Ótrúleg mæting á langþráðar handboltaæfingar á Akranesi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. febrúar 2023 14:01 Fjölmenni var á handboltaæfingunum á Akranesi í gær. hsí Akranes hefur hingað til ekki verið þekkt fyrir að vera mikill handboltabær. En það gæti breyst. Í gær hófust nefnilega handboltaæfingar í bænum og á fyrstu æfingunum voru 140 krakkar. Handknattleikssamband Íslands í samstarfi við ÍA og íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar byrjuðu í gær með kynningu á handbolta fyrir börn á grunnskólaaldri. Fyrstu æfingarnar voru í gær og þær verða næstu sjö sunnudaga í íþróttahúsinu á Vesturgötu. Þjálfarar eru þau Ingvar Örn Ákason og Kolbrún Helga Hansen og sá fyrrnefndi sagði frá verkefninu í Handkastinu í gær. Íþróttahúsið á Vesturgötu iðaði af lífi.hsí „Það mættu samtals 140 krakkar á fyrstu æfinguna. Það eru æfingar fyrir 1.-4. bekk saman og svo 5.-7. bekk saman. Það er reyndar búið að skamma okkur fyrir að vera ekki búin að plana æfingar fyrir 8.-10. bekk. Það hlýtur að vera framhaldið og það er talað um að þrískipta æfingunni í húsinu á Vesturgötu,“ sagði Ingvar. Aðsóknin var svo mikil að boltafjöldinn dugði ekki. „HSÍ þarf að kaupa fleiri bolta,“ sagði Ingvar léttur. „En þetta er frábært og planið að koma þessu á koppinn. Svo kíkir landsliðsfólk á æfingar og hugsanlega einhverjir yngri landsliðsþjálfarar. Það á að setja svolítið mikið í þetta og þetta er búið að vera lengi í undirbúningi. Planið er að innan skamms verði ÍA komið á yngri flokka mót í handbolta,“ sagði Ingvar. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Umræðan um handboltaæfingarnar á Akranesi hefst á 55:30. Handkastið Akranes Handbolti Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Sjá meira
Handknattleikssamband Íslands í samstarfi við ÍA og íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar byrjuðu í gær með kynningu á handbolta fyrir börn á grunnskólaaldri. Fyrstu æfingarnar voru í gær og þær verða næstu sjö sunnudaga í íþróttahúsinu á Vesturgötu. Þjálfarar eru þau Ingvar Örn Ákason og Kolbrún Helga Hansen og sá fyrrnefndi sagði frá verkefninu í Handkastinu í gær. Íþróttahúsið á Vesturgötu iðaði af lífi.hsí „Það mættu samtals 140 krakkar á fyrstu æfinguna. Það eru æfingar fyrir 1.-4. bekk saman og svo 5.-7. bekk saman. Það er reyndar búið að skamma okkur fyrir að vera ekki búin að plana æfingar fyrir 8.-10. bekk. Það hlýtur að vera framhaldið og það er talað um að þrískipta æfingunni í húsinu á Vesturgötu,“ sagði Ingvar. Aðsóknin var svo mikil að boltafjöldinn dugði ekki. „HSÍ þarf að kaupa fleiri bolta,“ sagði Ingvar léttur. „En þetta er frábært og planið að koma þessu á koppinn. Svo kíkir landsliðsfólk á æfingar og hugsanlega einhverjir yngri landsliðsþjálfarar. Það á að setja svolítið mikið í þetta og þetta er búið að vera lengi í undirbúningi. Planið er að innan skamms verði ÍA komið á yngri flokka mót í handbolta,“ sagði Ingvar. Hlusta má á Handkastið í spilaranum hér fyrir ofan. Umræðan um handboltaæfingarnar á Akranesi hefst á 55:30.
Handkastið Akranes Handbolti Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Fleiri fréttir „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ „Gjörsamlega glórulaust“ EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Sjá meira