Notuðu hvorki sæði né egg við gerð fósturvísa Árni Sæberg skrifar 14. júní 2023 19:28 Magdalena Żernicka-Goetz er pólsk-breskur stofnfrumuvísindamaður í fremstu röð. Rannsóknarstofa Magdalenu Żernicka-Goetz Vísindamenn við Cambridge háskóla í Bretlandi hafa ræktað fósturvísa úr stofnfrumum, alfarið án þess að nota sáðfrumur eða egg. Þróunin er talin vekja upp erfið siðferðis- og lagaleg álitamál. Prófessor Magdalena Żernicka-Goetz, sem starfar bæði við Cambridge og California Institute of Technology í Bandaríkjunum, leiddi teymi vísindamanna sem komu að þróun aðferðarinnar. „Við getum skapað mennsk fósturvísisleg sýni með því að endurforrita stofnfrumur,“ sagði hún í ávarpi á ráðstefnu Alþjóðlega félagsins um stofnfrumurannsóknir í dag. The Guardian greinir frá. Í frétt Guardian segir að notkun fósturvísanna í læknisfræðilegum tilgangi sé ekki í sjónmáli. Það sé ólöglegt að koma þeim fyrir í legi í Bretlandi og víðar. Þá liggi ekki enn fyrir hvort fósturvísarnir geti þroskast fram yfir fyrstu stig þroskunar. „Hugmyndin er sú að ef þú getur líkt eftir venjulegum þroska mennsks fósturvísis með notkun stofnfruma, þá getir þú aflað heilmikilla upplýsinga um það hvernig við hefjum þroskann, hvað geti farið úrskeiðis, án þess að nota venjulega fósturvísa í rannsóknum,“ er haft eftir Robin Lovell-Badge, yfirmanni stofnfrumu-líffræði- og erfðafræðideilda Francis Crick stofnunarinnar í Lundúnum. Vísindi Bretland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Sjá meira
Prófessor Magdalena Żernicka-Goetz, sem starfar bæði við Cambridge og California Institute of Technology í Bandaríkjunum, leiddi teymi vísindamanna sem komu að þróun aðferðarinnar. „Við getum skapað mennsk fósturvísisleg sýni með því að endurforrita stofnfrumur,“ sagði hún í ávarpi á ráðstefnu Alþjóðlega félagsins um stofnfrumurannsóknir í dag. The Guardian greinir frá. Í frétt Guardian segir að notkun fósturvísanna í læknisfræðilegum tilgangi sé ekki í sjónmáli. Það sé ólöglegt að koma þeim fyrir í legi í Bretlandi og víðar. Þá liggi ekki enn fyrir hvort fósturvísarnir geti þroskast fram yfir fyrstu stig þroskunar. „Hugmyndin er sú að ef þú getur líkt eftir venjulegum þroska mennsks fósturvísis með notkun stofnfruma, þá getir þú aflað heilmikilla upplýsinga um það hvernig við hefjum þroskann, hvað geti farið úrskeiðis, án þess að nota venjulega fósturvísa í rannsóknum,“ er haft eftir Robin Lovell-Badge, yfirmanni stofnfrumu-líffræði- og erfðafræðideilda Francis Crick stofnunarinnar í Lundúnum.
Vísindi Bretland Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Sjá meira