjálfan þjóðhátíðardaginn. Það var sagt vera vegna hávaðakvartana frá nágrönnum Seljaskóla. Í kjölfar umfjöllunar um málið kvörtuðu íbúar enn hærra og körfunum var skilað á sinn stað. Í fréttatilkynningu um mótið segir körfunum hafa verið skilað vegna samstillt átaks íbúa og kjörinna fulltrúa, og ekki megi gleyma fjölmiðlum, sem vöktu athugli á málinu. Keppt verður í fjölda aldursflokka í körfuboltaleiknum stinger, þar sem keppendur raða sér í röð fyrir framan eina körfu og sá sem fremst stendur þarf að koma bolta í körfuna á undan næsta keppanda á eftir, ellega dettur hann úr leik. „Þetta verður létt og skemmtileg Stingerkeppni þar sem aðalatriðið er að skemmta sér vel.“
Körfubolti Reykjavík ÍR Skóla - og menntamál Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Uppgjörið: Ísland - Serbía 59-84 | Löguðu erfiða stöðu Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Sjá meira