Drónaárásir á Kænugarð og Moskvu í nótt Hólmfríður Gísladóttir skrifar 30. maí 2023 06:41 Lögregluþjónar aðstoða særðan mann við að yfirgefa heimili sitt eftir árásirnar í nótt. AP/Alex Babenko Drónaárásir voru gerðar á Kænugarð í Úkraínu og Moskvu í Rússlandi í nótt. Einn lést og nokkrir særðust í Kænugarði, þar sem hermálayfirvöld sögðust hafa skotið niður yfir 20 dróna. Borgarstjóri Moskvu sagði drónaárás hafa valdið minniháttar skemmdum á nokkrum bygginum. Viðbragðsaðilar væru á vettvang en engin alvarleg slys hefðu orðið á fólki. Vitaliy Klitschko, borgarstjóri Kænugarðs, sagði árásirnar þar hafa verið umfangsmiklar. Um er að ræða þriðju nóttina í röð þar sem Rússar ráðast á höfuðborg Úkraínu með drónum og eldflaugum. Klitschko hvatti alla íbúa til að leita skjóls þegar árásirnar hófust en viðvörunum var aflétt þremur tímum síðar. Árásirnar í nótt voru þær sautjándu í maí en sérfræðingar segja Rússa nú freista þess að þreyta og vinna skaða á loftvörnum Úkraínu áður en þeir hefja fyrirhugaða gagnárás. Another difficult night for Kyiv. Now just hours passed between Russian attacks.Russia launched 31 drones last night, from different directions, in waves, to make it more difficult for air defense. 29 drones were shot down.A residential building was on fire when drone pic.twitter.com/RLltZdcheD— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) May 30, 2023 Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Borgarstjóri Moskvu sagði drónaárás hafa valdið minniháttar skemmdum á nokkrum bygginum. Viðbragðsaðilar væru á vettvang en engin alvarleg slys hefðu orðið á fólki. Vitaliy Klitschko, borgarstjóri Kænugarðs, sagði árásirnar þar hafa verið umfangsmiklar. Um er að ræða þriðju nóttina í röð þar sem Rússar ráðast á höfuðborg Úkraínu með drónum og eldflaugum. Klitschko hvatti alla íbúa til að leita skjóls þegar árásirnar hófust en viðvörunum var aflétt þremur tímum síðar. Árásirnar í nótt voru þær sautjándu í maí en sérfræðingar segja Rússa nú freista þess að þreyta og vinna skaða á loftvörnum Úkraínu áður en þeir hefja fyrirhugaða gagnárás. Another difficult night for Kyiv. Now just hours passed between Russian attacks.Russia launched 31 drones last night, from different directions, in waves, to make it more difficult for air defense. 29 drones were shot down.A residential building was on fire when drone pic.twitter.com/RLltZdcheD— Anton Gerashchenko (@Gerashchenko_en) May 30, 2023
Innrás Rússa í Úkraínu Úkraína Rússland Hernaður Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira