Tæpur milljarður í áburðarverksmiðju í Ölfusi Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 1. júní 2023 11:07 Styrkurinn er sá fyrsti sem LIFE áætlunin veitir til íslensks verkefnis. Vísir/Vilhelm Umhverfis- og loftslagsáætlun Evrópusambandsins, LIFE, hefur veitt íslenska samstarfsverkefninu Terraforming LIFE styrk upp á tæpan milljarð króna. Þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum verkefnisins. Í tilkynningunni segir að verkefnið miði að því að þróa nýja aðferð til þess að framleiða áburð og lífgas úr lífrænum úrgangi sem fellur til við fiskeldi á landi og úr landbúnaði. Úr verður að hringrásarkerfi innlendrar matvælaframleiðslu eflist auk þess sem kolefnisspor í landbúnaði og fiskeldi minnkar. Verkefnið er samstarfsverkefni félaganna Landeldis hf., Bændasamtakanna, Orkídeu og Ölfus Cluster. Þá koma félögin SMJ frá Færeyjum og Blue Ocean Technology frá Noregi einnig að verkefninu. Framkvæmd verkefnisins hefst í dag og áætlað er að hún verði til fjögurra ára. Því er gert ráð fyrir mikilli uppbyggingu í Ölfusi meðan. „Í þessu felast gríðarlega spennandi tækifæri til nýtingar lífrænna hliðarstrauma frá fiskeldi á landi,“ segir Rúnar Þór Rúnarsson, stjórnandi verkefnisins og fulltrúi Landeldis hf. Umhverfismál Ölfus Fiskeldi Landeldi Landbúnaður Loftslagsmál Tengdar fréttir Samherji fjárfestir í landeldi fyrir 60 milljarða Samherji ætlar sér að fjárfesta fyrir allt að 60 milljarða króna í fiskeldi á komandi árum og í bígerð er um 40 þúsund tonna landeldi í nágrenni Reykjanesvirkjunar. Forstjórinn segir fjárfestinguna mestu áhættu í sögu félagsins. 23. júlí 2022 10:07 „Loftslagsmálin eru efst á dagskrá þegar kemur að því að verja fjármagn“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það sinn vilja að verja það fjármagn sem eyrnamerkt er í loftslagsmál á næstu árum eins og hann mögulega getur þrátt fyrir aðhaldskröfu í ríkisfjármálum sem nær til allra ráðuneyta. 3. júní 2019 10:36 Matarsóun er þriðji stærsti losunarvaldurinn á kolefni Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hefur áhyggjur af því að matarsóun í heiminum sé þriðji stærsti losunarvaldurinn í heiminum yfir kolefni og leggur áherslu á að stjórnvöld axli þá ábyrgð að dragi vagninn með markmiðum í loftlagsmálum. 7. apríl 2019 12:52 Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Viðskipti innlent Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Fleiri fréttir Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Sjá meira
Í tilkynningunni segir að verkefnið miði að því að þróa nýja aðferð til þess að framleiða áburð og lífgas úr lífrænum úrgangi sem fellur til við fiskeldi á landi og úr landbúnaði. Úr verður að hringrásarkerfi innlendrar matvælaframleiðslu eflist auk þess sem kolefnisspor í landbúnaði og fiskeldi minnkar. Verkefnið er samstarfsverkefni félaganna Landeldis hf., Bændasamtakanna, Orkídeu og Ölfus Cluster. Þá koma félögin SMJ frá Færeyjum og Blue Ocean Technology frá Noregi einnig að verkefninu. Framkvæmd verkefnisins hefst í dag og áætlað er að hún verði til fjögurra ára. Því er gert ráð fyrir mikilli uppbyggingu í Ölfusi meðan. „Í þessu felast gríðarlega spennandi tækifæri til nýtingar lífrænna hliðarstrauma frá fiskeldi á landi,“ segir Rúnar Þór Rúnarsson, stjórnandi verkefnisins og fulltrúi Landeldis hf.
Umhverfismál Ölfus Fiskeldi Landeldi Landbúnaður Loftslagsmál Tengdar fréttir Samherji fjárfestir í landeldi fyrir 60 milljarða Samherji ætlar sér að fjárfesta fyrir allt að 60 milljarða króna í fiskeldi á komandi árum og í bígerð er um 40 þúsund tonna landeldi í nágrenni Reykjanesvirkjunar. Forstjórinn segir fjárfestinguna mestu áhættu í sögu félagsins. 23. júlí 2022 10:07 „Loftslagsmálin eru efst á dagskrá þegar kemur að því að verja fjármagn“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það sinn vilja að verja það fjármagn sem eyrnamerkt er í loftslagsmál á næstu árum eins og hann mögulega getur þrátt fyrir aðhaldskröfu í ríkisfjármálum sem nær til allra ráðuneyta. 3. júní 2019 10:36 Matarsóun er þriðji stærsti losunarvaldurinn á kolefni Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hefur áhyggjur af því að matarsóun í heiminum sé þriðji stærsti losunarvaldurinn í heiminum yfir kolefni og leggur áherslu á að stjórnvöld axli þá ábyrgð að dragi vagninn með markmiðum í loftlagsmálum. 7. apríl 2019 12:52 Mest lesið Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Viðskipti innlent Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Fleiri fréttir Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Sjá meira
Samherji fjárfestir í landeldi fyrir 60 milljarða Samherji ætlar sér að fjárfesta fyrir allt að 60 milljarða króna í fiskeldi á komandi árum og í bígerð er um 40 þúsund tonna landeldi í nágrenni Reykjanesvirkjunar. Forstjórinn segir fjárfestinguna mestu áhættu í sögu félagsins. 23. júlí 2022 10:07
„Loftslagsmálin eru efst á dagskrá þegar kemur að því að verja fjármagn“ Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, segir það sinn vilja að verja það fjármagn sem eyrnamerkt er í loftslagsmál á næstu árum eins og hann mögulega getur þrátt fyrir aðhaldskröfu í ríkisfjármálum sem nær til allra ráðuneyta. 3. júní 2019 10:36
Matarsóun er þriðji stærsti losunarvaldurinn á kolefni Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra hefur áhyggjur af því að matarsóun í heiminum sé þriðji stærsti losunarvaldurinn í heiminum yfir kolefni og leggur áherslu á að stjórnvöld axli þá ábyrgð að dragi vagninn með markmiðum í loftlagsmálum. 7. apríl 2019 12:52