Stjörnulífið: ABBA-dívur, utanlandsferðir og Bubbi í fantaformi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 17. apríl 2023 12:00 Stjörnulífið er fastur liður á Vísi þar sem farið er yfir það helsta frá liðinni viku. Instagram Sólarlandaferðir, tónleikar og árshátíðir voru nokkuð áberandi á samfélagsmiðlum í liðinni viku. Veðrið lék við okkur hér á Íslandi en samt sem áður voru fjölmargir sem leituðu út fyrir landsteinana. Páll Óskar, Svala Björgvins, Valdimar, Ásgeir Trausti og GDRN komu fram á tónleikum til styrktar Solaris, hjálparsamtökum fyrir flóttafólk, á Bryggjunni um helgina. Páll Óskar þakkaði fyrir góða mætingu og Svala Björgvins var sömuleiðis ánægð með kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Gleðigjafinn Eva Ruza hélt alvöru fyrirpartý fyrir Backstreet Boys aðdáendur landsins en strákabandið verður með tónleika hér á landi síðar í mánuðinum. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson fagnaði 37 ára afmæli Hafdísar Bjargar, eiginkonu sinnar, með stórskemmtilegri færslu á Instagram. Þar sagðist hann fjórum sinnum hafa gefið sig fram til lögreglu, sannfærður um að það væri glæpur að eiga bestu eiginkonu heims. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Rúrik Gíslason er hamingjusamur í Abu Dhabi. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir skellti sér á stefnumót með kærasta sínum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Hinn 67 ára gamli Bubbi Morthens æfir 5-6 sinnum í viku til þess að viðhalda bæði líkamlegu formi og röddinni. „Að mæta einn dag í einu er leiðin til árangurs. Lífið er alltaf núna ekki seinna,“ skrifar hann. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Dívurnar Selma Björns, Stefanía Svavars, Jóhanna Guðrún og Hansa stigu á svið á stórglæsilegum ABBA-tónleikum í Hörpu um helgina. Sigga Beinteins var leynigestur á tónleikunum sem voru vel sóttir. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Stefani a Svavars (@stefaniasvavars) View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Áslaug Arna ráðherra heimsótti hof í Kyoto í Japan. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Tónlistarkonan Bríet kom fram á Aldrei fór ég suður um páskana. Hún rifjaði það upp um helgina. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Söngkonan Birgitta Haukdal naut veðurblíðunnar eins og svo margir aðrir. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Tónlistarmaðurinn og nýbakaði faðirinn Aron Can er í fantaformi. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Leikkonan Kristín Pétursdóttir rölti niður í bæ í veðurblíðunni. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Fjölmiðlamaðurinn Gústi B lifði sínu besta lífi á Tenerife. Gústi frumsýndi þættina Kökukast með bróður sínum Árna Beinteini um helgina. Þá skellti útvarpsmaðurinn sér líka út á lífið um helgina og sást meðal annars til kappans á auto. View this post on Instagram A post shared by Gusti B (@gustib_1) Tónlistarkonan Laufey tilkynnti að hún væri á leið í tónleikaferðalag í Ástralíu og Asíu. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónlistarmennirnir og perluvinirnir Jógvan og Friðrik Ómar urðu „ódauðlegir“ þegar þeir náðu þeim merkilega áfanga að fá andlit sín prentuð á bolla. View this post on Instagram A post shared by Jo gvan Hansen (@jogvan) Lögfræðineminn og samfélagsmiðlastjarnan Helga Margrét sleikir sólina á Spáni. View this post on Instagram A post shared by Lafði Helga (@helgamargretxoxo) Tónlistarkonan Hildur sækir innblástur í þættina Mad Men í bland við tíunda áratuginn. View this post on Instagram A post shared by H I L D U R (@hihildur) Æði-tvíburarnir Gunnar Skírnir og Sæmundur njóta lífsins á Torrevieja. View this post on Instagram A post shared by Gunnar Ski rnir (@gunnarskirnir) Fegurðardrottningin Tanja Ýr veltir því fyrir sér hvort hún eigi að halda brúna hárinu eða lita það ljóst aftur. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Fasteignasalinn og áhrifavaldurinn Hrefna Dan fagnaði 41 árs afmæli um helgina. View this post on Instagram A post shared by HREFNA DAN (@hrefnadan) Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir átti góða helgi og skellti sér út að borða í góðra kvenna hópi, þeirra á meðal var tískubloggarinn Pattra. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Tónlistarkonan Gugusar sýndi á sér ólíkar hliðar. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Leikkonan Íris Tanja birti myndir frá síðustu dögum. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Leikkonan Júlíana Sara skellti sér út að borða á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by Júlíana Sara (@jsgunnarsdottir) Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir er alltaf æðislega flott í tauinu. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Tískuparið Gummi Kíró og Lína Birgitta spókuðu sig niðri í bæ. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Eurovision-stjarnan Diljá Pétursdóttir tróð upp á Eurovision viðburði í London ásamt átrúnaðargoði sínu, hinni sænsku Loreen. Stjörnulífið Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stjörnulífið: Bumbumyndir, búbblur og Bubbi í brauðtertugerð Páskahelgin er að baki og nutu vonandi sem flestir sín vel. Fjölmargir nutu páskanna á skíðum, á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á Aldrei fór ég suður eða höfðu það huggulegt uppi í bústað. 11. apríl 2023 12:02 Stjörnulífið: Ástin, aprílgöbb og afmæli aldarinnar Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og afmæli þar hæst. Verðlaunavertíðin er ennþá í fullum gangi því Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt síðasta miðvikudag. 3. apríl 2023 12:17 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Páll Óskar, Svala Björgvins, Valdimar, Ásgeir Trausti og GDRN komu fram á tónleikum til styrktar Solaris, hjálparsamtökum fyrir flóttafólk, á Bryggjunni um helgina. Páll Óskar þakkaði fyrir góða mætingu og Svala Björgvins var sömuleiðis ánægð með kvöldið. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) View this post on Instagram A post shared by SVALA (@svalakali) Gleðigjafinn Eva Ruza hélt alvöru fyrirpartý fyrir Backstreet Boys aðdáendur landsins en strákabandið verður með tónleika hér á landi síðar í mánuðinum. View this post on Instagram A post shared by Eva Ruza (@evaruza) Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson fagnaði 37 ára afmæli Hafdísar Bjargar, eiginkonu sinnar, með stórskemmtilegri færslu á Instagram. Þar sagðist hann fjórum sinnum hafa gefið sig fram til lögreglu, sannfærður um að það væri glæpur að eiga bestu eiginkonu heims. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Rúrik Gíslason er hamingjusamur í Abu Dhabi. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Raunveruleikastjarnan Sunneva Einarsdóttir skellti sér á stefnumót með kærasta sínum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdo ttir (@sunnevaeinarss) Hinn 67 ára gamli Bubbi Morthens æfir 5-6 sinnum í viku til þess að viðhalda bæði líkamlegu formi og röddinni. „Að mæta einn dag í einu er leiðin til árangurs. Lífið er alltaf núna ekki seinna,“ skrifar hann. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Dívurnar Selma Björns, Stefanía Svavars, Jóhanna Guðrún og Hansa stigu á svið á stórglæsilegum ABBA-tónleikum í Hörpu um helgina. Sigga Beinteins var leynigestur á tónleikunum sem voru vel sóttir. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) View this post on Instagram A post shared by Stefani a Svavars (@stefaniasvavars) View this post on Instagram A post shared by Yohanna - Jo hanna Guðru n (@yohannamusic) Áslaug Arna ráðherra heimsótti hof í Kyoto í Japan. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Tónlistarkonan Bríet kom fram á Aldrei fór ég suður um páskana. Hún rifjaði það upp um helgina. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Söngkonan Birgitta Haukdal naut veðurblíðunnar eins og svo margir aðrir. View this post on Instagram A post shared by BIRGITTA HAUKDAL (@birgittahaukdal) Tónlistarmaðurinn og nýbakaði faðirinn Aron Can er í fantaformi. View this post on Instagram A post shared by Aron Can Gultekin (@aroncang) Leikkonan Kristín Pétursdóttir rölti niður í bæ í veðurblíðunni. View this post on Instagram A post shared by Kristi n Pétursdóttir (@kristinpeturs) Fjölmiðlamaðurinn Gústi B lifði sínu besta lífi á Tenerife. Gústi frumsýndi þættina Kökukast með bróður sínum Árna Beinteini um helgina. Þá skellti útvarpsmaðurinn sér líka út á lífið um helgina og sást meðal annars til kappans á auto. View this post on Instagram A post shared by Gusti B (@gustib_1) Tónlistarkonan Laufey tilkynnti að hún væri á leið í tónleikaferðalag í Ástralíu og Asíu. