Verja markið sitt eins og sannir Víkingar Jón Már Ferro skrifar 25. apríl 2023 12:30 Stutt í brosið hjá Matthíasi Vilhjálmssyni og Arnari Gunnlaugssyni. vísir/hulda margrét Víkingur er eina liðið sem hefur haldið hreinu í fyrstu þremur leikjum Bestu deildar karla. KR fór í heimsókn til Víkinga í gær en áttu ekki erindi sem erfiði og 3-0 sigur þeirra síðarnefndu var sannfærandi frá upphafi til enda. Mörk Víkinga skoruðu Logi Tómasson, Birnir Snær Ingason og Arnór Borg Guðjohnsen. Eftir þrjár umferðir lítur Víkingsliðið einkar sannfærandi út og ekkert lið hefur staðist þeim snúninging hingað til. Klippa: Besta deild karla: Víkingur 3-0 KR Þeir mættu Stjörnunni á Samsungvellinum í fyrstu umferð og unnu með tveimur mörkum gegn engu. Mörkin skoruðu varnarmaðurinn Oliver Ekroth og Nikolaj Hansen. Í annari umferð unnu þeir aftur með tveimur mörkum gegn engu, þá á móti nýliðum Fylkis á Víkingsvellinum, með mörkum frá Oliver Ekroth og fatahönnuðinum, Birni Snæ Ingasyni. Margir hafa beðið eftir því að Birnir Snær springi út í stöðu kantmanns hjá Víkingum. Byrjun hans á mótinu lofar góðu og stefnir hann hratt að því að bæta markafjölda sinn í fyrra þegar hann skoraði einungis 5 mörk í deildinni. Þrátt fyrir að liðið væri eflaust til í að vera með bandaríska miðvörðinn, Kyle McLagan, heilan heilsu þá er erfitt að færa rök fyrir því að liðið sakni hans. Framherjar deildarinnar fá martraðir yfir miðvarðarpari Víkinga sem samanstendur af herra Víking, Halldóri Smára og hinum sænska, Oliver Ekroth. Víkingur Reykjavík KR Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 3-0 | Víkingar með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingur vann sannfærandi sigur á KR í stórleik 3. umferðar Bestu deildar karla í Víkinni í kvöld. Heimamenn áttu aldrei í vandræðum með óspennandi KR lið sem náði ekki að finna taktinn en munurinn á gæðunum í spilamennsku liðanna var augljós. Sterkur sigur Víkings var því óumflýjanlegur og liðið endar umferðina á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, lokatölur 3-0. 24. apríl 2023 21:10 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira
KR fór í heimsókn til Víkinga í gær en áttu ekki erindi sem erfiði og 3-0 sigur þeirra síðarnefndu var sannfærandi frá upphafi til enda. Mörk Víkinga skoruðu Logi Tómasson, Birnir Snær Ingason og Arnór Borg Guðjohnsen. Eftir þrjár umferðir lítur Víkingsliðið einkar sannfærandi út og ekkert lið hefur staðist þeim snúninging hingað til. Klippa: Besta deild karla: Víkingur 3-0 KR Þeir mættu Stjörnunni á Samsungvellinum í fyrstu umferð og unnu með tveimur mörkum gegn engu. Mörkin skoruðu varnarmaðurinn Oliver Ekroth og Nikolaj Hansen. Í annari umferð unnu þeir aftur með tveimur mörkum gegn engu, þá á móti nýliðum Fylkis á Víkingsvellinum, með mörkum frá Oliver Ekroth og fatahönnuðinum, Birni Snæ Ingasyni. Margir hafa beðið eftir því að Birnir Snær springi út í stöðu kantmanns hjá Víkingum. Byrjun hans á mótinu lofar góðu og stefnir hann hratt að því að bæta markafjölda sinn í fyrra þegar hann skoraði einungis 5 mörk í deildinni. Þrátt fyrir að liðið væri eflaust til í að vera með bandaríska miðvörðinn, Kyle McLagan, heilan heilsu þá er erfitt að færa rök fyrir því að liðið sakni hans. Framherjar deildarinnar fá martraðir yfir miðvarðarpari Víkinga sem samanstendur af herra Víking, Halldóri Smára og hinum sænska, Oliver Ekroth.
Víkingur Reykjavík KR Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 3-0 | Víkingar með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingur vann sannfærandi sigur á KR í stórleik 3. umferðar Bestu deildar karla í Víkinni í kvöld. Heimamenn áttu aldrei í vandræðum með óspennandi KR lið sem náði ekki að finna taktinn en munurinn á gæðunum í spilamennsku liðanna var augljós. Sterkur sigur Víkings var því óumflýjanlegur og liðið endar umferðina á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, lokatölur 3-0. 24. apríl 2023 21:10 Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Uppgjör: Silkeborg-KA 1-1 | Töfrar Hallgríms tryggðu KA frábær úrslit Fótbolti Spánverjar í úrslitaleikinn: Bonmatí sýndi af hverju hún er best í heimi Fótbolti Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Íslenski boltinn Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 3-0 | Víkingar með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingur vann sannfærandi sigur á KR í stórleik 3. umferðar Bestu deildar karla í Víkinni í kvöld. Heimamenn áttu aldrei í vandræðum með óspennandi KR lið sem náði ekki að finna taktinn en munurinn á gæðunum í spilamennsku liðanna var augljós. Sterkur sigur Víkings var því óumflýjanlegur og liðið endar umferðina á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, lokatölur 3-0. 24. apríl 2023 21:10