„Þetta er bara algjör veisla“ Sunna Sæmundsdóttir skrifar 8. maí 2023 12:09 Diljá Pétursdóttir var klædd í fatnaði hönnuðum af Hildi Yeoman þegar húnn gekk hinn tvö hundruð metra langa dregil í gær. AP Eurovision-farinn Diljá Pétursdóttir segir æðislega stemningu í Liverpool og er spennt fyrir komandi viku. „Þetta hljómar eins og algjör klisja en mér finnst allir vera í sama liði. Það er enginn neikvæður keppnisandi á milli landa. Það eru allir bara hérna til að kynnast og hvetja hvert annað áfram,“ sagði Diljá í samtali við fréttastofu í morgun. Diljá gekk svokallaðan túrkís dregil í Eurovision borginni Liverpool í gær og stóð þar raunar á höndum og tók snúning fyrir ljósmyndara. „Dregillinn í gær var geggjaður. Ég í rauninni vissi ekkert hvað ég var að koma mér út í en þetta var mjög næs. Við erum öll hérna af sömu ástæðu; af því við elskum Eurovision og um níutíu prósent spurninga voru um lagið mitt. Það er bara mjög gaman að fólk sé að sýna því áhuga. Það er ótrúlega gaman að vera hérna úti og þetta er bara algjör veisla.“ Fram undan í dag er æfing. „Við erum aðeins að fara yfir atriðið og fínpússa. Svo er er ég að fara syngja í partí í kvöld. Erum að fara flytja Power og nýja lagið mitt Crazy, sem við erum að gefa út á morgun,“ segir Diljá spennt. Aðspurð um heilsuna og líðan í ljósi þéttrar dagskrá segist hún hafa það mjög gott. „Ég er búin að ná að hvíla mig vel á milli atriða og líður mjög vel. Heilsan er mjög góð. Þetta er alveg vel skipulagt hjá þeim. Hafa mig ekki í fullri dagskrá af því að þá verður maður alveg útkeyrður. Þannig þetta er bara næs,“ segir Diljá. Eurovision Íslendingar erlendis Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
„Þetta hljómar eins og algjör klisja en mér finnst allir vera í sama liði. Það er enginn neikvæður keppnisandi á milli landa. Það eru allir bara hérna til að kynnast og hvetja hvert annað áfram,“ sagði Diljá í samtali við fréttastofu í morgun. Diljá gekk svokallaðan túrkís dregil í Eurovision borginni Liverpool í gær og stóð þar raunar á höndum og tók snúning fyrir ljósmyndara. „Dregillinn í gær var geggjaður. Ég í rauninni vissi ekkert hvað ég var að koma mér út í en þetta var mjög næs. Við erum öll hérna af sömu ástæðu; af því við elskum Eurovision og um níutíu prósent spurninga voru um lagið mitt. Það er bara mjög gaman að fólk sé að sýna því áhuga. Það er ótrúlega gaman að vera hérna úti og þetta er bara algjör veisla.“ Fram undan í dag er æfing. „Við erum aðeins að fara yfir atriðið og fínpússa. Svo er er ég að fara syngja í partí í kvöld. Erum að fara flytja Power og nýja lagið mitt Crazy, sem við erum að gefa út á morgun,“ segir Diljá spennt. Aðspurð um heilsuna og líðan í ljósi þéttrar dagskrá segist hún hafa það mjög gott. „Ég er búin að ná að hvíla mig vel á milli atriða og líður mjög vel. Heilsan er mjög góð. Þetta er alveg vel skipulagt hjá þeim. Hafa mig ekki í fullri dagskrá af því að þá verður maður alveg útkeyrður. Þannig þetta er bara næs,“ segir Diljá.
Eurovision Íslendingar erlendis Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið