Verðbólgan rýfur hundrað prósenta múrinn Bjarki Sigurðsson skrifar 15. mars 2023 10:16 Alberto Angel Fernandez er forseti Argentínu. Getty/Kay Nietfeld Verðbólgan í Argentínu er komin í 102 prósent. Verðbólgan hefur verið yfir tuttugu prósent nú í fimm ár en aldrei hefur hún farið í þriggja stafa tölu áður. Vísitala neysluverðs í Argentínu hækkaði um 9,8 prósent milli janúar og febrúar og stendur verðbólgan á ársgrundvelli nú í 102,5 prósentum. Verðbólga í landinu hefur verið gífurleg undanfarin ár en frá því árið 2015 hefur hún nánast samfleytt verið yfir tuttugu prósentum. Í mars á síðasta ári var hún 55,1 prósent. Það er þó ekki nálægt verðbólgumeti Argentínumanna. Í mars árið 1990 var verðbólgan rúmlega tuttugu þúsund prósent eftir að Carlos Menem var kjörinn forseti og setti hagkerfi landsins í svokallaða „raflostmeðferð“ til að jafna sig eftir mikla kreppu. Meðal þess sem hann gerði var að selja flest allar eignir ríkisins til einkaaðila. Í september á síðasta ári mótmæltu íbúar landsins og heimtuðu að stjórnvöld myndu ráðast í aðgerðir til þess að koma til móts við íbúa í landinu. Í síðasta mánuði tilkynnti seðlabanki landsins að nýr tvö þúsund pesóa seðill yrði gefinn út. Tvö þúsund pesóar samsvara rúmlega 1.100 krónum. Argentína Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Vísitala neysluverðs í Argentínu hækkaði um 9,8 prósent milli janúar og febrúar og stendur verðbólgan á ársgrundvelli nú í 102,5 prósentum. Verðbólga í landinu hefur verið gífurleg undanfarin ár en frá því árið 2015 hefur hún nánast samfleytt verið yfir tuttugu prósentum. Í mars á síðasta ári var hún 55,1 prósent. Það er þó ekki nálægt verðbólgumeti Argentínumanna. Í mars árið 1990 var verðbólgan rúmlega tuttugu þúsund prósent eftir að Carlos Menem var kjörinn forseti og setti hagkerfi landsins í svokallaða „raflostmeðferð“ til að jafna sig eftir mikla kreppu. Meðal þess sem hann gerði var að selja flest allar eignir ríkisins til einkaaðila. Í september á síðasta ári mótmæltu íbúar landsins og heimtuðu að stjórnvöld myndu ráðast í aðgerðir til þess að koma til móts við íbúa í landinu. Í síðasta mánuði tilkynnti seðlabanki landsins að nýr tvö þúsund pesóa seðill yrði gefinn út. Tvö þúsund pesóar samsvara rúmlega 1.100 krónum.
Argentína Mest lesið Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Viðskipti innlent Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Viðskipti innlent Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Viðskipti erlent Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Viðskipti erlent Einsleitni er ekki málið: „Ætlum við að gera þetta aftur?“ Atvinnulíf Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Viðskipti innlent Bakkavör metin á 200 milljarða í yfirtöku Viðskipti innlent Hvað fær Iðnaðarmaður ársins 2025 í verðlaun? Samstarf Stjórnin telur RÚV enn vera of skuldsett Viðskipti innlent Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira