Kröfur upp á 250 milljónir í þrotabú Cintamani Bjarki Sigurðsson skrifar 4. apríl 2023 11:46 Cintamani hafði nýverið opnað verslun á Laugavegi 20, þar sem Heilsuhúsið var áður til húsa, þegar félagið var tekið til gjaldþrotaskipta. Vísir/Tumi Lýstar kröfur í þrotabú Cintamani ehf. námu rúmlega 250 milljónum króna. Engar eignir fundust í búinu og því fékkst engin greiðsla upp í lýstar kröfur. Cintamani ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta í lok janúar árið 2020. Félagið rak samnefnda útivistarfataverslun en það var stofnað árið 1989. Á árunum 2016 til 2020 var rekstur verslunarinnar reglulega settur í söluferli en tilboðum var ávallt hafnað. Tæpum mánuði eftir að félagið varð gjaldþrota tókst að selja reksturinn til félagsins Cinta2020. Samkvæmt upplýsingum úr fyrirtækjaskrá eru eigendur verslunarinnar Einar Karl Birgisson og Hafdís Björg Guðlaugsdóttir. Einar Karl var um tíma, fyrir gjaldþrotið, framkvæmdastjóri Cintamani en sagðist í viðtali við mbl.is árið 2020 annars ekkert tengjast fyrrverandi eigendum rekstursins. Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að skiptum í búi Cintamani ehf. sé lokið. Lýstar búskröfur í félagið námu 360 þúsundum króna, lýstar veðkröfur námu tæpum þremur milljónum króna, lýstar forgangskröfur námu 68 milljónum króna og lýstar almennar kröfur 181 milljónum króna. Samtals voru því kröfur upp á rúmlega 250 milljónir króna. Engar eignir fundust í búinu og því lauk skiptum þann 31. mars síðastliðinn án þess að greiðsla hafi fengist upp í lýstar kröfur, auk áfallinna vaxta og kostnaðar eftir úrskurðardag gjaldþrotaskipta. Gjaldþrot Verslun Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum Sjá meira
Cintamani ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta í lok janúar árið 2020. Félagið rak samnefnda útivistarfataverslun en það var stofnað árið 1989. Á árunum 2016 til 2020 var rekstur verslunarinnar reglulega settur í söluferli en tilboðum var ávallt hafnað. Tæpum mánuði eftir að félagið varð gjaldþrota tókst að selja reksturinn til félagsins Cinta2020. Samkvæmt upplýsingum úr fyrirtækjaskrá eru eigendur verslunarinnar Einar Karl Birgisson og Hafdís Björg Guðlaugsdóttir. Einar Karl var um tíma, fyrir gjaldþrotið, framkvæmdastjóri Cintamani en sagðist í viðtali við mbl.is árið 2020 annars ekkert tengjast fyrrverandi eigendum rekstursins. Í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að skiptum í búi Cintamani ehf. sé lokið. Lýstar búskröfur í félagið námu 360 þúsundum króna, lýstar veðkröfur námu tæpum þremur milljónum króna, lýstar forgangskröfur námu 68 milljónum króna og lýstar almennar kröfur 181 milljónum króna. Samtals voru því kröfur upp á rúmlega 250 milljónir króna. Engar eignir fundust í búinu og því lauk skiptum þann 31. mars síðastliðinn án þess að greiðsla hafi fengist upp í lýstar kröfur, auk áfallinna vaxta og kostnaðar eftir úrskurðardag gjaldþrotaskipta.
Gjaldþrot Verslun Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Viðskipti innlent Davíð trónir enn og aftur á toppnum Viðskipti innlent Tugir bíltegunda innkallaðir eftir 35 dauðsföll Neytendur Sante fer í hart við Heinemann Viðskipti innlent Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Viðskipti innlent Íslendingar aldrei verið ferðaglaðari Neytendur Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Viðskipti innlent Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Viðskipti innlent Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herra Hnetusmjör tekjuhæstur í Iceguys Sante fer í hart við Heinemann Davíð trónir enn og aftur á toppnum Runólfur á toppi tekjulistans yfir launahæstu embættismennina og forstjórana Ólafur Ragnar með rúma milljón meira en næsti maður Forstjórarnir sem möluðu gull í fyrra Ráðin framkvæmdastjóri Frama Afar ósátt við „óskiljanlega“ sekt Samkeppniseftirlitsins Taka sæti í framkvæmdastjórn Arctic Adventures Landsvirkjun sektuð um 1,4 milljarða fyrir að undirbjóða keppinauta Kalt stríð sé í gangi á netinu Sjö Airbus-þotur verða komnar í flotann í vetur Tvö fjölbýlishús í stað bensínstöðvar á Háaleitisbraut Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Róbert Aron og Einar Örn taka við rekstri Kolaportsins Forstjóri Kaldvíkur lét af störfum í samráði við stjórn Fríhöfnin endurhönnuð í anda íslenskrar náttúru Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Sögulegur hagnaður á samrunatímum Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Almannatenglar stofna fjölmiðil Lánshæfið hækkar úr stöðugu í jákvætt Fleiri ferðamenn og fleiri utanlandsferðir Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Stækka hótelveldið á Suðurlandi Óskar eftir starfslokum Sjá meira