Í öðrum erindagjörðum í Króatíu en að sóla sig með frúnni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júní 2023 15:39 Ásgeir Jónsson hefur ekki séð mikið til sólar á suðvesturhorninu undanfarnar vikur frekar en aðrir landsmenn. Nú er júní mættur og vonandi bjartari tímar fram undan, veðurfarslega að minnsta kosti. Vísir/VIlhelm Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri er kominn til landsins frá Króatíu þar sem hann hélt erindi um efnahagsmál á alþjóðlegri ráðstefnu í Dubrovnik í Króatíu. Hann stýrði pallborðsumræðum um alþjóðlega bankakerfið á ráðstefnunni. Fram kom í Stjörnulífinu á Vísi á þriðjudaginn að Ásgeir hefði verið meðal fjölmargra Íslendinga sem var á suðrænum slóðum liðna helgi. Unnusta Ásgeirs var með í för og birti mynd af sér á sundlaugabakka á glæsilegu hóteli í Dubrovnik sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna í Króatíu. Um er að ræða Hótel Palace í króatíska bænum þar sem ráðstefnan var haldin. Fram kemur á vef ráðstefnunnar að aðeins þeir sem fá boð geti sótt hana. Bankastjórar, bankastarfsmenn og blaðamenn voru á meðal 98 boðsgesta. Fram kemur á heimasíðu Seðlabanka Íslands að Ásgeir hafi stýrt pallborðsumræðum sem báru yfirskriftina: Banking: Troubles on horizon or idiosyncratic shocks? Þar er þeirri spurningu velt upp hvort vandamál séu í sjónmáli í bankakerfinu. Fjallað var um að hversu miklu leyti nýlegt gjaldþrot banka í Bandaríkjunum og yfirtaka UBS í Sviss væri vegna uppsöfnunar áhættu í fjármálakerfinu og hvaða þættir hefðu áhrif á horfur um alþjóðlegt fjármálakerfi. Styrkþegar úr menningarsjóði Jóhannesar Nordal ásamt seðlabankastjóra, formanni úthlutunarnefndar og formanni bankaráðs Seðlabanka Íslands.Seðlabankinn Ráðstefnan stóð yfir frá fimmtudegi til laugardags og kom Ásgeir aftur til landsins á mánudag. Hann var viðstaddur úthlutun úr menningarsjóði tengdum Jóhannesi Nordal, fyrrverandi seðlabankastjóra, í gær. Erindi seðlabankastjóra má finna hér að neðan, á ensku. Tengd skjöl Erindi_seðlabankastjóraPDF640KBSækja skjal Seðlabankinn Íslendingar erlendis Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira
Fram kom í Stjörnulífinu á Vísi á þriðjudaginn að Ásgeir hefði verið meðal fjölmargra Íslendinga sem var á suðrænum slóðum liðna helgi. Unnusta Ásgeirs var með í för og birti mynd af sér á sundlaugabakka á glæsilegu hóteli í Dubrovnik sem er vinsæll áfangastaður ferðamanna í Króatíu. Um er að ræða Hótel Palace í króatíska bænum þar sem ráðstefnan var haldin. Fram kemur á vef ráðstefnunnar að aðeins þeir sem fá boð geti sótt hana. Bankastjórar, bankastarfsmenn og blaðamenn voru á meðal 98 boðsgesta. Fram kemur á heimasíðu Seðlabanka Íslands að Ásgeir hafi stýrt pallborðsumræðum sem báru yfirskriftina: Banking: Troubles on horizon or idiosyncratic shocks? Þar er þeirri spurningu velt upp hvort vandamál séu í sjónmáli í bankakerfinu. Fjallað var um að hversu miklu leyti nýlegt gjaldþrot banka í Bandaríkjunum og yfirtaka UBS í Sviss væri vegna uppsöfnunar áhættu í fjármálakerfinu og hvaða þættir hefðu áhrif á horfur um alþjóðlegt fjármálakerfi. Styrkþegar úr menningarsjóði Jóhannesar Nordal ásamt seðlabankastjóra, formanni úthlutunarnefndar og formanni bankaráðs Seðlabanka Íslands.Seðlabankinn Ráðstefnan stóð yfir frá fimmtudegi til laugardags og kom Ásgeir aftur til landsins á mánudag. Hann var viðstaddur úthlutun úr menningarsjóði tengdum Jóhannesi Nordal, fyrrverandi seðlabankastjóra, í gær. Erindi seðlabankastjóra má finna hér að neðan, á ensku. Tengd skjöl Erindi_seðlabankastjóraPDF640KBSækja skjal
Seðlabankinn Íslendingar erlendis Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Fær endurgreiðslu þar sem sjónvarpið í herberginu virkaði ekki Neytendur Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Algengustu og neyðarlegustu mistökin í tölvupóstum Atvinnulíf Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fleiri fréttir Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Sjá meira