Knattspyrnumenn 50 prósent líklegri til að fá heilabilun Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. mars 2023 09:17 Niðurstöðurnar benda til þess að það gæti verið skynsamlegt að banna „skalla“ í knattspyrnu. Getty Knattspyrnumenn eru 50 prósent líklegri til að fá heilabilun en annað fólk ef marka má nýja rannsókn við Karolinska-sjúkrahúsið í Svíþjóð. Niðurstöðurnar benda til þess að mögulega ætti að setja reglur um „skalla“ á knattspyrnuvellinum. Rannsóknin fólst í því að bera saman heilbrigðisgögn 6.000 úrvals knattspyrnumanna og yfir 56.000 annarra á árunum 1924 og 2019. Niðurstöðurnar sýndu að af knattspyrnumönnum í sænsku úrvalsdeildinni greindust níu prósent með taugahrörnunarsjúkdóm en fimm prósent annarra. Það vakti sérstaka athygli að markmenn, sem afar sjaldan skalla boltann, voru ekki líklegri en almenningur til að greinast með heilabilun eða Alzheimers. Þetta segja rannsakendurnir styðja þá tilgátu að mörg væg höfuðhögg auki líkurnar hjá öðrum leikmönnum. Knattspyrnumenn reyndust ekki eiga aukna áhættu á að fá hreyfitaugahrörnunarsjúkdóma og þá var áhætta þeirra lægri en annarra þegar kom að Parkinson-sjúkdómnum. Niðurstöðurnar eru í takt við aðrar rannsóknir, meðal annars skoska rannsókn frá 2019, en samkvæmt niðurstöðum hennar voru fyrrverandi atvinnumenn í knattspyrnu 3,5 sinnum líklegri til að fá heilabilun eða aðra alvarlega taugasjúkdóma. Á Bretlandseyjum stendur nú yfir tilraunaverkefni þar sem börnum undir 12 ára hefur verið bannað að skalla boltann í ákveðnum deildum og mótum. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Vísindi Heilbrigðismál Fótbolti Svíþjóð Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Rannsóknin fólst í því að bera saman heilbrigðisgögn 6.000 úrvals knattspyrnumanna og yfir 56.000 annarra á árunum 1924 og 2019. Niðurstöðurnar sýndu að af knattspyrnumönnum í sænsku úrvalsdeildinni greindust níu prósent með taugahrörnunarsjúkdóm en fimm prósent annarra. Það vakti sérstaka athygli að markmenn, sem afar sjaldan skalla boltann, voru ekki líklegri en almenningur til að greinast með heilabilun eða Alzheimers. Þetta segja rannsakendurnir styðja þá tilgátu að mörg væg höfuðhögg auki líkurnar hjá öðrum leikmönnum. Knattspyrnumenn reyndust ekki eiga aukna áhættu á að fá hreyfitaugahrörnunarsjúkdóma og þá var áhætta þeirra lægri en annarra þegar kom að Parkinson-sjúkdómnum. Niðurstöðurnar eru í takt við aðrar rannsóknir, meðal annars skoska rannsókn frá 2019, en samkvæmt niðurstöðum hennar voru fyrrverandi atvinnumenn í knattspyrnu 3,5 sinnum líklegri til að fá heilabilun eða aðra alvarlega taugasjúkdóma. Á Bretlandseyjum stendur nú yfir tilraunaverkefni þar sem börnum undir 12 ára hefur verið bannað að skalla boltann í ákveðnum deildum og mótum. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Vísindi Heilbrigðismál Fótbolti Svíþjóð Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira