Hlær að reglubreytingu: „Varði vítin sem ég þurfti“ Valur Páll Eiríksson skrifar 23. febrúar 2023 08:00 Martínez var valinn besti markvörður heimsmeistaramótsins og fagnaði því á athyglisverðan hátt. Alex Livesey - Danehouse/Getty Images Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sagt undirbúa breytingar á reglum er varða markverði og athæfi þeirra á meðan vítaspyrnukeppnum stendur. Argentínumaðurinn Emiliano Martínez, og hans hegðun í vítakeppninni á úrslitaleik HM í fyrra, er sögð vera kveikjan að breytingum. Nýju regluverki er sagt eiga að koma í veg fyrir að markverðir trufli spyrnumenn í aðdraganda þeirra spyrnu. Martínez beitti öllum brögðunum í bókinni samkvæmt kollega sínum Hugo Lloris í tapliði Frakka. Hann hafði gert slíkt áður í mikilvægum leikjum Argentínu þegar þeir unnu Suður-Ameríkukeppnina árið 2021. Í úrslitaleik HM í Katar í desember varði hann frá Kingsley Coman og kastaði boltanum í burtu áður en Aurelien Tchouameni klúðraði sinni spyrnu. Martínez skutlar sér er Tchouameni skýtur framhjá markinu.Julian Finney/Getty Images Aðspurður um mögulegar breytingar kveðst Martínez ekki hafa áhyggjur. „Ég sagði eftir Suður-Ameríkukeppnina að ég væri óviss um hvort ég gerði slíkt aftur. Ég varði vítin sem ég þurfti að verja. Og nú gerðist það aftur á HM, ég veit ekki hvort ég mun verja víti næstu 20 árin, en ég þurfti að takast á við þau í Suður-Ameríkukeppninni og á HM,“ segir Martínez. „Ég varði þau og hjálpaði liðinu að vinna, það dugar mér. Við munum alltaf aðlagast nýju regluverki og því sem FIFA vill,“ segir Martínez um framhaldið. HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Sjá meira
Nýju regluverki er sagt eiga að koma í veg fyrir að markverðir trufli spyrnumenn í aðdraganda þeirra spyrnu. Martínez beitti öllum brögðunum í bókinni samkvæmt kollega sínum Hugo Lloris í tapliði Frakka. Hann hafði gert slíkt áður í mikilvægum leikjum Argentínu þegar þeir unnu Suður-Ameríkukeppnina árið 2021. Í úrslitaleik HM í Katar í desember varði hann frá Kingsley Coman og kastaði boltanum í burtu áður en Aurelien Tchouameni klúðraði sinni spyrnu. Martínez skutlar sér er Tchouameni skýtur framhjá markinu.Julian Finney/Getty Images Aðspurður um mögulegar breytingar kveðst Martínez ekki hafa áhyggjur. „Ég sagði eftir Suður-Ameríkukeppnina að ég væri óviss um hvort ég gerði slíkt aftur. Ég varði vítin sem ég þurfti að verja. Og nú gerðist það aftur á HM, ég veit ekki hvort ég mun verja víti næstu 20 árin, en ég þurfti að takast á við þau í Suður-Ameríkukeppninni og á HM,“ segir Martínez. „Ég varði þau og hjálpaði liðinu að vinna, það dugar mér. Við munum alltaf aðlagast nýju regluverki og því sem FIFA vill,“ segir Martínez um framhaldið.
HM 2022 í Katar Fótbolti Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Chelsea búið að reka Enzo Maresca Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Sjá meira