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Tónlistarmennirnir og perluvinirnir Jógvan og Friðrik Ómar urðu „ódauðlegir“ þegar þeir náðu þeim merkilega áfanga að fá andlit sín prentuð á bolla. View this post on Instagram A post shared by Jo gvan Hansen (@jogvan) Lögfræðineminn og samfélagsmiðlastjarnan Helga Margrét sleikir sólina á Spáni. View this post on Instagram A post shared by Lafði Helga (@helgamargretxoxo) Tónlistarkonan Hildur sækir innblástur í þættina Mad Men í bland við tíunda áratuginn. View this post on Instagram A post shared by H I L D U R (@hihildur) Æði-tvíburarnir Gunnar Skírnir og Sæmundur njóta lífsins á Torrevieja. View this post on Instagram A post shared by Gunnar Ski rnir (@gunnarskirnir) Fegurðardrottningin Tanja Ýr veltir því fyrir sér hvort hún eigi að halda brúna hárinu eða lita það ljóst aftur. View this post on Instagram A post shared by T A N J A Y R (@tanjayra) Fasteignasalinn og áhrifavaldurinn Hrefna Dan fagnaði 41 árs afmæli um helgina. View this post on Instagram A post shared by HREFNA DAN (@hrefnadan) Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir átti góða helgi og skellti sér út að borða í góðra kvenna hópi, þeirra á meðal var tískubloggarinn Pattra. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) View this post on Instagram A post shared by Pattra Sriyanonge (@pattrasriya) Tónlistarkonan Gugusar sýndi á sér ólíkar hliðar. View this post on Instagram A post shared by gugusar (@gugusar_) Leikkonan Íris Tanja birti myndir frá síðustu dögum. View this post on Instagram A post shared by Íris Tanja (@iristanja) Leikkonan Júlíana Sara skellti sér út að borða á Akureyri. View this post on Instagram A post shared by Júlíana Sara (@jsgunnarsdottir) Förðunarfræðingurinn Kolbrún Anna Vignisdóttir er alltaf æðislega flott í tauinu. View this post on Instagram A post shared by Kolbru n Anna Vignisdo ttir (@kolavig) Tískuparið Gummi Kíró og Lína Birgitta spókuðu sig niðri í bæ. View this post on Instagram A post shared by G U M M I - K Í R Ó (@gummikiro) Eurovision-stjarnan Diljá Pétursdóttir tróð upp á Eurovision viðburði í London ásamt átrúnaðargoði sínu, hinni sænsku Loreen.
Stjörnulífið Ástin og lífið Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Stjörnulífið: Bumbumyndir, búbblur og Bubbi í brauðtertugerð Páskahelgin er að baki og nutu vonandi sem flestir sín vel. Fjölmargir nutu páskanna á skíðum, á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á Aldrei fór ég suður eða höfðu það huggulegt uppi í bústað. 11. apríl 2023 12:02 Stjörnulífið: Ástin, aprílgöbb og afmæli aldarinnar Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og afmæli þar hæst. Verðlaunavertíðin er ennþá í fullum gangi því Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt síðasta miðvikudag. 3. apríl 2023 12:17 Mest lesið Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Lífið Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár Lífið „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ Lífið „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Lífið Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Lífið Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Lífið Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Lífið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Fleiri fréttir Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Vann ekki úr nauðguninni og skaddaðist á mænu Kim mældist með „litla heilavirkni“ Fagnaði 35 árum með stæl í Kólumbíu Stjörnulífið: Ólétta og ást í 23 ár Er hægt að njóta kynlífs þrátt fyrir mikla áfallasögu? Fela einhverfu til að passa inn MTV hættir að sýna tónlistarmyndbönd allan sólarhringinn Sjá meira
Stjörnulífið: Bumbumyndir, búbblur og Bubbi í brauðtertugerð Páskahelgin er að baki og nutu vonandi sem flestir sín vel. Fjölmargir nutu páskanna á skíðum, á meðan aðrir skelltu sér til Ísafjarðar á Aldrei fór ég suður eða höfðu það huggulegt uppi í bústað. 11. apríl 2023 12:02
Stjörnulífið: Ástin, aprílgöbb og afmæli aldarinnar Viðburðarík vika er nú að baki og báru árshátíðir og afmæli þar hæst. Verðlaunavertíðin er ennþá í fullum gangi því Íslensku hljóðbókaverðlaunin voru veitt síðasta miðvikudag. 3. apríl 2023 12:17
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið