Linda Yaccarino ráðin nýr forstjóri Twitter Máni Snær Þorláksson skrifar 12. maí 2023 17:44 Linda Yaccarino er nýr forstjóri Twitter samkvæmt Elon Musk. Getty/Cindy Ord Linda Yaccarino er konan sem Elon Musk, eigandi Twitter, hefur ráðið sem forstjóra Twitter. Musk hefur verið starfandi forstjóri fyrirtækisins síðan hann keypti allt hlutafé í því í október í fyrra. Yaccarino mun að sögn Musk hefja störf eftir sex vikur. Yaccarino er fyrrverandi auglýsingastjóri hjá NBCUniversal. Þar var hún yfirmaður ríflega tvö þúsund starfsmanna og sá, ásamt fleirum, um að koma streymiveitu fyrirtækisins í loftið. Hún starfaði hjá NBCUniversal í tólf ár en fyrir það starfaði hún hjá Turner Entertainment í fimmtán ár. Samkvæmt Musk mun Yaccarino aðallega leggja áherslu á viðskiptahluta fyrirtækisins. Hann muni sjálfur einbeita sér að vöruhönnun og tækni. Í síðasta mánuði var greint frá því að Musk væri búinn að breyta nafninu á fyrirtækinu í X Corp. og að um væri að ræða skref í átt að framtíðaráformum hans. Hann miði að því að gera Twitter að smáforriti fyrir „allt.“ „Spenntur að vinna með Lindu í að breyta þessum vettvangi í X, smáforritið fyrir allt,“ segir Musk einmitt í færslu sem hann birtir á Twitter-síðu sinni í dag. I am excited to welcome Linda Yaccarino as the new CEO of Twitter!@LindaYacc will focus primarily on business operations, while I focus on product design & new technology.Looking forward to working with Linda to transform this platform into X, the everything app. https://t.co/TiSJtTWuky— Elon Musk (@elonmusk) May 12, 2023 Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Musk segist hafa fundið konu til að stýra Twitter Kona tekur við sem forstjóri samfélagsmiðilsins Twitter ef eitthvað er að marka Elon Musk, eiganda og starfandi forstjóra miðilsins. Hann segist sjálfur ætla að halda áfram sem starfandi stjórnarformaður og tæknistjóri Twitter. 11. maí 2023 21:02 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Yaccarino er fyrrverandi auglýsingastjóri hjá NBCUniversal. Þar var hún yfirmaður ríflega tvö þúsund starfsmanna og sá, ásamt fleirum, um að koma streymiveitu fyrirtækisins í loftið. Hún starfaði hjá NBCUniversal í tólf ár en fyrir það starfaði hún hjá Turner Entertainment í fimmtán ár. Samkvæmt Musk mun Yaccarino aðallega leggja áherslu á viðskiptahluta fyrirtækisins. Hann muni sjálfur einbeita sér að vöruhönnun og tækni. Í síðasta mánuði var greint frá því að Musk væri búinn að breyta nafninu á fyrirtækinu í X Corp. og að um væri að ræða skref í átt að framtíðaráformum hans. Hann miði að því að gera Twitter að smáforriti fyrir „allt.“ „Spenntur að vinna með Lindu í að breyta þessum vettvangi í X, smáforritið fyrir allt,“ segir Musk einmitt í færslu sem hann birtir á Twitter-síðu sinni í dag. I am excited to welcome Linda Yaccarino as the new CEO of Twitter!@LindaYacc will focus primarily on business operations, while I focus on product design & new technology.Looking forward to working with Linda to transform this platform into X, the everything app. https://t.co/TiSJtTWuky— Elon Musk (@elonmusk) May 12, 2023
Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Musk segist hafa fundið konu til að stýra Twitter Kona tekur við sem forstjóri samfélagsmiðilsins Twitter ef eitthvað er að marka Elon Musk, eiganda og starfandi forstjóra miðilsins. Hann segist sjálfur ætla að halda áfram sem starfandi stjórnarformaður og tæknistjóri Twitter. 11. maí 2023 21:02 Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Musk segist hafa fundið konu til að stýra Twitter Kona tekur við sem forstjóri samfélagsmiðilsins Twitter ef eitthvað er að marka Elon Musk, eiganda og starfandi forstjóra miðilsins. Hann segist sjálfur ætla að halda áfram sem starfandi stjórnarformaður og tæknistjóri Twitter. 11. maí 2023 21:02