Notuðu hvorki sæði né egg við gerð fósturvísa Árni Sæberg skrifar 14. júní 2023 19:28 Magdalena Żernicka-Goetz er pólsk-breskur stofnfrumuvísindamaður í fremstu röð. Rannsóknarstofa Magdalenu Żernicka-Goetz Vísindamenn við Cambridge háskóla í Bretlandi hafa ræktað fósturvísa úr stofnfrumum, alfarið án þess að nota sáðfrumur eða egg. Þróunin er talin vekja upp erfið siðferðis- og lagaleg álitamál. Prófessor Magdalena Żernicka-Goetz, sem starfar bæði við Cambridge og California Institute of Technology í Bandaríkjunum, leiddi teymi vísindamanna sem komu að þróun aðferðarinnar. „Við getum skapað mennsk fósturvísisleg sýni með því að endurforrita stofnfrumur,“ sagði hún í ávarpi á ráðstefnu Alþjóðlega félagsins um stofnfrumurannsóknir í dag. The Guardian greinir frá. Í frétt Guardian segir að notkun fósturvísanna í læknisfræðilegum tilgangi sé ekki í sjónmáli. Það sé ólöglegt að koma þeim fyrir í legi í Bretlandi og víðar. Þá liggi ekki enn fyrir hvort fósturvísarnir geti þroskast fram yfir fyrstu stig þroskunar. „Hugmyndin er sú að ef þú getur líkt eftir venjulegum þroska mennsks fósturvísis með notkun stofnfruma, þá getir þú aflað heilmikilla upplýsinga um það hvernig við hefjum þroskann, hvað geti farið úrskeiðis, án þess að nota venjulega fósturvísa í rannsóknum,“ er haft eftir Robin Lovell-Badge, yfirmanni stofnfrumu-líffræði- og erfðafræðideilda Francis Crick stofnunarinnar í Lundúnum. Vísindi Bretland Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Sjá meira
Prófessor Magdalena Żernicka-Goetz, sem starfar bæði við Cambridge og California Institute of Technology í Bandaríkjunum, leiddi teymi vísindamanna sem komu að þróun aðferðarinnar. „Við getum skapað mennsk fósturvísisleg sýni með því að endurforrita stofnfrumur,“ sagði hún í ávarpi á ráðstefnu Alþjóðlega félagsins um stofnfrumurannsóknir í dag. The Guardian greinir frá. Í frétt Guardian segir að notkun fósturvísanna í læknisfræðilegum tilgangi sé ekki í sjónmáli. Það sé ólöglegt að koma þeim fyrir í legi í Bretlandi og víðar. Þá liggi ekki enn fyrir hvort fósturvísarnir geti þroskast fram yfir fyrstu stig þroskunar. „Hugmyndin er sú að ef þú getur líkt eftir venjulegum þroska mennsks fósturvísis með notkun stofnfruma, þá getir þú aflað heilmikilla upplýsinga um það hvernig við hefjum þroskann, hvað geti farið úrskeiðis, án þess að nota venjulega fósturvísa í rannsóknum,“ er haft eftir Robin Lovell-Badge, yfirmanni stofnfrumu-líffræði- og erfðafræðideilda Francis Crick stofnunarinnar í Lundúnum.
Vísindi Bretland Mest lesið „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Valdi dauða með aftökusveit Erlent Ofbýður hvað Reykjavík er ljót Innlent Fleiri fréttir Litlu mátti muna á flugbrautinni Eykur fjárútlát í herinn til muna vegna „hættulegra nýrra tíma“ Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Nær útilokað að smástirni sem fylgst var með rekist á jörðina Fjórir látnir eftir að brú hrundi í Suður-Kóreu Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Staða Sinaloa slæm eftir blóðug átök Valdi dauða með aftökusveit Segir Selenskí á leið til Washington Höktir í stuðningi til Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum Franskur skurðlæknir játar svívirðileg brot á börnum Sakaður um að þiggja mútur fyrir að tala máli Rússa á Evrópuþinginu Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Sjá meira