Frakkar og Þjóðverjar virðast hafa misst áhugann á Bretlandi í kjölfar Brexit Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2023 14:59 Kannanir sýna að Bretland hefur fallið í áliti hjá Frökkum og Þjóðverjum. Vísbendingar eru uppi um að Frakkar og Þjóðverjar séu að missa áhugann á að ferðast til Bretlands í kjölfar Brexit. Ástæðurnar eru meðal annars kröfur um framvísun vegabréfs en minna en helmingur íbúa Frakklands og Þýskalands eiga gilt vegabréf. Áður þurftu ferðamenn frá löndunum tveimur aðeins að framvísa skilríkjum við koma til Bretlands en nú er krafist framvísunar vegabréf, sem hefur meðal annars orðið til þess að kennarar velja frekar að fara með skólahópa til Írlands eða Möltu þegar einhver börn í bekknum eiga ekki vegabréf. Rannsókn sem efnt var til í fyrra benti til þess að skólabörnum og nemum sem heimsækja Bretland hefur fækkað um 83 prósent, sem Tourism Alliance segir hafa dregið úr tekjum sem nemur 875 milljónum punda og fækkað störfum um 14.500. Einstaklingar í ferðaþjónustu á Bretlandseyjum segja Bandaríkjamenn streyma að en að Frakkarnir og Þjóðverjarnir hafi ekki skilað sér aftur eftir Covid. Fjöldi farartækja sem fluttur var með Le Shuttle um Ermasundsgöngin fyrstu tvo mánuði ársins 2023 var 251.175, samanborið við 314.497 árið 2019. Þá voru 155 þúsund komur skráðar hjá Brittany Ferries árið 2022, samanborið við 338 þúsund árið 2019. Almennt virðist álit Frakka og Þjóðverja á gestrisni Breta hafa farið versnandi en árið 2016 var Bretland í 7. sæti hjá Þjóðverjum yfir álitleg lönd til að sækja heim og í 9. sæti hjá Frökkum. Nú er það í 16. sæti hjá Þjóðverjum og 14. sæti hjá Frökkum. Bretland Frakkland Þýskaland Ferðalög Brexit Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira
Áður þurftu ferðamenn frá löndunum tveimur aðeins að framvísa skilríkjum við koma til Bretlands en nú er krafist framvísunar vegabréf, sem hefur meðal annars orðið til þess að kennarar velja frekar að fara með skólahópa til Írlands eða Möltu þegar einhver börn í bekknum eiga ekki vegabréf. Rannsókn sem efnt var til í fyrra benti til þess að skólabörnum og nemum sem heimsækja Bretland hefur fækkað um 83 prósent, sem Tourism Alliance segir hafa dregið úr tekjum sem nemur 875 milljónum punda og fækkað störfum um 14.500. Einstaklingar í ferðaþjónustu á Bretlandseyjum segja Bandaríkjamenn streyma að en að Frakkarnir og Þjóðverjarnir hafi ekki skilað sér aftur eftir Covid. Fjöldi farartækja sem fluttur var með Le Shuttle um Ermasundsgöngin fyrstu tvo mánuði ársins 2023 var 251.175, samanborið við 314.497 árið 2019. Þá voru 155 þúsund komur skráðar hjá Brittany Ferries árið 2022, samanborið við 338 þúsund árið 2019. Almennt virðist álit Frakka og Þjóðverja á gestrisni Breta hafa farið versnandi en árið 2016 var Bretland í 7. sæti hjá Þjóðverjum yfir álitleg lönd til að sækja heim og í 9. sæti hjá Frökkum. Nú er það í 16. sæti hjá Þjóðverjum og 14. sæti hjá Frökkum.
Bretland Frakkland Þýskaland Ferðalög Brexit Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Sjá meira