Afstaða annarra óbreytt þrátt fyrir ákvörðun Pólverja Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. mars 2023 07:58 Stöðugt samtal á sér stað milli bandamanna en engir virðast hafa tekið u-beygju líkt og Pólverjar. epa/AP Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, sagði í samtali við TV2 í gær að samræður ættu sér stað milli stjórnvalda á Vesturlöndum um þann möguleika að sjá Úkraínumönnum fyrir orrustuþotum. Frederiksen sagði Úkrainumenn ekki biðja um lítið en bandamenn hefðu málið til skoðunar. Varnarmálaráðherra Danmerkur, Troels Lund Poulsen, sagði í morgun að stjórnvöld í Danmörku væru opin fyrir því að senda orrustuþotur til Úkraínu. Að minnsta kosti vildi hann ekki útiloka að það yrði nauðsynlegt á einhverjum tímapunkti. Danir hafa keypt 77 F-16 þotur frá 1970 en um 30 þeirra eru í notkun, hefur Guardian eftir dönskum miðlum. Stjórnvöld í Póllandi hafa ákveðið að sjá Úkraínumönnum fyrir 11 til 19 orrustuþotum en ákvörðunin virðist hafa komið á óvart. Boris Pistorius, varnarmálaráðherra Þýskalands, sagði í gær að hingað til hefðu bandamenn verið sammála um að það væri ekki tímabært að taka umrætt skref. John Kirby, talsmaður öryggisráðs Hvíta hússins, sagði að ekkert hefði breyst hvað varðaði afstöðu Bandaríkjamanna. Ákvörðun Pólverja væri þeirra. Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Þýskaland Danmörk Pólland Hernaður Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Sjá meira
Frederiksen sagði Úkrainumenn ekki biðja um lítið en bandamenn hefðu málið til skoðunar. Varnarmálaráðherra Danmerkur, Troels Lund Poulsen, sagði í morgun að stjórnvöld í Danmörku væru opin fyrir því að senda orrustuþotur til Úkraínu. Að minnsta kosti vildi hann ekki útiloka að það yrði nauðsynlegt á einhverjum tímapunkti. Danir hafa keypt 77 F-16 þotur frá 1970 en um 30 þeirra eru í notkun, hefur Guardian eftir dönskum miðlum. Stjórnvöld í Póllandi hafa ákveðið að sjá Úkraínumönnum fyrir 11 til 19 orrustuþotum en ákvörðunin virðist hafa komið á óvart. Boris Pistorius, varnarmálaráðherra Þýskalands, sagði í gær að hingað til hefðu bandamenn verið sammála um að það væri ekki tímabært að taka umrætt skref. John Kirby, talsmaður öryggisráðs Hvíta hússins, sagði að ekkert hefði breyst hvað varðaði afstöðu Bandaríkjamanna. Ákvörðun Pólverja væri þeirra.
Innrás Rússa í Úkraínu Bandaríkin Þýskaland Danmörk Pólland Hernaður Mest lesið „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna Innlent Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Innlent Fleiri fréttir „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Sjá meira