Verja markið sitt eins og sannir Víkingar Jón Már Ferro skrifar 25. apríl 2023 12:30 Stutt í brosið hjá Matthíasi Vilhjálmssyni og Arnari Gunnlaugssyni. vísir/hulda margrét Víkingur er eina liðið sem hefur haldið hreinu í fyrstu þremur leikjum Bestu deildar karla. KR fór í heimsókn til Víkinga í gær en áttu ekki erindi sem erfiði og 3-0 sigur þeirra síðarnefndu var sannfærandi frá upphafi til enda. Mörk Víkinga skoruðu Logi Tómasson, Birnir Snær Ingason og Arnór Borg Guðjohnsen. Eftir þrjár umferðir lítur Víkingsliðið einkar sannfærandi út og ekkert lið hefur staðist þeim snúninging hingað til. Klippa: Besta deild karla: Víkingur 3-0 KR Þeir mættu Stjörnunni á Samsungvellinum í fyrstu umferð og unnu með tveimur mörkum gegn engu. Mörkin skoruðu varnarmaðurinn Oliver Ekroth og Nikolaj Hansen. Í annari umferð unnu þeir aftur með tveimur mörkum gegn engu, þá á móti nýliðum Fylkis á Víkingsvellinum, með mörkum frá Oliver Ekroth og fatahönnuðinum, Birni Snæ Ingasyni. Margir hafa beðið eftir því að Birnir Snær springi út í stöðu kantmanns hjá Víkingum. Byrjun hans á mótinu lofar góðu og stefnir hann hratt að því að bæta markafjölda sinn í fyrra þegar hann skoraði einungis 5 mörk í deildinni. Þrátt fyrir að liðið væri eflaust til í að vera með bandaríska miðvörðinn, Kyle McLagan, heilan heilsu þá er erfitt að færa rök fyrir því að liðið sakni hans. Framherjar deildarinnar fá martraðir yfir miðvarðarpari Víkinga sem samanstendur af herra Víking, Halldóri Smára og hinum sænska, Oliver Ekroth. Víkingur Reykjavík KR Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 3-0 | Víkingar með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingur vann sannfærandi sigur á KR í stórleik 3. umferðar Bestu deildar karla í Víkinni í kvöld. Heimamenn áttu aldrei í vandræðum með óspennandi KR lið sem náði ekki að finna taktinn en munurinn á gæðunum í spilamennsku liðanna var augljós. Sterkur sigur Víkings var því óumflýjanlegur og liðið endar umferðina á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, lokatölur 3-0. 24. apríl 2023 21:10 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
KR fór í heimsókn til Víkinga í gær en áttu ekki erindi sem erfiði og 3-0 sigur þeirra síðarnefndu var sannfærandi frá upphafi til enda. Mörk Víkinga skoruðu Logi Tómasson, Birnir Snær Ingason og Arnór Borg Guðjohnsen. Eftir þrjár umferðir lítur Víkingsliðið einkar sannfærandi út og ekkert lið hefur staðist þeim snúninging hingað til. Klippa: Besta deild karla: Víkingur 3-0 KR Þeir mættu Stjörnunni á Samsungvellinum í fyrstu umferð og unnu með tveimur mörkum gegn engu. Mörkin skoruðu varnarmaðurinn Oliver Ekroth og Nikolaj Hansen. Í annari umferð unnu þeir aftur með tveimur mörkum gegn engu, þá á móti nýliðum Fylkis á Víkingsvellinum, með mörkum frá Oliver Ekroth og fatahönnuðinum, Birni Snæ Ingasyni. Margir hafa beðið eftir því að Birnir Snær springi út í stöðu kantmanns hjá Víkingum. Byrjun hans á mótinu lofar góðu og stefnir hann hratt að því að bæta markafjölda sinn í fyrra þegar hann skoraði einungis 5 mörk í deildinni. Þrátt fyrir að liðið væri eflaust til í að vera með bandaríska miðvörðinn, Kyle McLagan, heilan heilsu þá er erfitt að færa rök fyrir því að liðið sakni hans. Framherjar deildarinnar fá martraðir yfir miðvarðarpari Víkinga sem samanstendur af herra Víking, Halldóri Smára og hinum sænska, Oliver Ekroth.
Víkingur Reykjavík KR Íslenski boltinn Besta deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 3-0 | Víkingar með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingur vann sannfærandi sigur á KR í stórleik 3. umferðar Bestu deildar karla í Víkinni í kvöld. Heimamenn áttu aldrei í vandræðum með óspennandi KR lið sem náði ekki að finna taktinn en munurinn á gæðunum í spilamennsku liðanna var augljós. Sterkur sigur Víkings var því óumflýjanlegur og liðið endar umferðina á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, lokatölur 3-0. 24. apríl 2023 21:10 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur - KR 3-0 | Víkingar með fullt hús stiga eftir stórsigur Víkingur vann sannfærandi sigur á KR í stórleik 3. umferðar Bestu deildar karla í Víkinni í kvöld. Heimamenn áttu aldrei í vandræðum með óspennandi KR lið sem náði ekki að finna taktinn en munurinn á gæðunum í spilamennsku liðanna var augljós. Sterkur sigur Víkings var því óumflýjanlegur og liðið endar umferðina á toppi deildarinnar með fullt hús stiga, lokatölur 3-0. 24. apríl 2023 21:10