Valur yngir upp: „Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2023 09:01 Arnar Grétarsson er á leið í sitt fyrsta tímabil með Val. vísir/sigurjón Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, segir að það sé meðvituð ákvörðun hjá sér að yngja Valsliðið upp. Félagið samdi við tvo unga og efnilega leikmenn, Lúkas Loga Heimisson og Óliver Steinar Guðmundsson, í vikunni. Guðjón Guðmundsson skellti sér á Hlíðarenda og hitti þar Arnar og ræddi við hann um nýja starfið hjá Val og breyttar áherslur félagsins í leikmannamálum. Hann játti því er hann var spurður hvort Valsmenn væru að yngja liðið sitt upp. „Já, ég held við getum alveg sagt það. Ef við tökum síðustu tvö ár og hvernig staðan hefur verið á mannskapnum og liðið að spila var það meðvituð ákvörðun að yngja hópinn og fá fleiri unga og efnilega stráka inn. Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda og gefa þeim flott tækifæri til að standa sig og þeir geti þá kannski tekið næsta skref og farið erlendis,“ sagði Arnar. En er hann búinn að styrkja liðið eins og hann vildi? „Við erum á réttri leið. Það eru ansi margir búnir að bætast við á stuttum tíma. Í vikunni fengum við Óliver Steinar og Lúkas Loga og vonandi verða fréttir á næstu dögum um að það bætist allavega einn við. Svo erum við að bíða með Kristófer Jónsson,“ sagði Arnar en þreifingar eru um kaup Venezia á Ítalíu á leikmanninum. Ef það gengur ekki eftir gæti hann komið aftur í Val. Ætla í titilbaráttu Þótt síðustu tvö tímabil hafa verið slök hjá Val segir Arnar að stefnan sé alltaf sett hátt með félaginu. „Valur er þannig félag að stefnan er alltaf sett á toppinn. Þó svo við vitum að það séu breytingar, við að yngja hópinn upp og miklar mannabreytingar; það verður engin afsökun fyrir því að fara inn í mótið og segjast ætla að spila um 3.-4. sætið. Við ætlum að keppa um titlana sem eru í boði,“ sagði Arnar. Klippa: Viðtal við Arnar Grétarsson „Við teljum okkur vera með góðan hóp í höndunum. Það eru miklir hæfileikar í honum og ef allir vinna saman held ég að við getum farið bjartsýnir inn í mótið þótt við vitum að það er alveg brekka.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Besta deild karla Valur Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira
Guðjón Guðmundsson skellti sér á Hlíðarenda og hitti þar Arnar og ræddi við hann um nýja starfið hjá Val og breyttar áherslur félagsins í leikmannamálum. Hann játti því er hann var spurður hvort Valsmenn væru að yngja liðið sitt upp. „Já, ég held við getum alveg sagt það. Ef við tökum síðustu tvö ár og hvernig staðan hefur verið á mannskapnum og liðið að spila var það meðvituð ákvörðun að yngja hópinn og fá fleiri unga og efnilega stráka inn. Markmiðið er að fá bestu ungu strákana á Hlíðarenda og gefa þeim flott tækifæri til að standa sig og þeir geti þá kannski tekið næsta skref og farið erlendis,“ sagði Arnar. En er hann búinn að styrkja liðið eins og hann vildi? „Við erum á réttri leið. Það eru ansi margir búnir að bætast við á stuttum tíma. Í vikunni fengum við Óliver Steinar og Lúkas Loga og vonandi verða fréttir á næstu dögum um að það bætist allavega einn við. Svo erum við að bíða með Kristófer Jónsson,“ sagði Arnar en þreifingar eru um kaup Venezia á Ítalíu á leikmanninum. Ef það gengur ekki eftir gæti hann komið aftur í Val. Ætla í titilbaráttu Þótt síðustu tvö tímabil hafa verið slök hjá Val segir Arnar að stefnan sé alltaf sett hátt með félaginu. „Valur er þannig félag að stefnan er alltaf sett á toppinn. Þó svo við vitum að það séu breytingar, við að yngja hópinn upp og miklar mannabreytingar; það verður engin afsökun fyrir því að fara inn í mótið og segjast ætla að spila um 3.-4. sætið. Við ætlum að keppa um titlana sem eru í boði,“ sagði Arnar. Klippa: Viðtal við Arnar Grétarsson „Við teljum okkur vera með góðan hóp í höndunum. Það eru miklir hæfileikar í honum og ef allir vinna saman held ég að við getum farið bjartsýnir inn í mótið þótt við vitum að það er alveg brekka.“ Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Besta deild karla Valur Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Fótbolti Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Jimmy Butler endaði hjá Golden State Körfubolti Fleiri fréttir Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Sjá meira