Níu þúsund sóttu tónleika Sinfóníunnar í Bretlandi Kristinn Haukur Guðnason skrifar 2. maí 2023 20:43 Öll tækifæri eru nýtt til að æfa og stilla hljóðfærin. Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands er komin aftur til landsins eftir sjö tónleika ferð um Bretland. Fékk sveitin glimrandi góða dóma í blöðunum ytra. Hljómsveitin kom fram í Cadogan Hall í Lundúnum, Symphony Hall í Birmingham, Bridgewater í Manchester, Royal Concert Hall í Nottingham, The Anvill í Basingstoke, St. Davids Hall í Cardiff og Usher Hall í Edinborg. Flutt var nýtt íslenskt verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur, staðartónskáld hljómsveitarinnar, sem ber heitið METACOSMOS. Einnig píanókonsert númer tvö eftir Rachmaninov, píanókonsert númer 3 eftir Beethoven og sinfónía númer fimm eftir Tsjajkovskí. Eva Ollikainen, aðalhljómsveitarstjóri, hélt um tónsprotann og einleikarinn var hinn breski sir Stephen Hough. Var tónleikaferðalagið vel heppnað að mati Sinfóníunnar. Alls sóttu um níu þúsund gestir tónleikana. „Ísland er öflugra en stærðin gefur til kynna þegar kemur að klassískri tónlist. Heildarfjöldi íbúa eyjarinnar er varla helmingur þeirra sem búa í Notthingham og nágrenni, þrátt fyrir það getur eyjan státað af heimsklassa sinfóníuhljómsveit sem laðar að sér bestu einleikarana eins og einleikara miðvikudagskvöldsins, stjörnupíanistann Sir Stephen Hough,“ sagði gagnrýnandinn William Ruff hjá Rivers Gate eftir tónleikana í Nottingham. Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Bretland Tónlist Íslendingar erlendis Menning Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira
Hljómsveitin kom fram í Cadogan Hall í Lundúnum, Symphony Hall í Birmingham, Bridgewater í Manchester, Royal Concert Hall í Nottingham, The Anvill í Basingstoke, St. Davids Hall í Cardiff og Usher Hall í Edinborg. Flutt var nýtt íslenskt verk eftir Önnu Þorvaldsdóttur, staðartónskáld hljómsveitarinnar, sem ber heitið METACOSMOS. Einnig píanókonsert númer tvö eftir Rachmaninov, píanókonsert númer 3 eftir Beethoven og sinfónía númer fimm eftir Tsjajkovskí. Eva Ollikainen, aðalhljómsveitarstjóri, hélt um tónsprotann og einleikarinn var hinn breski sir Stephen Hough. Var tónleikaferðalagið vel heppnað að mati Sinfóníunnar. Alls sóttu um níu þúsund gestir tónleikana. „Ísland er öflugra en stærðin gefur til kynna þegar kemur að klassískri tónlist. Heildarfjöldi íbúa eyjarinnar er varla helmingur þeirra sem búa í Notthingham og nágrenni, þrátt fyrir það getur eyjan státað af heimsklassa sinfóníuhljómsveit sem laðar að sér bestu einleikarana eins og einleikara miðvikudagskvöldsins, stjörnupíanistann Sir Stephen Hough,“ sagði gagnrýnandinn William Ruff hjá Rivers Gate eftir tónleikana í Nottingham. Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands
Sinfóníuhljómsveit Íslands Bretland Tónlist Íslendingar erlendis Menning Mest lesið „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Lífið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Lífið Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Lífið Opna Preppbarinn í Keflavík og bjóða 50% afslátt Lífið samstarf Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman Lífið Er hárið skemmt eða bara þurrt? Lífið samstarf Fleiri fréttir Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Sjá meira