Íslensk sundstjarna slær í gegn á gramminu Íris Hauksdóttir skrifar 19. júní 2023 17:01 Emilía Madeleine Heenen með sundstjörnuna Önnu Elínu. aðsend Myndband sem sýnir hina ungu og efnilegu sundkonu, Önnu Elínu, spreyta sig í ungbarnasundi hefur vakið stormandi lukku innan samfélagsmiðla. Móðir hennar, Emilía Madeleine Heenen, segist undrandi á viðtökunum en myndbandið hefur nú fengið yfir 40 milljón áhorfa. „Ég vissi sjálf hvað Anna Elín er sæt en datt aldrei í hug að þetta myndband myndi fá svona mikla athygli," segir Emilía og heldur áfram. „Við fjölskyldan byrjuðum í ungbarnasundi hjá Snorra þegar Anna Elín var þriggja mánaða en hún er fædd 2. janúar á þessu ári. Anna Elín elskar að synda en hún kom í heiminn í byrjun árs á þessu ári.aðsend Hún gjörsamlega elskar að vera í vatninu og eins og heyrist í myndbandinu er ég rosalega stolt af henni. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan: View this post on Instagram A post shared by Emili a Madeleine Heenen (@emiliamheenen) Fólk hvaðan af úr heiminum hafa skrifað athugasemdir undir myndbandið og sumir jafnvel furðað sig á íslenskri sundkennslu ungbarna, sjálf segist Emilía ekki kippa sér mikið upp við slíkar athugasemdir. „Ég var með fáa fylgjendur og bjóst ekki við nema nokkrum lækum frá okkar nánasta fólki en það reyndist ekki raunin. Myndbandið hefur greinilega náð til mikils fjölda fólks en á einni nóttu var áhorfið komið yfir þúsund. Núna eru þau fjörutíu og ein milljón." Litla fjölskyldan sem varð fræg á einni nóttu. Emilía og Anna Elín ásamt Benedikt Karlssyni föður stúlkunnar.aðsend Emilía viðurkennir þó að tilhugsunin sé hálf súrealísk. „Það er skrítið að sjá þetta springa svona út en við foreldrarnir vitum auðvitað hvað hún er sæt og dugleg en það er gaman að sjá hvað öllum heiminum finnst það líka. Það er líka fyndið að fylgjast með athugasemdunum sem fólk skrifar og greinilega misjafnar skoðanir. Skiljanlega af því ungbarnasund þekkist ekki annarstaðar í heiminum og það að sjá fimm mánaða gamalt barn standa upp í lofti á bretti, skælbrosandi, er ekki beint venjulegt fyrir mörgum." Sund Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fleiri fréttir Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Sjá meira
„Ég vissi sjálf hvað Anna Elín er sæt en datt aldrei í hug að þetta myndband myndi fá svona mikla athygli," segir Emilía og heldur áfram. „Við fjölskyldan byrjuðum í ungbarnasundi hjá Snorra þegar Anna Elín var þriggja mánaða en hún er fædd 2. janúar á þessu ári. Anna Elín elskar að synda en hún kom í heiminn í byrjun árs á þessu ári.aðsend Hún gjörsamlega elskar að vera í vatninu og eins og heyrist í myndbandinu er ég rosalega stolt af henni. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan: View this post on Instagram A post shared by Emili a Madeleine Heenen (@emiliamheenen) Fólk hvaðan af úr heiminum hafa skrifað athugasemdir undir myndbandið og sumir jafnvel furðað sig á íslenskri sundkennslu ungbarna, sjálf segist Emilía ekki kippa sér mikið upp við slíkar athugasemdir. „Ég var með fáa fylgjendur og bjóst ekki við nema nokkrum lækum frá okkar nánasta fólki en það reyndist ekki raunin. Myndbandið hefur greinilega náð til mikils fjölda fólks en á einni nóttu var áhorfið komið yfir þúsund. Núna eru þau fjörutíu og ein milljón." Litla fjölskyldan sem varð fræg á einni nóttu. Emilía og Anna Elín ásamt Benedikt Karlssyni föður stúlkunnar.aðsend Emilía viðurkennir þó að tilhugsunin sé hálf súrealísk. „Það er skrítið að sjá þetta springa svona út en við foreldrarnir vitum auðvitað hvað hún er sæt og dugleg en það er gaman að sjá hvað öllum heiminum finnst það líka. Það er líka fyndið að fylgjast með athugasemdunum sem fólk skrifar og greinilega misjafnar skoðanir. Skiljanlega af því ungbarnasund þekkist ekki annarstaðar í heiminum og það að sjá fimm mánaða gamalt barn standa upp í lofti á bretti, skælbrosandi, er ekki beint venjulegt fyrir mörgum."
Sund Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Mest lesið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fleiri fréttir Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Sjá meira