Foreldrar fá algjöran yfirráðarétt yfir samfélagsmiðlanotkun barna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 24. mars 2023 06:59 Lögin í Utah eru fyrst sinnar tegundar í Bandaríkjunum. Ríkisstjóri Utah hefur undirritað lög sem skikka samfélagsmiðla til að fá samþykki foreldra áður en börn yngri en 18 ára geta notað smáforrit þeirra. Þá þurfa þau að fá staðfest að aðrir notendur séu að minnsta kosti 18 ára gamlir. Samkvæmt nýjum lögum eiga foreldrar að geta haft fullt aðgengi að samfélagsmiðlareikningum barna sinna, þar á meðal öllum færslum og einkaskilaboðum. Fyrirtækin mun einnig þurfa að loka á aðgengi barna á milli klukkan 22.30 til 6.30, nema foreldrar velji að leyfa notkun á þessum tíma. Þá er ekki lengur heimilt að safna gögnum um notkun barnanna né nota upplýsingar um notkun þeirra til að sérsníða hvaða auglýsingar þau sjá. Löggjöf af þessu tagi er til skoðunar í að minnsta kosti fimm öðrum ríkjum; Arkansas, Texas, Ohio, Louisiana og New Jersey. Á meðan ýmis samtök hafa fagnað frumkvæðinu hafa aðrir varað við því og segja breytingarnar ógn gegn börnum sem búa við erfiðar fjölskylduaðstæður og/eða ofbeldi. Þetta gæti til að mynda átt við hinsegin börn, hvers foreldrar gætu valið að taka algjörlega fyrir aðgengi þeirra að samfélagsmiðlum. BBC fjallar um málið. Bandaríkin Samfélagsmiðlar Börn og uppeldi Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Samkvæmt nýjum lögum eiga foreldrar að geta haft fullt aðgengi að samfélagsmiðlareikningum barna sinna, þar á meðal öllum færslum og einkaskilaboðum. Fyrirtækin mun einnig þurfa að loka á aðgengi barna á milli klukkan 22.30 til 6.30, nema foreldrar velji að leyfa notkun á þessum tíma. Þá er ekki lengur heimilt að safna gögnum um notkun barnanna né nota upplýsingar um notkun þeirra til að sérsníða hvaða auglýsingar þau sjá. Löggjöf af þessu tagi er til skoðunar í að minnsta kosti fimm öðrum ríkjum; Arkansas, Texas, Ohio, Louisiana og New Jersey. Á meðan ýmis samtök hafa fagnað frumkvæðinu hafa aðrir varað við því og segja breytingarnar ógn gegn börnum sem búa við erfiðar fjölskylduaðstæður og/eða ofbeldi. Þetta gæti til að mynda átt við hinsegin börn, hvers foreldrar gætu valið að taka algjörlega fyrir aðgengi þeirra að samfélagsmiðlum. BBC fjallar um málið.
Bandaríkin Samfélagsmiðlar Börn og uppeldi Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira