Kom sinni heittelskuðu á óvart með Frikka Dór Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2023 15:00 Linda Rakel Jónsdóttir og Ingi Torfi Sverrisson gáfu út bók saman og reka saman fyrirtæki. Ísland í dag Allt varð vitlaust í brúðkaupi ITS parsins Inga Torfa Sverrissonar og Lindu Rakelar Jónsdóttur í Golfskálanum á Akureyri um helgina þegar Friðrik Dór Jónsson gekk óvænt inn í salinn. Ingi Torfi og Linda Rakel létu pússa sig saman á laugardaginn í veislu sem gestir eiga eftir að minnast lengi. Hjónin nýbökuðu hafa vakið athygli fyrir að hjálpa fólki að ná tökum á mataræði sínu en aðferðin byggir á því að vigta og skrá allt ofan í sig. View this post on Instagram A post shared by Linda Rakel Jónsdóttir (@lindarakel) Í veislunni voru bæði fjölskylda, vinir og svo stjörnur í mikilvægum hlutverkum. Greta Salóme spilaði á fiðlua og dætur þeirra hjóna sungu fallega Bubbalagið „Trúir þú á engla“ við undirspil Inga Torfa sem sjálfur bjó sig undir að syngja lag úr smiðju Frikka Dórs. Allt ætlaði um koll að keyra þegar hann spurði hvort það væri ekki bara best að Frikki Dór sjálfur tæki lagið. Þá var hafnfirska sjarmatröllið mætt með flugi norður, með gítarinn og keyrði upp stemmninguna. Linda Rakel upplýsir á Instagram að hún hafi reynt allt hvað hún gat til að fá Inga Torfa til að bóka Frikka Dór í brúðkaupið. Hann hafi hins vegar ekki tekið vel í þá beiðni. Kappinn var greinilega með önnur plön, að koma sinni heittelskuðu á óvart. Inga og Linda voru viðmælendur í Íslandi í dag fyrir tæpum tveimur árum. Akureyri Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Fólk heldur að við séum búin að vera saman í tuttugu ár“ Þau Ingi og Linda kynntust í gegnum Crossfit-samfélagið á Akureyri og voru þau góðir vinir í nokkur ár áður en þau byrjuðu loks saman árið 2019. Þau segja það koma mörgum á óvart hve stutt sé síðan þau byrjuðu saman, þar sem þau séu búin að gera svo ótrúlega margt á skömmum tíma. 10. febrúar 2022 20:01 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Ingi Torfi og Linda Rakel létu pússa sig saman á laugardaginn í veislu sem gestir eiga eftir að minnast lengi. Hjónin nýbökuðu hafa vakið athygli fyrir að hjálpa fólki að ná tökum á mataræði sínu en aðferðin byggir á því að vigta og skrá allt ofan í sig. View this post on Instagram A post shared by Linda Rakel Jónsdóttir (@lindarakel) Í veislunni voru bæði fjölskylda, vinir og svo stjörnur í mikilvægum hlutverkum. Greta Salóme spilaði á fiðlua og dætur þeirra hjóna sungu fallega Bubbalagið „Trúir þú á engla“ við undirspil Inga Torfa sem sjálfur bjó sig undir að syngja lag úr smiðju Frikka Dórs. Allt ætlaði um koll að keyra þegar hann spurði hvort það væri ekki bara best að Frikki Dór sjálfur tæki lagið. Þá var hafnfirska sjarmatröllið mætt með flugi norður, með gítarinn og keyrði upp stemmninguna. Linda Rakel upplýsir á Instagram að hún hafi reynt allt hvað hún gat til að fá Inga Torfa til að bóka Frikka Dór í brúðkaupið. Hann hafi hins vegar ekki tekið vel í þá beiðni. Kappinn var greinilega með önnur plön, að koma sinni heittelskuðu á óvart. Inga og Linda voru viðmælendur í Íslandi í dag fyrir tæpum tveimur árum.
Akureyri Ástin og lífið Tímamót Tengdar fréttir „Fólk heldur að við séum búin að vera saman í tuttugu ár“ Þau Ingi og Linda kynntust í gegnum Crossfit-samfélagið á Akureyri og voru þau góðir vinir í nokkur ár áður en þau byrjuðu loks saman árið 2019. Þau segja það koma mörgum á óvart hve stutt sé síðan þau byrjuðu saman, þar sem þau séu búin að gera svo ótrúlega margt á skömmum tíma. 10. febrúar 2022 20:01 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
„Fólk heldur að við séum búin að vera saman í tuttugu ár“ Þau Ingi og Linda kynntust í gegnum Crossfit-samfélagið á Akureyri og voru þau góðir vinir í nokkur ár áður en þau byrjuðu loks saman árið 2019. Þau segja það koma mörgum á óvart hve stutt sé síðan þau byrjuðu saman, þar sem þau séu búin að gera svo ótrúlega margt á skömmum tíma. 10. febrúar 2022 20:01