Hugh Grant verður Úmpa-Lúmpa Magnús Jochum Pálsson skrifar 26. apríl 2023 22:14 Hér má sjá fótósjoppaða mynd þar sem búið er að setja andlit Hugh Grant á Oompa-Loompa úr myndinni Willy Wonka & the Chocolate Factory frá 1971. Skjáskot Hugh Grant mun leika Úmpa-Lúmpa í myndinni Wonka sem kemur út í desember. Myndin segir frá ævintýrum sælgætisjöfursins Willy Wonka áður en hann opnaði sælgætisgerðina. Ungstirnið Timothee Chalamet fer með hlutverk Wonka í myndinni. Á fimmtudag var áður óséð myndefni úr Wonka sýnt á CinemaCon-ráðstefnunni í Las Vegas þar sem kom í ljós að Grant léki Úmpa-Lúmpa í myndinni. Enn hefur ekkert myndefni úr myndinni þó komið fyrir augu almennings. Wonka er söngleikur og fjallar um kynni Wonka af einum Úmpa-Lúmpanum sem hann finnur fastan í glerkrukku og ræður til sín í vinnu. Paul King, sem leikstýrði Paddington-myndunum, leikstýrir Wonka sem kemur út 15. desember. Auk Chalamet og Grant fara Rowan Atkinson, Olivia Colman og Matt Lucas með hlutverk í myndinni. Timothée Chalamet mun leika Willy Wonka.Timothy Chalaméet Appelsínugulir menn með grænt hár Samkvæmt heimildum erlendra miðla verða Úmpa-Lúmparnir líkir þeim sem komu fyrir í myndinni Willy Wonka og súkkulaðiverksmiðjan frá 1971. Þar voru þeir appelsínugulir á lit með grænt hár og hvítar augabrúnir í hvítum smekkbuxum. Úmpa-Lúmparnir með Willy Wonka í myndinni frá 1971.Warner Bros Þeir verða því ólíkir Úmpa-Lúmpunum sem indverski leikarinn Deep Roy lék í Kalla og sælgætisgerðinni í leikstjórn Tim Burton frá 2005. Ólíkt fyrri myndinni þar sem fjöldi leikara léku Úmpa-Lúmpana, lék Roy þá alla með tölu. Í myndskeiðinu virðist andliti Hugh Grant hafa verið bætt stafrænt á búk Úmpa-Lúmpans þar sem hann er ekki nema hálfur metri á hæð. Þá er ekki enn ljóst hvort Grant mun bara leika einn Úmpa-Lúmpa eða fleiri. Hér fyrir neðan má heyra Úmpa-Lúmpana syngja Úmpa-Lúmpa-lagið í myndinni frá 1971: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QkC8wPSmcPg">watch on YouTube</a> Bíó og sjónvarp Bretland Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner orðuð við heimsfrægan leikara Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner og leikarinn Timothée Chalamet eru sögð vera að stinga saman nefjum. Frá þessu greina slúðurmiðlar vestanhafs en orðrómurinn fór á kreik eftir að þau mættu saman á tískusýningu fyrr á árinu. 11. apríl 2023 14:08 Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Á fimmtudag var áður óséð myndefni úr Wonka sýnt á CinemaCon-ráðstefnunni í Las Vegas þar sem kom í ljós að Grant léki Úmpa-Lúmpa í myndinni. Enn hefur ekkert myndefni úr myndinni þó komið fyrir augu almennings. Wonka er söngleikur og fjallar um kynni Wonka af einum Úmpa-Lúmpanum sem hann finnur fastan í glerkrukku og ræður til sín í vinnu. Paul King, sem leikstýrði Paddington-myndunum, leikstýrir Wonka sem kemur út 15. desember. Auk Chalamet og Grant fara Rowan Atkinson, Olivia Colman og Matt Lucas með hlutverk í myndinni. Timothée Chalamet mun leika Willy Wonka.Timothy Chalaméet Appelsínugulir menn með grænt hár Samkvæmt heimildum erlendra miðla verða Úmpa-Lúmparnir líkir þeim sem komu fyrir í myndinni Willy Wonka og súkkulaðiverksmiðjan frá 1971. Þar voru þeir appelsínugulir á lit með grænt hár og hvítar augabrúnir í hvítum smekkbuxum. Úmpa-Lúmparnir með Willy Wonka í myndinni frá 1971.Warner Bros Þeir verða því ólíkir Úmpa-Lúmpunum sem indverski leikarinn Deep Roy lék í Kalla og sælgætisgerðinni í leikstjórn Tim Burton frá 2005. Ólíkt fyrri myndinni þar sem fjöldi leikara léku Úmpa-Lúmpana, lék Roy þá alla með tölu. Í myndskeiðinu virðist andliti Hugh Grant hafa verið bætt stafrænt á búk Úmpa-Lúmpans þar sem hann er ekki nema hálfur metri á hæð. Þá er ekki enn ljóst hvort Grant mun bara leika einn Úmpa-Lúmpa eða fleiri. Hér fyrir neðan má heyra Úmpa-Lúmpana syngja Úmpa-Lúmpa-lagið í myndinni frá 1971: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=QkC8wPSmcPg">watch on YouTube</a>
Bíó og sjónvarp Bretland Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Kylie Jenner orðuð við heimsfrægan leikara Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner og leikarinn Timothée Chalamet eru sögð vera að stinga saman nefjum. Frá þessu greina slúðurmiðlar vestanhafs en orðrómurinn fór á kreik eftir að þau mættu saman á tískusýningu fyrr á árinu. 11. apríl 2023 14:08 Mest lesið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið Flugfreyja, íþróttakona og ráðherra breyttu leiknum Lífið Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Menning Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku Lífið Fleiri fréttir Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Weerasethakul og Corbijn hlutu heiðursverðlaun RIFF Simpsons-fjölskyldan snýr aftur á hvíta tjaldið Nextar og Sinclair sýna þætti Kimmels aftur Hanna Björk verðlaunuð af leikstjórum á Norðurlöndum Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Baywatch aftur á skjáinn Fluttur á spítala eftir mislukkað áhættuatriði Bestu hlutverk Roberts Redford: Sjarmatröll og skilgreiningin á kvikmyndastjörnu Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Konráðs-bækur Arnaldar á leið á skjáinn Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð Sjá meira
Kylie Jenner orðuð við heimsfrægan leikara Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Kylie Jenner og leikarinn Timothée Chalamet eru sögð vera að stinga saman nefjum. Frá þessu greina slúðurmiðlar vestanhafs en orðrómurinn fór á kreik eftir að þau mættu saman á tískusýningu fyrr á árinu. 11. apríl 2023 14:08