Guðni Th. Jóhannesson: Ekki lögfesta mannréttindabrot í þínu nafni! Askur Hrafn Hannesson, Íris Björk Ágústsdóttir og Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir skrifa 20. mars 2023 21:30 Við skorum á Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands að nýta neitunarvald sitt í þeim tilgangi að stöðva atlögu Alþingis til að lögfesta ómannúðlegt útlendingafrumvarp. Frumvarpið fer þvert gegn Mannréttindayfirlýsingu og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem og jafnréttislögum. Einnig hefur beiðnum um óháð mat á því hvort frumvarpið standist stjórnarskrá verið hafnað af meirihluta Alþingis. Helstu mannréttindasamtök og stofnanir Íslands á borð við Íslandsdeild Amnesty International, Unicef á Íslandi, Rauða krossinn, Kvenréttindafélag Íslands, Samtökin 78, Mannréttindaskrifstofu Íslands og fleiri hafa öll fordæmt frumvarpið. Því krefjumst við að þú stígir inn í og leiðréttir þessi afglöp Alþingis og standir vörð um mannréttindi og stjórnarskrá Íslands. Á þessu stigi málsins ert þú hinsta von okkar Íslendinga sem vilja koma í veg fyrir þessa ómannúðlegu löggjöf. Þessi lagasetning setur hættulegt fordæmi og sendir þau skilaboð að Ísland sé fjandsamlegt stórum hópi fólks. Ætti Ísland ekki vera að leiðandi í jafnrétti og mannúð? Þegar Alþingi bregst skyldu sinni eins og það gerði þá er það undir þér komið sem forseta að halda uppi heiðri og gildum Íslands. Á Ísland.is höfum við byrjað undirskriftalista sem hægt er að nálgast undir þessari vefslóð: https://listar.island.is/Stydjum/135 Höfundar eru meðlimir grasrótarhreyfingarinnar Fellum frumvarpið. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forseti Íslands Alþingi Stjórnarskrá Mannréttindi Mest lesið Kardemommubærinn Karólína Helga Símonardóttir,Sigurjón Ingvason Skoðun Kæra vinkona Margrét Pála María Ösp Ómarsdóttir,Tinna Björg Kristinsdóttir Skoðun Veiðum hval - virðum lög Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Lifi bensínafgreiðslumaðurinn! Davíð Þór Jónsson Bakþankar Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson Skoðun Hagaðilar, samheldni og sjálfbærni Hrund Gunnsteinsdóttir Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson Skoðun Höfuðborgin sem þjóðgarður: Arfleifð til komandi kynslóða Ágústa Ágústsdóttir Skoðun Mjúki penninn Berglind Pétursdóttir Bakþankar Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem Skoðun Skoðun Skoðun Áminntur um sannsögli Jón Ármann Steinsson skrifar Skoðun Nvidia, Bitcoin og gamla varnarliðið: Hvað bíður Íslands? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ekki hluti af OKKAR Evrópu! Margrét Kristmannsdóttir skrifar Skoðun Mikil aukning í unglingadrykkju – eða hvað? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar Skoðun Er aukin atvinnuþátttaka kostnaður fyrir samfélagið? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar Skoðun 30 milljarðar í útsvar en engin rödd í kosningum Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar Skoðun Vaxtaokrið Jónas Yngvi Ásgrímsson skrifar Skoðun Er Ísland enn fullvalda? Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Ó, Reykjavík Ari Allansson skrifar Skoðun Mun húsnæðispakkinn hækka leigu og þar með verðbólguna? Sigrún Brynjarsdóttir skrifar Skoðun Leggðu íslenskunni lið Hópur stjórnarmanna Almannaróms skrifar Skoðun Þegar framtíðin hverfur Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Upplýsingar, afþreying og ógnir á Netinu Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Samráð óskast: fjölmenningarstefna Reykjavíkurborgar Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns skrifar Skoðun Kjarninn í vörninni fyrir hagsmunum Íslands Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Til hamingju Ísland Sigurður Kári Harðarson skrifar Skoðun Vestfirðir til þjónustu reiðubúnir Þorsteinn Másson skrifar Skoðun Enn hækka fasteignaskattar í Reykjanesbæ Margrét Sanders skrifar Skoðun Áskorun til Þjóðkirkjunnar Skírnir Garðarsson skrifar Skoðun Samkennd án landamæra Guðrún Helga Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Réttindalaus rafmagnsvinna ógnar öryggi og dregur úr trausti Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Fjölmenning er ekki áskorun, hún er fjárfesting Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Ytra mat á ís Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jenný Árnadóttir skrifar Skoðun Starfslok vegna kennitölu: tímaskekkja sem flýtir öldrun Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Aukinn stuðningur við leigjendur í Reykjavík Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Frelsi frá kynhlutverkum: innsýn sem breytir samböndum Þórdís Filipsdóttir skrifar Skoðun Brýtur innviðaráðherra lög? Örvar Marteinsson skrifar Sjá meira
Við skorum á Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands að nýta neitunarvald sitt í þeim tilgangi að stöðva atlögu Alþingis til að lögfesta ómannúðlegt útlendingafrumvarp. Frumvarpið fer þvert gegn Mannréttindayfirlýsingu og Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna sem og jafnréttislögum. Einnig hefur beiðnum um óháð mat á því hvort frumvarpið standist stjórnarskrá verið hafnað af meirihluta Alþingis. Helstu mannréttindasamtök og stofnanir Íslands á borð við Íslandsdeild Amnesty International, Unicef á Íslandi, Rauða krossinn, Kvenréttindafélag Íslands, Samtökin 78, Mannréttindaskrifstofu Íslands og fleiri hafa öll fordæmt frumvarpið. Því krefjumst við að þú stígir inn í og leiðréttir þessi afglöp Alþingis og standir vörð um mannréttindi og stjórnarskrá Íslands. Á þessu stigi málsins ert þú hinsta von okkar Íslendinga sem vilja koma í veg fyrir þessa ómannúðlegu löggjöf. Þessi lagasetning setur hættulegt fordæmi og sendir þau skilaboð að Ísland sé fjandsamlegt stórum hópi fólks. Ætti Ísland ekki vera að leiðandi í jafnrétti og mannúð? Þegar Alþingi bregst skyldu sinni eins og það gerði þá er það undir þér komið sem forseta að halda uppi heiðri og gildum Íslands. Á Ísland.is höfum við byrjað undirskriftalista sem hægt er að nálgast undir þessari vefslóð: https://listar.island.is/Stydjum/135 Höfundar eru meðlimir grasrótarhreyfingarinnar Fellum frumvarpið.
Skoðun Kílómetragjald – Mun lækkun á bensíni og dísel skila sér til neytenda? Gunnar Alexander Ólafsson skrifar
Skoðun Stjórnmálaflokkar á öruggu framfæri ríkis og sveitarfélaga Jóhannes Bjarni Guðmundsson skrifar
Skoðun Jólakötturinn, ert það þú? Aldís Amah Hamilton,Hulda Jónsdóttir Tölgyes,Klara Ósk Elíasdóttir,Ragnheiður Gröndal,Rósa Líf Darradóttir,Valgerður Árnadóttir skrifar